Kína SSD DREVO x1

Svara
Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Kína SSD DREVO x1

Póstur af jonsig »

Keypti þessa týpu af ebay, til að prufa .Langaði að uppfæra tölvuna hjá kærustunni.
Framleiðandi lofar góðum hraða og MLC týpu af minni,og 4000kr fyrir 256gb virkar ekki svo mikil áhætta.
Set hann upp með nýju win10Pro

523mbps leshraði og 364mbps í crystal mark5. En krassar alltaf áður en crystal mark 5 getur tekið 1x runu af 100mb write með nokkrar fæla stærðir.

Ótrúlegt en satt hefur framleiðandi disksins vefsíðu, en ekkert firmware update í boði. Diskurinn fær fína dóma á amazon en kannski er þetta bara svona hjá mér.

Giska á að það sé best að halda sig fjarri þessu dótaríi.

Mynd
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic

robbi553
Nörd
Póstar: 129
Skráði sig: Þri 24. Maí 2016 20:21
Staða: Ótengdur

Re: Kína SSD DREVO x1

Póstur af robbi553 »

Þeir selja held ég ekta Kingston og Samsung drif á ali, ekkert svo mikið ódýrari en hérna en það munar samt.
Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Kína SSD DREVO x1

Póstur af jonsig »

Hann virkar samt good shit, þangað til að maður ætlar að bencha hann eða copy´a helling af gögnum.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic

robbi553
Nörd
Póstar: 129
Skráði sig: Þri 24. Maí 2016 20:21
Staða: Ótengdur

Re: Kína SSD DREVO x1

Póstur af robbi553 »

Já. Þetta er fyrir ofan mitt þekkingarsvið, skil ekki hvað myndi valda þessu...
Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Kína SSD DREVO x1

Póstur af jonsig »

Held að maður hafi bara Cruical eða Samsung áfram.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2179
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Staða: Ótengdur

Re: Kína SSD DREVO x1

Póstur af kizi86 »

hljómar mjög eins og "fake capacity" ssd diskur, myndi skoða einhver af þessum forritum sem nefnd eru á þessum lista:
https://www.geckoandfly.com/22803/detec ... -ssd-disk/
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB
Svara