svo þegar að ég fer að skoða þetta betur þá kemst ég að því að hún neitar að boot sig ef að ég nota meira en 2gb ram.
Prófa að cleara BIOSin og ekkert breytist, svo prófa ég að keyra upp backup BIOSin og þá er mér tjáð að BIOSin hafi verið corrupted, vélin restartar
sér og ég prófa 2x8gb RAM, VOILA! vélin postar og ég get sett upp windows 10.
Ef ég starta henni upp eftir næturhvíld þá keyrir hún í einhvern tíma, misjaft, svo restartar hún sér aftur, bootar upp windowsið runnar í um 20 sec og
restartar sér aftur, og aftur og aftur og.... þangað til að ég tek hana úr sambandi.
Veit ekki afhverju en ég prófaði að setja Ubuntu desktop á vélina, og þá runnar hún eins og ekkert sé, keyrði stress test á henni, CPU, RAM og SSD í fleyri
klukkutíma og ekkert restart, prófaði margoft að restarta sjálfur og hún runnaði bara eins og ekkert sé.
Prófaði svo að setja inn Windows 10 aftur og þá byrjar hún aftur í þessari restart loopu

Var búin að prófa þrisvar að formatta USB lykilin og setja nýtt Windows 10 installation í hvert skipti, það breytti engu.
Kannast einhver við svona vesen, veit einhver hvað hægt er að gera