Undarlegt skjákorts vandamál

Svara
Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Undarlegt skjákorts vandamál

Póstur af gnarr »

Ég er með frekar skrítið vandamál með skjákortið hjá mér í vinnunni.

Þetta lýsir sér þannig að þegar ég tildæmis dreg glugga um skjáinn, þá rifna gluggarnir bókstaflega í sundur. þetta minnir mikið á það þegar maður er með hærra fps en skjárinn ræður við í skotleikjum, en eru desktop ekki alltaf í sync við skjáinn?

hérna eru nokkrar myndir þar sem ég er að færa glugga um skjáinn:
Viðhengi
rifinnskjar3.JPG
rifinnskjar3.JPG (123.22 KiB) Skoðað 543 sinnum
rifinnskjar2.JPG
rifinnskjar2.JPG (133.18 KiB) Skoðað 543 sinnum
rifinnskjar.JPG
rifinnskjar.JPG (132.43 KiB) Skoðað 543 sinnum
"Give what you can, take what you need."

einarsig
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
Staðsetning: 109 rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af einarsig »

þetta er svona hjá mér þegar ég er ekki með skjákorts driver install-aðann ... ertu búinn að prófa skipta um driver ?
Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

já. ég er búinn að prófa driverana sem fylgdu með, catalyst 5.1 og 5.2. þetta er með þeim öllum.
"Give what you can, take what you need."

Ice master
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 343
Skráði sig: Mán 10. Jan 2005 22:34
Staðsetning: none
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Ice master »

5,3 var að koma núna http://www.ati.com
ég er bannaður...takk GuðjónR
Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

ég stórlega efa það að 5.3 lagi eitthvað. ég held að það sé sannað að þetta eru ekki driverar.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða: Ótengdur

Póstur af Stutturdreki »

Búinn að prófa annann skjá og skjáinn á annari tölvu?

Ice master
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 343
Skráði sig: Mán 10. Jan 2005 22:34
Staðsetning: none
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Ice master »

jájá en ertu ekki buin að prufa annan skjá og hvernig skjákort er þetta ? og ég mundi lika prufa skjákortið i annað móbo,,,myndi lika prufa hreyfa snúruna aðeins frá skjánum ,,,ég hef séð svona vandamál ádur en þá kom það i ljós að þetta var hita vandamál gerdist einmitt svona eins og á þessar myndir,,það gerdist þannig að það kom of mikið af ryki og svona hjá Gpu viftuna ,Og viftan stoppaði og þá byrjadi þetta að gerast og svo komu lika linur og svona ,en þvi miður var ekki hægt að bjarga þvi korti en það virkaði samt en er að tala um linurnar og þetta,, Gpuið brann smá lika.
ég er bannaður...takk GuðjónR
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Vissum að þetta sé einhvað vélbúnaðartengt gæti þetta ekki bara verið windowsið?

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Það var svona líkt þessu hjá mér á geforce MX 2, skipti bara um, það var ónýtt.

Kannski geturu bara farið með það og prófað nýtt.
Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

Þetta er radeon 9550. Ég er búinn ad profa 2 skjài og bœði DVI og VGA tengið. Ég hef ekki aðra tolvu her til ad athuga hvort þad breyti einhverju
"Give what you can, take what you need."

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Ég held að tíminn sem þú eiðir í þetta sé verðmætari en skjákortið, fáðu að prófa nýtt til nyrði Tölvuvirkni, huggsa að þeir leyfi þér allveg að prófa.
Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Póstur af ponzer »

Hættur að drekka í vinnuni þá ætti þetta að lagast !

Btw.. Varstu að installa einnhverju nýjum forritum á vélina ?
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Póstur af Daz »

Ef þetta er eina grafíkvandamálið þá gætirðu prófað að taka af "show window contents while dragging" í desktop properties -> appearance -> effects (eða þar er það í mín vinnu winxp).
Svara