Undarlegt skjákorts vandamál
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 6208
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Undarlegt skjákorts vandamál
Ég er með frekar skrítið vandamál með skjákortið hjá mér í vinnunni.
Þetta lýsir sér þannig að þegar ég tildæmis dreg glugga um skjáinn, þá rifna gluggarnir bókstaflega í sundur. þetta minnir mikið á það þegar maður er með hærra fps en skjárinn ræður við í skotleikjum, en eru desktop ekki alltaf í sync við skjáinn?
hérna eru nokkrar myndir þar sem ég er að færa glugga um skjáinn:
Þetta lýsir sér þannig að þegar ég tildæmis dreg glugga um skjáinn, þá rifna gluggarnir bókstaflega í sundur. þetta minnir mikið á það þegar maður er með hærra fps en skjárinn ræður við í skotleikjum, en eru desktop ekki alltaf í sync við skjáinn?
hérna eru nokkrar myndir þar sem ég er að færa glugga um skjáinn:
- Viðhengi
-
- rifinnskjar3.JPG (123.22 KiB) Skoðað 546 sinnum
-
- rifinnskjar2.JPG (133.18 KiB) Skoðað 546 sinnum
-
- rifinnskjar.JPG (132.43 KiB) Skoðað 546 sinnum
"Give what you can, take what you need."
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 343
- Skráði sig: Mán 10. Jan 2005 22:34
- Staðsetning: none
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1629
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Staða: Ótengdur
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 343
- Skráði sig: Mán 10. Jan 2005 22:34
- Staðsetning: none
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
jájá en ertu ekki buin að prufa annan skjá og hvernig skjákort er þetta ? og ég mundi lika prufa skjákortið i annað móbo,,,myndi lika prufa hreyfa snúruna aðeins frá skjánum ,,,ég hef séð svona vandamál ádur en þá kom það i ljós að þetta var hita vandamál gerdist einmitt svona eins og á þessar myndir,,það gerdist þannig að það kom of mikið af ryki og svona hjá Gpu viftuna ,Og viftan stoppaði og þá byrjadi þetta að gerast og svo komu lika linur og svona ,en þvi miður var ekki hægt að bjarga þvi korti en það virkaði samt en er að tala um linurnar og þetta,, Gpuið brann smá lika.
ég er bannaður...takk GuðjónR
-
- Staða: Ótengdur
-
- Staða: Ótengdur