T.d. Iridium fyrir Youtube. Losar mann við sjálfvirka pásu frá Youtube og bætir við sjálfvirkum pop up möguleika þannig að þú sérð vídjóið þegar þú skrollar (sem er mjög smooth og snilld). Ég er með þetta sem Tampermonkey (Greasemonkey) script, en hef ekki prófað sem extension. Endilega hendið einhverjum dollurum í gaurinn sem er að gera þetta. Mér finnst þetta must aðallega af því þú kemst framhjá tjekkinu hjá Youtube sem annars slekkur á playlistanum þínum ef þú spilar í einhverjar klukkustundir. Annars margir features, t.d.:
Play videos by hovering the thumbnails
Shift key toggles audio on video thumbnail playback
Enable player pop-up
Enable blacklist
Display uploaded videos number
Display how long the video was uploaded
Enable quick controls
Enable reverse playlist control
Default video quality
Play videos automatically
Allow annotations on videos
Allow subtitles on videos
Allow loudness normalization
Allow ads on videos
Allow ads only on videos of subscribed channels
Allow HFR (60fps) streams
Memorize player size
Memorize player volume
Force high quality player thumbnail
Player shortcuts always active
Change volume using the mouse wheel
Video stays always visible while scrolling
Video keeps playing when changing pages
Hide end screen cards on mouse hover
Play channel trailers automatically
Use dark theme
Show: Default YouTube behavior, comments will show when the section becomes visibile
Hide: Prevents the comments from loading and a button is made available to load the comments on demand
Remove: Completely prevents the comment section from loading with no option to load them
Annað er
Google Dictionary extension. Klikkar bara á orð til að fá lýsingu.
Subtle Scrollbars: Minni scrollbars.
I don't care about cookies: Til að losna við þetta "We are using cookies. Please accept."
Chrome download manager.
Dimmer 1.0
ShareX: Skjáskot og upload sjálfkrafa á imgur og milljón aðrir features. Donata á þetta helvíti.
AutoHotKey: Endalausir möguleikar. Getur forritað "allt" í Windows. T.d. gert nýja Volume takka á lyklaborðið þitt, eða bindað custom characters við nýtt keybinding: ég er með Alt+2 til að gera franskar gæsalappir.
Last edited by netkaffi on Lau 24. Nóv 2018 10:43, edited 2 times in total.
Þett' er illað (allur "helsti" Windows hugbúnaðurinn á einum stað og setur hann upp sjálfkrafa, þarf ekki að klikka next next next lengur): https://ninite.com