Vínyl áklæði

Athvarf handlagna heimilisnördsins
Svara

Höfundur
reddice
Græningi
Póstar: 27
Skráði sig: Lau 10. Mar 2012 17:43
Staða: Ótengdur

Vínyl áklæði

Póstur af reddice »

Sælir vaktarar.

Ég ætla að gera tilraun með vínyl áklæði á tölvuskrifborðið mitt og ef það gengur vel up mögulega á eldúsinnréttinguna. Ég er semsagt að gera "manhornið" mitt að skítsæmilegu "battlestation" og liturinn á borðinu mun ekki passa þegar allt er einsog það á að vera.

En mín spurning er sú að hvar get ég keypt vínyl áklæði þar sem er svoldið gott úrval(annarstaðar en á netinu) og sem mun ekki setja mig á hausinn við það??

Kær kv Reddice.
Skjámynd

brain
Geek
Póstar: 824
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Staða: Ótengdur

Re: Vínyl áklæði

Póstur af brain »

Myndi ath hjá Bilasmiðurinn Bíldshöða.
Skjámynd

roadwarrior
Gúrú
Póstar: 539
Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
Staða: Ótengdur

Re: Vínyl áklæði

Póstur af roadwarrior »

Bauhaus

Höfundur
reddice
Græningi
Póstar: 27
Skráði sig: Lau 10. Mar 2012 17:43
Staða: Ótengdur

Re: Vínyl áklæði

Póstur af reddice »

roadwarrior skrifaði:Bauhaus

Takk fann það þar sem mig vantaði en úrvalið er meira bundið við viðar áferð ofl fyrir innréttingar svo ef einhverjir eru að leita af karbon eða eittvað fansí fyrir vélarnar sínar þá er ekkert svoleiðis til hjá þeim.
Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1819
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vínyl áklæði

Póstur af einarhr »

reddice skrifaði:
roadwarrior skrifaði:Bauhaus

Takk fann það þar sem mig vantaði en úrvalið er meira bundið við viðar áferð ofl fyrir innréttingar svo ef einhverjir eru að leita af karbon eða eittvað fansí fyrir vélarnar sínar þá er ekkert svoleiðis til hjá þeim.
Ertu að leyta að einhverju sem er mjúkt eða bara (límmiða) á borðið?

Enzo eða Arkir eru með vínyl á lager
| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |
Svara