Ég var að pæla að nota minn eiginn router, þá Lynksys AC1900. Ég er með tenginu hjá Gagnaveitu Reykjavíkur og er hjá Nova.
Pælinginn er, þarf ég að láta vita hjá Nova að ég ætli að nota annan router eða er nóg að setja stillinganar inn í nýja?
Ég prufaði að tengja nýja við og setti inn upplýsingar en ég kemst ekki á netið, poppar bara upp síða gagnaveitunar um að hringja í þjónustuver.
Ég er ekki alveg viss hvernig á að stilla þetta. Mér finnst eins og ég eigi að setja fleiri upplýsingar í nýja en finn þær ekki.
Ég er ekki með sjónvarp eða síma hja mér.
Edit: ég sendi á þjónustuverið eins og þið sögðu og eina sem ég þurfti að gera var að senda þeim kennitöluna sem var skráð á ljósleiðarann, MAC addressuna og týpu númerið á nýja. Þurfti ekkert að stilla neitt og kom inn sjált.
Þetta er það sem kemur upp

Þetta er stillinganar á gamla

Nýi routerinn
