Að setja upp og nota sinn eigin router hjá Nova

Svara
Skjámynd

Höfundur
norex94
has spoken...
Póstar: 196
Skráði sig: Lau 25. Ágú 2012 14:54
Staða: Ótengdur

Að setja upp og nota sinn eigin router hjá Nova

Póstur af norex94 »

Daginn,

Ég var að pæla að nota minn eiginn router, þá Lynksys AC1900. Ég er með tenginu hjá Gagnaveitu Reykjavíkur og er hjá Nova.

Pælinginn er, þarf ég að láta vita hjá Nova að ég ætli að nota annan router eða er nóg að setja stillinganar inn í nýja?

Ég prufaði að tengja nýja við og setti inn upplýsingar en ég kemst ekki á netið, poppar bara upp síða gagnaveitunar um að hringja í þjónustuver.

Ég er ekki alveg viss hvernig á að stilla þetta. Mér finnst eins og ég eigi að setja fleiri upplýsingar í nýja en finn þær ekki.
Ég er ekki með sjónvarp eða síma hja mér.

Edit: ég sendi á þjónustuverið eins og þið sögðu og eina sem ég þurfti að gera var að senda þeim kennitöluna sem var skráð á ljósleiðarann, MAC addressuna og týpu númerið á nýja. Þurfti ekkert að stilla neitt og kom inn sjált.


Þetta er það sem kemur upp
Mynd
Þetta er stillinganar á gamla
Mynd
Nýi routerinn
Mynd
Last edited by norex94 on Sun 22. Apr 2018 13:35, edited 1 time in total.
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Að setja upp og nota sinn eigin router hjá Nova

Póstur af Sallarólegur »

Einfaldast að hringja í Nova og gefa þeim MAC addressuna á nýja routernum.

Svo bara endurræsa GR boxið og svo ensurræsa router 5 mínútum síðar.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1519
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Staðsetning: Á sporbaug sólar
Staða: Ótengdur

Re: Að setja upp og nota sinn eigin router hjá Nova

Póstur af Benzmann »

yup, þeir þurfa að vita MAC addressuna á routerinum hjá þér.
CPU: Intel i9 9900K | MB: Asus ROG Maximus XI Hero (Z390) | GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair Carbide 400c | PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Corsair Vengeance RGB Pro DDR4 3200mhz 32gb |Storage: 1x Samsung 1tb 970 Evo Plus SSD, 3x Samsung 500gb 970 Evo Plus SSD RAID-0 | OS: Windows 10 Enterprise E5 64bit
Skjámynd

russi
Tölvutryllir
Póstar: 632
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Að setja upp og nota sinn eigin router hjá Nova

Póstur af russi »

Þú ert þarna með möguleika sem heitir Mac-Address Clone, getur hakað í það og sett mac-addressuna á routerinum sem var fyrir og ættir því að komast á netið

kjartanbj
Gúrú
Póstar: 559
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Staða: Ótengdur

Re: Að setja upp og nota sinn eigin router hjá Nova

Póstur af kjartanbj »

Hér áður fyrr var hægt að setja sjálfur inn Mac hjá Gagnaveitunni, svo ákváðu þeir að gera þetta minna notendavænna þannig núna þarf maður alltaf að hafa samband við þjónustuaðila til þess að gera jafn einfaldan hlut og að bæta inn Mac addressu, sem getur gert mann netlausan í ákveðnum tilvikum ef ekki er opið í þjónustuveri hjá þjónustuaðila, mikil afturför því miður
Skjámynd

russi
Tölvutryllir
Póstar: 632
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Að setja upp og nota sinn eigin router hjá Nova

Póstur af russi »

Þú getur gert þetta enn ef þú ert með user og pass af GR boxinu.
User er vanalega n$$$$$$ og pass þá $$$$$$

$ er þá tala.

Gæti því verið svona user: n123456 og pass þá 123456
Stundum á passið samt ekki við

kjartanbj
Gúrú
Póstar: 559
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Staða: Ótengdur

Re: Að setja upp og nota sinn eigin router hjá Nova

Póstur af kjartanbj »

ég gat það alltaf, svo hætti maður að geta breytt neinu og síðan breyttist, annars er ég því miður ekki á gagnaveitunni lengur heldur á Mílu því miður
Skjámynd

reyniraron
Fiktari
Póstar: 93
Skráði sig: Þri 16. Jún 2015 17:59
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Að setja upp og nota sinn eigin router hjá Nova

Póstur af reyniraron »

front01.gagnaveita.is virkar ekki lengur að ég best veit. Maður getur skráð sig inn en ef maður smellir á einhverja tengla lendir maður alltaf á innskráningunni aftur og kemst aldrei neitt. Það var voða þægilegt að geta skráð þetta sjálfur en því miður er orðið nauðsynlegt að hafa samband við þjónustuaðila.
Reynir Aron
Svona tölvukall
Skjámynd

Höfundur
norex94
has spoken...
Póstar: 196
Skráði sig: Lau 25. Ágú 2012 14:54
Staða: Ótengdur

Re: Að setja upp og nota sinn eigin router hjá Nova

Póstur af norex94 »

Sælir,
ég sendi á þjónustuverið eins og þið sögðu og eina sem ég þurfti að gera var að senda þeim kennitöluna sem var skráð á ljósleiðarann, MAC addressuna og týpu númerið á nýja. Þurfti ekkert að stilla neitt og kom inn sjált.

Takk samt fyrir svörinn. :happy
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Að setja upp og nota sinn eigin router hjá Nova

Póstur af GuðjónR »

reyniraron skrifaði:front01.gagnaveita.is virkar ekki lengur að ég best veit. Maður getur skráð sig inn en ef maður smellir á einhverja tengla lendir maður alltaf á innskráningunni aftur og kemst aldrei neitt. Það var voða þægilegt að geta skráð þetta sjálfur en því miður er orðið nauðsynlegt að hafa samband við þjónustuaðila.
Búið að vera þannig í nokkur ár...
Svara