Hugbúnaður sem mér finnst vera must

Svara

Höfundur
netkaffi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 946
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Staða: Ótengdur

Hugbúnaður sem mér finnst vera must

Póstur af netkaffi »

T.d. Iridium fyrir Youtube. Losar mann við sjálfvirka pásu frá Youtube og bætir við sjálfvirkum pop up möguleika þannig að þú sérð vídjóið þegar þú skrollar (sem er mjög smooth og snilld). Ég er með þetta sem Tampermonkey (Greasemonkey) script, en hef ekki prófað sem extension. Endilega hendið einhverjum dollurum í gaurinn sem er að gera þetta. Mér finnst þetta must aðallega af því þú kemst framhjá tjekkinu hjá Youtube sem annars slekkur á playlistanum þínum ef þú spilar í einhverjar klukkustundir. Annars margir features, t.d.:

Kóði: Velja allt

 Play videos by hovering the thumbnails
Shift key toggles audio on video thumbnail playback
Enable player pop-up
Enable blacklist
Display uploaded videos number
Display how long the video was uploaded
Enable quick controls
Enable reverse playlist control
Default video quality
Play videos automatically
Allow annotations on videos
Allow subtitles on videos
Allow loudness normalization
Allow ads on videos
Allow ads only on videos of subscribed channels
Allow HFR (60fps) streams
Memorize player size
Memorize player volume
Force high quality player thumbnail
Player shortcuts always active
Change volume using the mouse wheel
Video stays always visible while scrolling
Video keeps playing when changing pages
Hide end screen cards on mouse hover
Play channel trailers automatically
Use dark theme
Show: Default YouTube behavior, comments will show when the section becomes visibile
Hide: Prevents the comments from loading and a button is made available to load the comments on demand
Remove: Completely prevents the comment section from loading with no option to load them
Annað er
  • Google Dictionary extension. Klikkar bara á orð til að fá lýsingu.

    Subtle Scrollbars: Minni scrollbars.

    I don't care about cookies: Til að losna við þetta "We are using cookies. Please accept."

    Chrome download manager.

    Dimmer 1.0

    ShareX: Skjáskot og upload sjálfkrafa á imgur og milljón aðrir features. Donata á þetta helvíti.

    AutoHotKey: Endalausir möguleikar. Getur forritað "allt" í Windows. T.d. gert nýja Volume takka á lyklaborðið þitt, eða bindað custom characters við nýtt keybinding: ég er með Alt+2 til að gera franskar gæsalappir.
Last edited by netkaffi on Lau 24. Nóv 2018 10:43, edited 2 times in total.

J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 908
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Staða: Ótengdur

Re: Hugbúnaður sem mér finnst vera must

Póstur af J1nX »

Adblock Plus, bjargar mér alveg þar sem ég notast nánast eingöngu við fmovies.is til að horfa á þætti og bíómyndir :D

Höfundur
netkaffi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 946
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Staða: Ótengdur

Re: Hugbúnaður sem mér finnst vera must

Póstur af netkaffi »

Ég nota uBlock Origin. Minnir að það sé meira lightweight.
Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hugbúnaður sem mér finnst vera must

Póstur af Sydney »

Adblock plus voru farnir að selja upplýsingar um þig að mig minnir. Þess vegna skipti ég yfir í ublock sjálfur.
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Skjámynd

Onyth
Græningi
Póstar: 42
Skráði sig: Lau 10. Okt 2015 20:33
Staða: Ótengdur

Re: Hugbúnaður sem mér finnst vera must

Póstur af Onyth »

Privacy Badger.
HTTPS Everywhere.
F.lux
Malwarebytes
Care your eyes

Höfundur
netkaffi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 946
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Staða: Ótengdur

Re: Hugbúnaður sem mér finnst vera must

Póstur af netkaffi »

Þetta er að looka must: https://newpipe.schabi.org/

emil40
FanBoy
Póstar: 796
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Re: Hugbúnaður sem mér finnst vera must

Póstur af emil40 »

J1nX skrifaði:Adblock Plus, bjargar mér alveg þar sem ég notast nánast eingöngu við fmovies.is til að horfa á þætti og bíómyndir :D
sælir.

ég prófaði að fara inn á fmovies.is það kom engin síða þar upp
TURN :

Gamemax Titan Silent | Ryzen9 5900X @ 4.60 ghz | Corsair Hydro Series H100i RGB Platinum | ASRock X570 Steel Legend | G.Skill 32GB Trident Neo 3600MHz DDR4 | PowerColor Radeon RX 6800 Red Dragon 16GB | Corsair HX1200i | TCL 55" | 2x Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 1TB. Read 12.000 mb/s Write 10.000 mb/s| Razer Mamba þráðlaus leikjamús | Jbl quantum duo | 53 tb pláss

Höfundur
netkaffi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 946
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Staða: Ótengdur

Re: Hugbúnaður sem mér finnst vera must

Póstur af netkaffi »

Þett' er illað (allur "helsti" Windows hugbúnaðurinn á einum stað og setur hann upp sjálfkrafa, þarf ekki að klikka next next next lengur): https://ninite.com

og video game manager: https://playnite.link/
Skjámynd

Moldvarpan
Of mikill frítími
Póstar: 1722
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Staða: Ótengdur

Re: Hugbúnaður sem mér finnst vera must

Póstur af Moldvarpan »

Ég sé bara ekkert must við þetta.

Tilhvers ÞARFTU þetta? Er þetta ekki bara OCD? Að þurfa að stjórna öllum smáatriðum?

Höfundur
netkaffi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 946
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Staða: Ótengdur

Re: Hugbúnaður sem mér finnst vera must

Póstur af netkaffi »

Moldvarpan skrifaði:Tilhvers ÞARFTU þetta? Er þetta ekki bara OCD? Að þurfa að stjórna öllum smáatriðum?
Þú ættir að opna sálfræðistofu, hæfileikarnir.

Ef þú vilt sjá micromanagement sjáðu þá þetta: https://steamcommunity.com/sharedfiles/ ... =451698754

J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 908
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Staða: Ótengdur

Re: Hugbúnaður sem mér finnst vera must

Póstur af J1nX »

já hún virðist hafa dottið niður á föstudagskvöldið :( er búinn að nota þessa síðu í sirka 2ár og akkúrat þegar ég auglýsi hana þá hættir hún að virka :thumbsd :thumbsd

*edit* hérna er nýji linkurinn https://www3.fmovies.to/ *edit*
emil40 skrifaði:
J1nX skrifaði:Adblock Plus, bjargar mér alveg þar sem ég notast nánast eingöngu við fmovies.is til að horfa á þætti og bíómyndir :D
sælir.

ég prófaði að fara inn á fmovies.is það kom engin síða þar upp
Svara