Snyrtilegir smáspennu vírar fyrir heimili

Svara
Skjámynd

Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Snyrtilegir smáspennu vírar fyrir heimili

Póstur af Sallarólegur »

Er að leika mér með Arduino, búa til öryggiskerfi oþh.

Hvar finn ég snyrtilegustu vírana til að hafa á milli svona smáspennu tækja eins og hitaskynjara, hreyfiskynjara oþh? Yfirleitt tveir til fjórir vírar í hvert tæki.

Mér dettur helst í hug símavír, en mér finnst þeir ansi clunky, og oftar en ekki með áprentuðum stöfum sem er ekki fallegt þegar þetta hangir á veggjum.

Hvar fæ ég eins snyrtilega hvíta víra og hægt er?

Mynd
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Dúlli
Vaktari
Póstar: 2097
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Staða: Ótengdur

Re: Snyrtilegir smáspennu vírar fyrir heimili

Póstur af Dúlli »

Allir strengir hér á landi eiga að vera með áprentuðum merkingum annars eru þeir ekki leyfilegir í sölu.

Myndi persónulega segja fara bara í Bus streng eða Cat5e, þar það er mjög erfitt í dag að fá 1-2 para símastreng.

Virkar ekki að fara í WIFI lausnir ? flestir skynjarar í dag bjóða upp á þráðlaus samskipti en kosta meira en fyrst þú ert að leita þér með arduino gæti verið lausn í gegnum það.
Skjámynd

Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Snyrtilegir smáspennu vírar fyrir heimili

Póstur af Sallarólegur »

Dúlli skrifaði:Allir strengir hér á landi eiga að vera með áprentuðum merkingum annars eru þeir ekki leyfilegir í sölu.
Það eru til fullt af vírum sem eru ekki með áprentuðum merkingum til sölu á Íslandi, efast um að þú sért að fara með rétt mál.

Þarft ekki að leita lengi: https://elko.is/hljod-og-mynd/snurur-og ... ljodsnurur
Dúlli skrifaði: Myndi persónulega segja fara bara í Bus streng eða Cat5e, þar það er mjög erfitt í dag að fá 1-2 para símastreng.
Það er ekkert snyrtilegt við Cat5e að mínu mati.
Dúlli skrifaði: Virkar ekki að fara í WIFI lausnir ? flestir skynjarar í dag bjóða upp á þráðlaus samskipti en kosta meira en fyrst þú ert að leita þér með arduino gæti verið lausn í gegnum það.
Alltof dýrt og tímafrekt að prototýpa með WIFI.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Dúlli
Vaktari
Póstar: 2097
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Staða: Ótengdur

Re: Snyrtilegir smáspennu vírar fyrir heimili

Póstur af Dúlli »

Sallarólegur skrifaði:
Dúlli skrifaði:Allir strengir hér á landi eiga að vera með áprentuðum merkingum annars eru þeir ekki leyfilegir í sölu.
Það eru til fullt af vírum sem eru ekki með áprentuðum merkingum til sölu á Íslandi, efast um að þú sért að fara með rétt mál.

Þarft ekki að leita lengi: https://elko.is/hljod-og-mynd/snurur-og ... ljodsnurur
Sé ekki alveg hvað þú ert að benda á hjá elko, en af minni reynslu hef ég aldrei rekist á ómerktan streng hvort sem það er einleiðari eða fjölleiðari en aftur á móti versla ég eingöngu vil heildsölur.

En strengir sem ég sé eru vanalega stimplaðir að merking sé semi innfeld eða prentað á strengina sjálfa.

Þetta var bara hugmynd með Cat strenginn, ef þig vantar eingöng eins para streng hvernig væri að fara í flatan PVC snúru sem er 2x0,75q ? Þægilegt að ganga frá þeim og merkingarnar sjást varla á þeim og góður kostur að metraverðið er ekki hátt.
Skjámynd

russi
Tölvutryllir
Póstar: 632
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Snyrtilegir smáspennu vírar fyrir heimili

Póstur af russi »

Mestu líkurnar á því finnir það sem þú þarf í Íhlutum eða Miðbæjarradio.
Til vara þá bjóða heildsalarnir uppá allskonar strengi, stýrirstrengi og þess háttar sem gæti nýst þér, erum þá að tala um Ískraft, Rönning, Reykjafell, Smith og Nor ofl
Skjámynd

Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Snyrtilegir smáspennu vírar fyrir heimili

Póstur af Sallarólegur »

Takk fyrir svörin.

Það er rosalega hátt verð í Íhlutum. Ætla að skoða hvað Bauhaus býður upp á.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Snyrtilegir smáspennu vírar fyrir heimili

Póstur af jonsig »

Kaupi 2x0.5q í rönning. Gráir og meðfærilegir. Gætir notað þá fyrir serial líka þótt þeir eru ekki twisted.
Kosta kúk á kanil.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3567
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Staða: Ótengdur

Re: Snyrtilegir smáspennu vírar fyrir heimili

Póstur af dori »

Esp8266 kostar ekki mikið meira en Arduino og þú færð miklu meira fyrir peninginn. Það þarf ekki að vera dýrt að gera prototype með því. Munurinn í verði milli platforma er miklu minni en skynjarar og restin af kerfinu kostar.
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Snyrtilegir smáspennu vírar fyrir heimili

Póstur af GuðjónR »

Það er mjög mikið úrval af köplum í Örtækni, en þeir eru frekar dýrir.
http://www.ortaekni.is/vorulisti/
Mynd

Hizzman
Tölvutryllir
Póstar: 637
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Staða: Ótengdur

Re: Snyrtilegir smáspennu vírar fyrir heimili

Póstur af Hizzman »

Eru flötu símakaplarnir með 4 vírum of ljótir?
Skjámynd

Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Snyrtilegir smáspennu vírar fyrir heimili

Póstur af Sallarólegur »

dori skrifaði:Esp8266 kostar ekki mikið meira en Arduino og þú færð miklu meira fyrir peninginn. Það þarf ekki að vera dýrt að gera prototype með því. Munurinn í verði milli platforma er miklu minni en skynjarar og restin af kerfinu kostar.
Græði ekkert á því, þarf hvort sem er að koma straumi á hann líka svo það sparar enga víra, og á Arduino Uno nú fyrir til að prototýpa. Er svo að bíða eftir WEMOS ESP-32 frá Kína.
Hizzman skrifaði:Eru flötu símakaplarnir með 4 vírum of ljótir?
Þeir eru rosalega clunky, mikið plast mv. hvað þetta eru litlir vírar. Enda samt líklega með þá, ódýrir og góðir :lol:
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

arons4
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Staða: Ótengdur

Re: Snyrtilegir smáspennu vírar fyrir heimili

Póstur af arons4 »

Sallarólegur skrifaði:
dori skrifaði:Esp8266 kostar ekki mikið meira en Arduino og þú færð miklu meira fyrir peninginn. Það þarf ekki að vera dýrt að gera prototype með því. Munurinn í verði milli platforma er miklu minni en skynjarar og restin af kerfinu kostar.
Græði ekkert á því, þarf hvort sem er að koma straumi á hann líka svo það sparar enga víra, og á Arduino Uno nú fyrir til að prototýpa. Er svo að bíða eftir WEMOS ESP-32 frá Kína.
Hizzman skrifaði:Eru flötu símakaplarnir með 4 vírum of ljótir?
Þeir eru rosalega clunky, mikið plast mv. hvað þetta eru litlir vírar. Enda samt líklega með þá, ódýrir og góðir :lol:
Fer svosem eftir því hvort þú ert að sækjast eftir einhverri rauntímavöktun eða stikkprufum, alveg hægt að ná nokkura mánaða batterýisendingu á esp8266 með réttu setupi.
Skjámynd

Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Snyrtilegir smáspennu vírar fyrir heimili

Póstur af Sallarólegur »

Já, ágætis hugmynd, en framtíðarmúsík eins og staðan er í dag :happy
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Svara