Nýju Macbook lyklaborðin eyðileggjast á undraverðum tíma
-
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Nýju Macbook lyklaborðin eyðileggjast á undraverðum tíma
tl;dr nýju Apple lyklaborðin þola ekki rykkorn, gölluð hönnun eða framleiðsla
Vildi vara ykkur við lyklaborðum á nýju Apple tölvunum. Ég lét skipta um lyklaborðið mitt, sem var í ábyrgð, þar sem margir takkar voru orðnir mjög leiðinlegir - þar með talið bilstöng(sem var ÓÞOLANDI), eftir minna en 12 mánaða notkun.
Ég fór til Viss sem voru ótrúlega fljót að skipta út "frontinum" eins og ég held að það heiti, þá er skipt út lyklaborði, touchpad, rafhlöðu og e-ð fleira. Góð þjónusta þar á bæ.
Núna tveimur eða þremur vikum síðar er einn takkinn á nýja lyklaborðinu farinn að hegða sér leiðinlega. Tók eftir því að það er allt brjálað á netinu útaf þessum nýju lyklaborðum, og Apple er búið að setja upp sérstaka heimasíðu sem útskýrir hvernig maður þrífur þessi lyklaborð.
Sjá: https://support.apple.com/en-is/HT205662
Hefur einhver lent í einhverju svipuðu? Apple eru augljóslega að skipta út gölluðum lyklaborðum fyrir ný gölluð lyklaborð. Greinilega hönnunargalli eða framleiðslugalli í gangi.
Á maður bara að halda áfram að láta þau skipta þessu út út í það óendanlega?
Langar helst að skipta því út þangað til þeir gefa út svipað módel með endurhönnuðu lyklaborði, og fá þá nýja tölvu
Þetta er aðallega pirrandi því ég elska allt við þessa tölvu, þangað til þetta gerist. Ótrúlega falleg hönnun, gott touchpad, touchbar er sniðugt, hátalararnir öflugir, stýrikerfið æði fyrir hljóðvinnslu og forritun og svona mætti lengi telja. Lyklaborðið er nefnilega mjög þægilegt - þangað til það klikkar
edit: myndband
THE NEW MACBOOK KEYBOARD IS RUINING MY LIFE
grein: https://theoutline.com/post/2402/the-ne ... ng-my-life
Vildi vara ykkur við lyklaborðum á nýju Apple tölvunum. Ég lét skipta um lyklaborðið mitt, sem var í ábyrgð, þar sem margir takkar voru orðnir mjög leiðinlegir - þar með talið bilstöng(sem var ÓÞOLANDI), eftir minna en 12 mánaða notkun.
Ég fór til Viss sem voru ótrúlega fljót að skipta út "frontinum" eins og ég held að það heiti, þá er skipt út lyklaborði, touchpad, rafhlöðu og e-ð fleira. Góð þjónusta þar á bæ.
Núna tveimur eða þremur vikum síðar er einn takkinn á nýja lyklaborðinu farinn að hegða sér leiðinlega. Tók eftir því að það er allt brjálað á netinu útaf þessum nýju lyklaborðum, og Apple er búið að setja upp sérstaka heimasíðu sem útskýrir hvernig maður þrífur þessi lyklaborð.
Sjá: https://support.apple.com/en-is/HT205662
Hefur einhver lent í einhverju svipuðu? Apple eru augljóslega að skipta út gölluðum lyklaborðum fyrir ný gölluð lyklaborð. Greinilega hönnunargalli eða framleiðslugalli í gangi.
Á maður bara að halda áfram að láta þau skipta þessu út út í það óendanlega?
Langar helst að skipta því út þangað til þeir gefa út svipað módel með endurhönnuðu lyklaborði, og fá þá nýja tölvu
Þetta er aðallega pirrandi því ég elska allt við þessa tölvu, þangað til þetta gerist. Ótrúlega falleg hönnun, gott touchpad, touchbar er sniðugt, hátalararnir öflugir, stýrikerfið æði fyrir hljóðvinnslu og forritun og svona mætti lengi telja. Lyklaborðið er nefnilega mjög þægilegt - þangað til það klikkar
edit: myndband
THE NEW MACBOOK KEYBOARD IS RUINING MY LIFE
grein: https://theoutline.com/post/2402/the-ne ... ng-my-life
Last edited by Sallarólegur on Fös 22. Des 2017 00:45, edited 2 times in total.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Re: Nýju Macbook lyklaborðin eyðileggjast á undraverðum tíma
Ég myndi persónulega skila tölvunni vegna framleiðslugalla og kaupa eitthvað annað í staðinn. Ef þeir neita að samþykkja það, og að greiða þér fulla upphæð til baka myndi ég tala við neytendasamtökin.
Ég myndi telja þetta svolítið óheppilega tímasetningu, þar sem ég var bara að lesa áðan að Apple hægi á símunum sínum viljandi, til að annaðhvort, eða bæði, láta þá endast lengur, eða til að hvetja kaupendur til að kaupa sér næsta símann.
Ég myndi telja þetta svolítið óheppilega tímasetningu, þar sem ég var bara að lesa áðan að Apple hægi á símunum sínum viljandi, til að annaðhvort, eða bæði, láta þá endast lengur, eða til að hvetja kaupendur til að kaupa sér næsta símann.
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
-
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Nýju Macbook lyklaborðin eyðileggjast á undraverðum tíma
Vandamálið er að Windows og hljóðvinnsla fer ekki saman(Microsoft kann ekki að búa til stýrikerfi sem fokkar ekki öllu hljóðkortabrasi upp) - og touchpadið á Macbook er svo milljón sinnum betra en á öllum PC laptoppum að það ég myndi frekar láta mig hafa pirrandi lyklaborð - heldur en drasl touchpad.DJOli skrifaði:Ég myndi persónulega skila tölvunni vegna framleiðslugalla og kaupa eitthvað annað í staðinn. Ef þeir neita að samþykkja það, og að greiða þér fulla upphæð til baka myndi ég tala við neytendasamtökin.
Ég myndi telja þetta svolítið óheppilega tímasetningu, þar sem ég var bara að lesa áðan að Apple hægi á símunum sínum viljandi, til að annaðhvort, eða bæði, láta þá endast lengur, eða til að hvetja kaupendur til að kaupa sér næsta símann.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Nýju Macbook lyklaborðin eyðileggjast á undraverðum tíma
Apple vilja bara að þú kaupir nýja tölvu á 12 mánaða fresti, þar sem iOS tæki endast of lengi þá skemma þeir þau bara með "uppfærslum".
http://www.mbl.is/vidskipti/frettir/201 ... one_simum/
http://www.visir.is/g/2017171229698/app ... hone-simum
http://www.mbl.is/vidskipti/frettir/201 ... one_simum/
http://www.visir.is/g/2017171229698/app ... hone-simum
-
- 1+1=10
- Póstar: 1162
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: Nýju Macbook lyklaborðin eyðileggjast á undraverðum tíma
Hef reyndar orðið vitni af því nýlega að þetta standist alveg sem þeir segja sér til varnar, Samsung S4 með upprunalegri rafhlöðu var farinn að slökkva á sér ef það kom smá bump meðan hann var í virkni, og ef það var eitthvað mikið að gerast í símanum.
Ætli þetta sé ekki svipað og þegar bílar hætta að getað kveikt á sér ef rafgeymirinn er orðinn slappur.
Ætli þetta sé ekki svipað og þegar bílar hætta að getað kveikt á sér ef rafgeymirinn er orðinn slappur.
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Nýju Macbook lyklaborðin eyðileggjast á undraverðum tíma
Alls ekki, er með iPhone 4s og hann er svo slow að það er ekki fyndið, tekur rúma mínútu að loda upp Facebook eða Snapchat app, fékk nýtt batterí og hann er alveg jafn slow.Minuz1 skrifaði:Hef reyndar orðið vitni af því nýlega að þetta standist alveg sem þeir segja sér til varnar, Samsung S4 með upprunalegri rafhlöðu var farinn að slökkva á sér ef það kom smá bump meðan hann var í virkni, og ef það var eitthvað mikið að gerast í símanum.
Ætli þetta sé ekki svipað og þegar bílar hætta að getað kveikt á sér ef rafgeymirinn er orðinn slappur.
Kunningi minn sá samskonar síma þar sem búið var að downgreida iOS og sá sími er jafn "snappy" og iPhone 8.
Þetta kallast "planned obsolete".
-
- 1+1=10
- Póstar: 1162
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: Nýju Macbook lyklaborðin eyðileggjast á undraverðum tíma
Já, þeir reikna ekki með því að þú kaupir þér nýtt batterí, Samsung síminn minn dó útaf því að ég hefði átt að vera búinn að skipta um batterí á þeim tíma.GuðjónR skrifaði:Alls ekki, er með iPhone 4s og hann er svo slow að það er ekki fyndið, tekur rúma mínútu að loda upp Facebook eða Snapchat app, fékk nýtt batterí og hann er alveg jafn slow.Minuz1 skrifaði:Hef reyndar orðið vitni af því nýlega að þetta standist alveg sem þeir segja sér til varnar, Samsung S4 með upprunalegri rafhlöðu var farinn að slökkva á sér ef það kom smá bump meðan hann var í virkni, og ef það var eitthvað mikið að gerast í símanum.
Ætli þetta sé ekki svipað og þegar bílar hætta að getað kveikt á sér ef rafgeymirinn er orðinn slappur.
Kunningi minn sá samskonar síma þar sem búið var að downgreida iOS og sá sími er jafn "snappy" og iPhone 8.
Þetta kallast "planned obsolete".
Þeir halda bara að allir skipti um síma (eða nota það sem réttlætingu)
Ætli það sé erfitt að setja "smart kerfi" á þetta, þannig að síminn viti hversu slæmt batteríið er?
Eða að leyfa notendum að stjórna þessu sjálfir (sé fyrir mér að það verði gert í framhaldi af þessu)
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
Re: Nýju Macbook lyklaborðin eyðileggjast á undraverðum tíma
Gerðirðu "calibration" á batteríið?GuðjónR skrifaði:Alls ekki, er með iPhone 4s og hann er svo slow að það er ekki fyndið, tekur rúma mínútu að loda upp Facebook eða Snapchat app, fékk nýtt batterí og hann er alveg jafn slow.Minuz1 skrifaði:Hef reyndar orðið vitni af því nýlega að þetta standist alveg sem þeir segja sér til varnar, Samsung S4 með upprunalegri rafhlöðu var farinn að slökkva á sér ef það kom smá bump meðan hann var í virkni, og ef það var eitthvað mikið að gerast í símanum.
Ætli þetta sé ekki svipað og þegar bílar hætta að getað kveikt á sér ef rafgeymirinn er orðinn slappur.
Kunningi minn sá samskonar síma þar sem búið var að downgreida iOS og sá sími er jafn "snappy" og iPhone 8.
Þetta kallast "planned obsolete".
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Nýju Macbook lyklaborðin eyðileggjast á undraverðum tíma
Nei reyndar ekki....var að googla það eftir að þú kommentaðir þetta.dori skrifaði:Gerðirðu "calibration" á batteríið?GuðjónR skrifaði:Alls ekki, er með iPhone 4s og hann er svo slow að það er ekki fyndið, tekur rúma mínútu að loda upp Facebook eða Snapchat app, fékk nýtt batterí og hann er alveg jafn slow.Minuz1 skrifaði:Hef reyndar orðið vitni af því nýlega að þetta standist alveg sem þeir segja sér til varnar, Samsung S4 með upprunalegri rafhlöðu var farinn að slökkva á sér ef það kom smá bump meðan hann var í virkni, og ef það var eitthvað mikið að gerast í símanum.
Ætli þetta sé ekki svipað og þegar bílar hætta að getað kveikt á sér ef rafgeymirinn er orðinn slappur.
Kunningi minn sá samskonar síma þar sem búið var að downgreida iOS og sá sími er jafn "snappy" og iPhone 8.
Þetta kallast "planned obsolete".
http://www.appledystopia.com/how-to/cal ... e-battery/
Re: Nýju Macbook lyklaborðin eyðileggjast á undraverðum tíma
Bara eitthvað til að skoða. Ég gerði þetta eftir að ég skipti sjálfur um batterí hjá mér. Hef ekki hugmynd um hvort það gerði eitthvað gagn samt.GuðjónR skrifaði:Nei reyndar ekki....var að googla það eftir að þú kommentaðir þetta.dori skrifaði:Gerðirðu "calibration" á batteríið?GuðjónR skrifaði:Alls ekki, er með iPhone 4s og hann er svo slow að það er ekki fyndið, tekur rúma mínútu að loda upp Facebook eða Snapchat app, fékk nýtt batterí og hann er alveg jafn slow.Minuz1 skrifaði:Hef reyndar orðið vitni af því nýlega að þetta standist alveg sem þeir segja sér til varnar, Samsung S4 með upprunalegri rafhlöðu var farinn að slökkva á sér ef það kom smá bump meðan hann var í virkni, og ef það var eitthvað mikið að gerast í símanum.
Ætli þetta sé ekki svipað og þegar bílar hætta að getað kveikt á sér ef rafgeymirinn er orðinn slappur.
Kunningi minn sá samskonar síma þar sem búið var að downgreida iOS og sá sími er jafn "snappy" og iPhone 8.
Þetta kallast "planned obsolete".
http://www.appledystopia.com/how-to/cal ... e-battery/