Hvar finn ég snyrtilegustu vírana til að hafa á milli svona smáspennu tækja eins og hitaskynjara, hreyfiskynjara oþh? Yfirleitt tveir til fjórir vírar í hvert tæki.
Mér dettur helst í hug símavír, en mér finnst þeir ansi clunky, og oftar en ekki með áprentuðum stöfum sem er ekki fallegt þegar þetta hangir á veggjum.
Hvar fæ ég eins snyrtilega hvíta víra og hægt er?
