Innkaupalisti fyrir 1gb ljós
Innkaupalisti fyrir 1gb ljós
Sælir,
Nú er konan orðin langþreytt á of hægu neti og tími til kominn að uppfæra netbúnaðinn. Ég að henda í pöntun af eurodk og vantar ráð frá ykkur.
Er eitthvað sem mig vantar á innkaupalistann til að fá þetta til að virka?
- UniFi AC Pro* https://www.eurodk.com/en/products/unifi/unifi-ac-pro
- Edgerouter X https://www.eurodk.com/en/products/ubnt ... gerouter-x
Það sem ég er hræddur um að mig vanti er POE injector en er ekki viss. Hvað segið þið reyndu menn?
*Munar ekki nema 50 dollurum á Pro og Lite svo ég læt vaða í Pro
Nú er konan orðin langþreytt á of hægu neti og tími til kominn að uppfæra netbúnaðinn. Ég að henda í pöntun af eurodk og vantar ráð frá ykkur.
Er eitthvað sem mig vantar á innkaupalistann til að fá þetta til að virka?
- UniFi AC Pro* https://www.eurodk.com/en/products/unifi/unifi-ac-pro
- Edgerouter X https://www.eurodk.com/en/products/ubnt ... gerouter-x
Það sem ég er hræddur um að mig vanti er POE injector en er ekki viss. Hvað segið þið reyndu menn?
*Munar ekki nema 50 dollurum á Pro og Lite svo ég læt vaða í Pro
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Innkaupalisti fyrir 1gb ljós
Myndi frekar skoða að fara í Unifi router í stað þess að uppfæra AP í Pro
https://www.eurodk.com/en/products/ubnt ... ty-gateway
Edgerouter birtist ekki í Unifi viðmótinu
svo fyrst maður er byrjaður á þessu þá væntanlega fer maður í Unifi switch
https://www.eurodk.com/en/products/ubnt ... itch-8-60w
https://www.eurodk.com/en/products/ubnt ... ty-gateway
Edgerouter birtist ekki í Unifi viðmótinu
svo fyrst maður er byrjaður á þessu þá væntanlega fer maður í Unifi switch
https://www.eurodk.com/en/products/ubnt ... itch-8-60w
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Re: Innkaupalisti fyrir 1gb ljós
Þannig að öllum líkindum fylgir ekki POE adapter með. Myndi bara spyrja EuroDK til að vera viss.UAP-AC-PRO-E shipped in 2018 (not sure exact which month/week) and after no longer include the 48V PoE Injector. The 48V PoE Injector need to be purchase separately.
Annars vantar ekkert í þetta setup hjá þér, nema þú viljir skipta ER-X út fyrir USG eins og Sallarólegur stingur uppá, en USG integrate-ast inn í Unifi viðmótið á meðan ER-X gerir það ekki (er með sitt eigið vefviðmót).
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1227
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
- Staðsetning: In the forest
- Staða: Ótengdur
Re: Innkaupalisti fyrir 1gb ljós
Já POE millistykkið og Controllerinn
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 344
- Skráði sig: Fim 26. Des 2002 23:38
- Staða: Ótengdur
Re: Innkaupalisti fyrir 1gb ljós
Getur ekki keyrt Unifi AC Pro af edgerouter X PoE. Edgerouter X PoE sendir ekki út 48V né passthroughar því, AC pro keyrir á 48V.
Taktu Lite, keyrir á 24V, sama og Edgerouter X.
Taktu Lite, keyrir á 24V, sama og Edgerouter X.
Re: Innkaupalisti fyrir 1gb ljós
Að mínu mati vantar ekki POE adaptor.
Ef þú skoðar 5-pack frá þeim, þá sérðu þetta undir nafninu:
Ég hef keypt Lite, AC LR og AC HD frá Eurodk og alltaf fengið adapter
Annars á ég Unifi USG og finnst hann algjör snilld. Hef samt enga reynslu af Edgerouter, svo get ekkert sagt með þá, eflaust mjög fínir líka
Ef þú skoðar 5-pack frá þeim, þá sérðu þetta undir nafninu:
En þetta er ekki hjá þeim sem eru seldir venjulegum pakkninum (1stk í pakka)**POE injector sold separately
Ég hef keypt Lite, AC LR og AC HD frá Eurodk og alltaf fengið adapter
Annars á ég Unifi USG og finnst hann algjör snilld. Hef samt enga reynslu af Edgerouter, svo get ekkert sagt með þá, eflaust mjög fínir líka
Re: Innkaupalisti fyrir 1gb ljós
Ég á Edgerouter X upp í hillu.. skipti fljótt yfir í USG til að hafa þetta í sama viðmótinu , ekki bara að það sé í sama viðmótinu þá er miklu einfaldara að eiga við kerfið hjá sér, setja upp Vlans og þessháttar með USG er með 2stk Svissa 24port og 8 port poe og Ac ap pro og controller keyrandi á Pi
-
- Vaktari
- Póstar: 2599
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Staða: Ótengdur
Re: Innkaupalisti fyrir 1gb ljós
Ég fékk mér Lite og Edgerouter X til að skipta út Vodafone router. Það er fínt og ég hef ekkert pælt í því að þetta sé sitthvort viðmótið því ég hef ekkert þurft að fara þangað inn eftir að uppsetningu var lokið.
-
- FanBoy
- Póstar: 754
- Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
- Staðsetning: Grafarholt
- Staða: Ótengdur
Re: Innkaupalisti fyrir 1gb ljós
Ég fór í USG, switch 16 150W og AC LR, mjög sáttur með það combo
Það á að fylgja POE með wifi diskunum en ef ekki þá á ég 2 POE kubba frá þeim ef þig vantar, 1000.kr stk
Það á að fylgja POE með wifi diskunum en ef ekki þá á ég 2 POE kubba frá þeim ef þig vantar, 1000.kr stk
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Gaming X+ 8GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Re: Innkaupalisti fyrir 1gb ljós
Eg er með edge x og unifi ap lr, sama og lite bara drifur lengra þarf að blasta 5ghz merkið i gegnum vegg. Auðvelt i uppsetningu skiptir mig engu þo það se ekki sama viðmot með usg fra unifi þarftu switch lika og usg er toluvert dyrari heldur en edge x
Re: Innkaupalisti fyrir 1gb ljós
Takk fyrir góðar ábendingar.
Ég endaði með að panta:
- UniFI USG https://www.eurodk.com/en/products/ubnt ... ty-gateway
- UniFi Switch 8 60w https://www.eurodk.com/en/products/ubnt ... itch-8-60w
- UniFi AC Pro https://www.eurodk.com/en/products/unifi/unifi-ac-pro
Með sendingarkostnaði og tryggingu kostaði þetta 47.000. Þetta verður bara jólagjöfin fyrir konuna í ár.
Ég endaði með að panta:
- UniFI USG https://www.eurodk.com/en/products/ubnt ... ty-gateway
- UniFi Switch 8 60w https://www.eurodk.com/en/products/ubnt ... itch-8-60w
- UniFi AC Pro https://www.eurodk.com/en/products/unifi/unifi-ac-pro
Með sendingarkostnaði og tryggingu kostaði þetta 47.000. Þetta verður bara jólagjöfin fyrir konuna í ár.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2569
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Innkaupalisti fyrir 1gb ljós
En merkilegt, var að panta í fyrradag
1x Ubiquiti POE-24V-12W
1x Ubiquiti UniFi AC Pro
1x Ubiquiti UniFi Cloud Key
1x Ubiquiti UniFi Security Gateway
1x Ubiquiti UniFi Switch 8
1x Ubiquiti UniFi Switch 8 60w poe
1x Ubiquiti POE-24V-12W
1x Ubiquiti UniFi AC Pro
1x Ubiquiti UniFi Cloud Key
1x Ubiquiti UniFi Security Gateway
1x Ubiquiti UniFi Switch 8
1x Ubiquiti UniFi Switch 8 60w poe
Re: Innkaupalisti fyrir 1gb ljós
Sigh.. ég þarf ekki að uppfæra búnaðinn heima en núna langar mig til þess. Er einmitt að díla við það að lykilorðið á ERX glataðist, og það væri algjör unaður að komast inn á router-inn í gegnum UniFi console-ið.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2569
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Innkaupalisti fyrir 1gb ljós
Það var engin að spurja hvort þú þurfir.... en langar þig ?chaplin skrifaði:Sigh.. ég þarf ekki að uppfæra búnaðinn heima en núna langar mig til þess. Er einmitt að díla við það að lykilorðið á ERX glataðist, og það væri algjör unaður að komast inn á router-inn í gegnum UniFi console-ið.
Re: Innkaupalisti fyrir 1gb ljós
Smá update, fékk pakkann í hendurnar í dag - tveimur dögum eftir að ég pantaði! Hversu mikil snilld er það?
Re: Innkaupalisti fyrir 1gb ljós
EuroDk eru fljótir , var að panta hjá þeim Unifi myndavélar og tók það enga stund