Framleiðandi lofar góðum hraða og MLC týpu af minni,og 4000kr fyrir 256gb virkar ekki svo mikil áhætta.
Set hann upp með nýju win10Pro
523mbps leshraði og 364mbps í crystal mark5. En krassar alltaf áður en crystal mark 5 getur tekið 1x runu af 100mb write með nokkrar fæla stærðir.
Ótrúlegt en satt hefur framleiðandi disksins vefsíðu, en ekkert firmware update í boði. Diskurinn fær fína dóma á amazon en kannski er þetta bara svona hjá mér.
Giska á að það sé best að halda sig fjarri þessu dótaríi.
