Innkaupalisti fyrir 1gb ljós

Svara
Skjámynd

Höfundur
kusi
has spoken...
Póstar: 168
Skráði sig: Mið 29. Apr 2009 23:17
Staða: Ótengdur

Innkaupalisti fyrir 1gb ljós

Póstur af kusi »

Sælir,

Nú er konan orðin langþreytt á of hægu neti og tími til kominn að uppfæra netbúnaðinn. Ég að henda í pöntun af eurodk og vantar ráð frá ykkur.

Er eitthvað sem mig vantar á innkaupalistann til að fá þetta til að virka?

- UniFi AC Pro* https://www.eurodk.com/en/products/unifi/unifi-ac-pro
- Edgerouter X https://www.eurodk.com/en/products/ubnt ... gerouter-x

Það sem ég er hræddur um að mig vanti er POE injector en er ekki viss. Hvað segið þið reyndu menn?

*Munar ekki nema 50 dollurum á Pro og Lite svo ég læt vaða í Pro
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Innkaupalisti fyrir 1gb ljós

Póstur af Sallarólegur »

Myndi frekar skoða að fara í Unifi router í stað þess að uppfæra AP í Pro

https://www.eurodk.com/en/products/ubnt ... ty-gateway

Edgerouter birtist ekki í Unifi viðmótinu

svo fyrst maður er byrjaður á þessu þá væntanlega fer maður í Unifi switch \:D/

https://www.eurodk.com/en/products/ubnt ... itch-8-60w
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Innkaupalisti fyrir 1gb ljós

Póstur af hagur »

UAP-AC-PRO-E shipped in 2018 (not sure exact which month/week) and after no longer include the 48V PoE Injector. The 48V PoE Injector need to be purchase separately.
Þannig að öllum líkindum fylgir ekki POE adapter með. Myndi bara spyrja EuroDK til að vera viss.

Annars vantar ekkert í þetta setup hjá þér, nema þú viljir skipta ER-X út fyrir USG eins og Sallarólegur stingur uppá, en USG integrate-ast inn í Unifi viðmótið á meðan ER-X gerir það ekki (er með sitt eigið vefviðmót).
Skjámynd

nidur
Kerfisstjóri
Póstar: 1227
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Innkaupalisti fyrir 1gb ljós

Póstur af nidur »

Já POE millistykkið og Controllerinn
Skjámynd

Sultukrukka
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 344
Skráði sig: Fim 26. Des 2002 23:38
Staða: Ótengdur

Re: Innkaupalisti fyrir 1gb ljós

Póstur af Sultukrukka »

Getur ekki keyrt Unifi AC Pro af edgerouter X PoE. Edgerouter X PoE sendir ekki út 48V né passthroughar því, AC pro keyrir á 48V.

Taktu Lite, keyrir á 24V, sama og Edgerouter X.

Cascade
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Staða: Ótengdur

Re: Innkaupalisti fyrir 1gb ljós

Póstur af Cascade »

Að mínu mati vantar ekki POE adaptor.

Ef þú skoðar 5-pack frá þeim, þá sérðu þetta undir nafninu:
**POE injector sold separately
En þetta er ekki hjá þeim sem eru seldir venjulegum pakkninum (1stk í pakka)

Ég hef keypt Lite, AC LR og AC HD frá Eurodk og alltaf fengið adapter

Annars á ég Unifi USG og finnst hann algjör snilld. Hef samt enga reynslu af Edgerouter, svo get ekkert sagt með þá, eflaust mjög fínir líka

kjartanbj
Gúrú
Póstar: 559
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Staða: Ótengdur

Re: Innkaupalisti fyrir 1gb ljós

Póstur af kjartanbj »

Ég á Edgerouter X upp í hillu.. skipti fljótt yfir í USG til að hafa þetta í sama viðmótinu , ekki bara að það sé í sama viðmótinu þá er miklu einfaldara að eiga við kerfið hjá sér, setja upp Vlans og þessháttar með USG er með 2stk Svissa 24port og 8 port poe og Ac ap pro og controller keyrandi á Pi
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Re: Innkaupalisti fyrir 1gb ljós

Póstur af SolidFeather »

Ég fékk mér Lite og Edgerouter X til að skipta út Vodafone router. Það er fínt og ég hef ekkert pælt í því að þetta sé sitthvort viðmótið því ég hef ekkert þurft að fara þangað inn eftir að uppsetningu var lokið.
Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 754
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: Innkaupalisti fyrir 1gb ljós

Póstur af Squinchy »

Ég fór í USG, switch 16 150W og AC LR, mjög sáttur með það combo

Það á að fylgja POE með wifi diskunum en ef ekki þá á ég 2 POE kubba frá þeim ef þig vantar, 1000.kr stk
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Gaming X+ 8GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS

Gassi
spjallið.is
Póstar: 499
Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 21:33
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Innkaupalisti fyrir 1gb ljós

Póstur af Gassi »

Eg er með edge x og unifi ap lr, sama og lite bara drifur lengra þarf að blasta 5ghz merkið i gegnum vegg. Auðvelt i uppsetningu skiptir mig engu þo það se ekki sama viðmot með usg fra unifi þarftu switch lika og usg er toluvert dyrari heldur en edge x
Skjámynd

Höfundur
kusi
has spoken...
Póstar: 168
Skráði sig: Mið 29. Apr 2009 23:17
Staða: Ótengdur

Re: Innkaupalisti fyrir 1gb ljós

Póstur af kusi »

Takk fyrir góðar ábendingar.

Ég endaði með að panta:
- UniFI USG https://www.eurodk.com/en/products/ubnt ... ty-gateway
- UniFi Switch 8 60w https://www.eurodk.com/en/products/ubnt ... itch-8-60w
- UniFi AC Pro https://www.eurodk.com/en/products/unifi/unifi-ac-pro

Með sendingarkostnaði og tryggingu kostaði þetta 47.000. Þetta verður bara jólagjöfin fyrir konuna í ár.
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Innkaupalisti fyrir 1gb ljós

Póstur af CendenZ »

En merkilegt, var að panta í fyrradag
1x Ubiquiti POE-24V-12W
1x Ubiquiti UniFi AC Pro
1x Ubiquiti UniFi Cloud Key
1x Ubiquiti UniFi Security Gateway
1x Ubiquiti UniFi Switch 8
1x Ubiquiti UniFi Switch 8 60w poe

:D
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Innkaupalisti fyrir 1gb ljós

Póstur af chaplin »

Sigh.. ég þarf ekki að uppfæra búnaðinn heima en núna langar mig til þess. Er einmitt að díla við það að lykilorðið á ERX glataðist, og það væri algjör unaður að komast inn á router-inn í gegnum UniFi console-ið.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Innkaupalisti fyrir 1gb ljós

Póstur af CendenZ »

chaplin skrifaði:Sigh.. ég þarf ekki að uppfæra búnaðinn heima en núna langar mig til þess. Er einmitt að díla við það að lykilorðið á ERX glataðist, og það væri algjör unaður að komast inn á router-inn í gegnum UniFi console-ið.
Það var engin að spurja hvort þú þurfir.... en langar þig ? :D
Skjámynd

Höfundur
kusi
has spoken...
Póstar: 168
Skráði sig: Mið 29. Apr 2009 23:17
Staða: Ótengdur

Re: Innkaupalisti fyrir 1gb ljós

Póstur af kusi »

Smá update, fékk pakkann í hendurnar í dag - tveimur dögum eftir að ég pantaði! Hversu mikil snilld er það?

kjartanbj
Gúrú
Póstar: 559
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Staða: Ótengdur

Re: Innkaupalisti fyrir 1gb ljós

Póstur af kjartanbj »

EuroDk eru fljótir , var að panta hjá þeim Unifi myndavélar og tók það enga stund
Svara