Ráðleggingar v/ litla, hljóðláta leikjavél

Svara
Skjámynd

Höfundur
gissur1
Geek
Póstar: 858
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Ráðleggingar v/ litla, hljóðláta leikjavél

Póstur af gissur1 »

Sælir vaktarar


Ég er að velta fyrir mér að setja saman micro atx leikjatölvu og vantar álit og ráðleggingar varðandi það.

Notkun: tölvuleikjaspilun
Budget: helst ekki yfir 300 svo lengi sem ég þarf ekki að hafa áhyggjur af fps í nýjum/komandi leikjum

Hér er það sem ég hef púslað saman:
Capture.PNG
Capture.PNG (196.5 KiB) Skoðað 799 sinnum
Endilega kommentið á þetta með ráðleggingum um betri/ódýrari hluti eða annað - AMD eða Intel betri kaup í dag? En AMD eða nVidia?

Svo vantar mig ráðleggingar varðandi lítinn nettann kassa, verður að vera hljóðlátur og með above average build quality.

Ég þakka fyrirfram fyrir öll svör O:)
Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q
Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1104
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar v/ litla, hljóðláta leikjavél

Póstur af Njall_L »

Þetta lítur vel út. Myndi reyndar frekar taka non "K" örgjörva þar sem þú ert að fara í B250 móðurborð og getur því ekki yfirklukkað.

Kassinn sem ég mæli með fyrir þetta er án efa FD Nano S
https://tolvutek.is/vara/fractal-design ... si-svartur
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar v/ litla, hljóðláta leikjavél

Póstur af worghal »

af hverju 32gb af minni þegar þú þarft max 16?
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL

linenoise
spjallið.is
Póstar: 411
Skráði sig: Þri 12. Júl 2011 16:35
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar v/ litla, hljóðláta leikjavél

Póstur af linenoise »

Ég átta mig ekki á því hvort þetta er mATX tölva eða ITX tölva. Nafnið á móðurborðinu gefur til kynna ITX en lýsingin og upphafsinnlegg að þetta sé mATX.

Ef mobo er mATX, þá gengur Nano S kassinn ekki. Myndi mæla með Silencio 352 í mATX build.
Njall_L skrifaði: Þetta lítur vel út. Myndi reyndar frekar taka non "K" örgjörva þar sem þú ert að fara í B250 móðurborð og getur því ekki yfirklukkað.
Maður er að græða klukkumuninn þó maður geti ekki yfirklukkað. Spurning hvort það sé 5K virði. Þarf ekki líka að kaupa kælingu fyrir K örgjörva, eða fylgir hún með?

Ég hugsa að ég tæki bara 16GB ef ég vildi spara smá en myndi jafnvel íhuga að upgrade-a í 1080, fyrst það er talað um að future-proofa. Það gæti samt verið algjör óþarfa 30K eyðsla, en myndi passa betur við þennan örgjörva.

Þessi aflgjafi er drasl og hann er alltof dýr miðað við gæði. Ef þú ætlar að kaupa þetta allt hjá att.is myndi ég hækka mig upp í RM650x. Munar litlu, og sá aflgjafi er top-notch.

Varðandi AMD vs Intel, þá eins og stendur myndi maður bara kaupa AMD á strict budget, eða ef maður þarf marga ódýra kjarna. Ekki fyrir leiki.
Nýja Ryzen línan er hins vegar líklega game-changer. Kemur út eftir minna en 2 vikur. Ég ætla persónulega að bíða eftir reviews og sjá til.
Skjámynd

Höfundur
gissur1
Geek
Póstar: 858
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar v/ litla, hljóðláta leikjavél

Póstur af gissur1 »

Ég þakka kærlega fyrir góð svör hingað til.
worghal skrifaði:af hverju 32gb af minni þegar þú þarft max 16?
Ég hugsaði að þar sem verðmunurinn á 16GB setti og 32GB setti er ekki það mikill og þar sem móðurborðið er bara með tvær raufar þá vil ég frekar kaupa strax 32GB og vera sæmilega future-proof frekar en að kaupa 16GB núna og þurfa svo að henda þeim eða losa mig við þá þegar ég vill uppfæra í 32GB.
linenoise skrifaði:Ég átta mig ekki á því hvort þetta er mATX tölva eða ITX tölva. Nafnið á móðurborðinu gefur til kynna ITX en lýsingin og upphafsinnlegg að þetta sé mATX.

Ef mobo er mATX, þá gengur Nano S kassinn ekki. Myndi mæla með Silencio 352 í mATX build.

Maður er að græða klukkumuninn þó maður geti ekki yfirklukkað. Spurning hvort það sé 5K virði. Þarf ekki líka að kaupa kælingu fyrir K örgjörva, eða fylgir hún með?

Ég hugsa að ég tæki bara 16GB ef ég vildi spara smá en myndi jafnvel íhuga að upgrade-a í 1080, fyrst það er talað um að future-proofa. Það gæti samt verið algjör óþarfa 30K eyðsla, en myndi passa betur við þennan örgjörva.

Þessi aflgjafi er drasl og hann er alltof dýr miðað við gæði. Ef þú ætlar að kaupa þetta allt hjá att.is myndi ég hækka mig upp í RM650x. Munar litlu, og sá aflgjafi er top-notch.

Varðandi AMD vs Intel, þá eins og stendur myndi maður bara kaupa AMD á strict budget, eða ef maður þarf marga ódýra kjarna. Ekki fyrir leiki.
Nýja Ryzen línan er hins vegar líklega game-changer. Kemur út eftir minna en 2 vikur. Ég ætla persónulega að bíða eftir reviews og sjá til.
mATX, er það ekki micro ATX?

5k fyrir mér er alveg þess virði þannig lagað fyrir auka Mhz.

Var að reyna að vera sæmilega skynsamur með því að velja 1070 frekar en 1080 en það kemur vel til greina að pikka 1080 frekar ef menn mæla með því frekar.

Já ég ætla að finna annan aflgjafa en hann verður bara að vera helst full modular þar sem ég hata lausa enda.
Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q
Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1558
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar v/ litla, hljóðláta leikjavél

Póstur af Halli25 »

linenoise skrifaði:Ég átta mig ekki á því hvort þetta er mATX tölva eða ITX tölva. Nafnið á móðurborðinu gefur til kynna ITX en lýsingin og upphafsinnlegg að þetta sé mATX.

Ef mobo er mATX, þá gengur Nano S kassinn ekki. Myndi mæla með Silencio 352 í mATX build.
My bad... þetta er ITX, buinn að laga
Starfsmaður @ IOD
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar v/ litla, hljóðláta leikjavél

Póstur af worghal »

einnig, ef þú kaupir allt nema móðurborðið hjá tölvutækni (þar sem þeir eiga það ekki til, en geta sérpantað) þá spararu þér 15þús :happy

Mynd

og ef þú ert ekki að fara í þungar virtual vélar eða massive video editing, þá held ég að 32gb af minni sé tilgangslaust.
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

Höfundur
gissur1
Geek
Póstar: 858
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar v/ litla, hljóðláta leikjavél

Póstur af gissur1 »

Ef ég fer þessa leið þá er ég í góðum málum?
Viðhengi
IMG_0096.PNG
IMG_0096.PNG (1.18 MiB) Skoðað 678 sinnum
Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q
Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar v/ litla, hljóðláta leikjavél

Póstur af I-JohnMatrix-I »

gissur1 skrifaði:Ef ég fer þessa leið þá er ég í góðum málum?
Þetta lýtur vel út. Myndi hinsvegar bæta við einhverri solid aftermarket CPU kælingu. Coolermaster Hyper 212 er ódýr og mjög góð fyrir peninginn (ca 7 þús).

Annars á ég nýja Corsair h100i v2 vökvakælingu fyrir þig á 20k ;)

https://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=72193

linenoise
spjallið.is
Póstar: 411
Skráði sig: Þri 12. Júl 2011 16:35
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar v/ litla, hljóðláta leikjavél

Póstur af linenoise »

Myndi aldrei kaupa BX100 á þessu verði. Þetta er budget drif og ætti að vera á budget verði. Það er ekkert slæmt þannig, bara ekki rétt verð á því miðað við Samsung.

linenoise
spjallið.is
Póstar: 411
Skráði sig: Þri 12. Júl 2011 16:35
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar v/ litla, hljóðláta leikjavél

Póstur af linenoise »

Þú þarft held ég alveg örugglega að kaupa aftermarket kælingu fyrir 7700K. Sérstaklega af því núna geturðu overclockað. Ég myndi mæla með Noctua DH14 hjá Tölvutækni, en hún er of stór í kassann. Arctic i11 er mjög góður fyrir verðið.

Svo skaltu vera viss um að það sé búið að uppfæra biosinn á moboinu svo þú sért að fá rétta hegðun fyrir kabylake örgjörva.
Skjámynd

Höfundur
gissur1
Geek
Póstar: 858
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar v/ litla, hljóðláta leikjavél

Póstur af gissur1 »

Vá takk fyrir frábær svör og upplýsingar :)

Ég ætla að researcha þetta aðeins betur og fer svo í þetta eftir mánaðarmót.

Hvaða 24-28" skjár er málið í leikina?
Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q
Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar v/ litla, hljóðláta leikjavél

Póstur af I-JohnMatrix-I »

gissur1 skrifaði:Vá takk fyrir frábær svör og upplýsingar :)

Ég ætla að researcha þetta aðeins betur og fer svo í þetta eftir mánaðarmót.

Hvaða 24-28" skjár er málið í leikina?
Spurning hvort það sé skynsamlegt að vera splæsa í nýja i7 7700k vél núna frekar en að bíða eftir Ryzen, fyrstu tölur eru að detta í hús og lítur þetta alveg hrikalega vel út fyrir AMD. Gætir mögulega fengið mun betri örgjörva á sama verði eða svipaðan fyrir mun minna.
Skjámynd

Höfundur
gissur1
Geek
Póstar: 858
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar v/ litla, hljóðláta leikjavél

Póstur af gissur1 »

I-JohnMatrix-I skrifaði:
gissur1 skrifaði:Vá takk fyrir frábær svör og upplýsingar :)

Ég ætla að researcha þetta aðeins betur og fer svo í þetta eftir mánaðarmót.

Hvaða 24-28" skjár er málið í leikina?
Spurning hvort það sé skynsamlegt að vera splæsa í nýja i7 7700k vél núna frekar en að bíða eftir Ryzen, fyrstu tölur eru að detta í hús og lítur þetta alveg hrikalega vel út fyrir AMD. Gætir mögulega fengið mun betri örgjörva á sama verði eða svipaðan fyrir mun minna.
Takk fyrir þessar upplýsingar, ég sé til hvort ég hinkri eftir því :fly
Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q
Svara