Mun eflaust nota mest í tölvuleikjaspilun og bíógláp. Hefur einhver reynslu af öðruhvorum þessum? Og ég hef ekki fundið skjá sem styður G sync hérna heima, er það eitthvað atriði? er með 1080 kort og myndi vilja hafa þann fítus. Allar ráðleggingar velkomnar
Val á skjá.
Val á skjá.
Hef verið að hugsa um að uppfæra skjáinn hjá mér, hef verið að skoða þennan http://kisildalur.is/?p=2&id=2720 og þennan http://www.start.is/index.php?route=pro ... ct_id=1276
Mun eflaust nota mest í tölvuleikjaspilun og bíógláp. Hefur einhver reynslu af öðruhvorum þessum? Og ég hef ekki fundið skjá sem styður G sync hérna heima, er það eitthvað atriði? er með 1080 kort og myndi vilja hafa þann fítus. Allar ráðleggingar velkomnar
Mun eflaust nota mest í tölvuleikjaspilun og bíógláp. Hefur einhver reynslu af öðruhvorum þessum? Og ég hef ekki fundið skjá sem styður G sync hérna heima, er það eitthvað atriði? er með 1080 kort og myndi vilja hafa þann fítus. Allar ráðleggingar velkomnar
Last edited by einarn on Fös 11. Nóv 2016 17:37, edited 1 time in total.
Re: Val á skjá.
Ég myndi klárlega ráðleggja þér að skoða Ultrawide skjái ef þú ætlar bara að vera með einn. Persónulega keypti ég mér slíkan í sumar og er virkilega sáttur, vinnuflæðið breytist til muna og það er virkilega flott að horfa á bíómyndir í þeim.
https://tolvutek.is/vara/benq-xr3501-35 ... ar-svartur
https://www.advania.is/vefverslun/vara/ ... dur-skjar/
https://tolvutek.is/vara/benq-xr3501-35 ... ar-svartur
https://www.advania.is/vefverslun/vara/ ... dur-skjar/
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
Re: Val á skjá.
1080GTX ... hmmm
27" + 1440 + 144hz + G-Sync
Þá ertu held ég kominn í Asus land og 150+ þús. Eru skuggalegir skjáir og skjákortið fær sýna sitt besta, en duglegur peningur.
27" + 1440 + 144hz + G-Sync
Þá ertu held ég kominn í Asus land og 150+ þús. Eru skuggalegir skjáir og skjákortið fær sýna sitt besta, en duglegur peningur.
-
Alfa
- Geek
- Póstar: 808
- Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
- Staðsetning: Vestmannaeyjar
- Staða: Ótengdur
Re: Val á skjá.
Ef ég miða við þessa tvo sem þú linkar á ca 90 þús þá er þessi á sambærilegu verði 144hz og með GSync en reyndar 1080p sem er smá turnoff í 27"
http://www.elko.is/elko/is/vorur/utsala ... 71HBMI.ecp
http://www.elko.is/elko/is/vorur/utsala ... 71HBMI.ecp
TOW : NZXT H500i PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5600x + NZXT Kraken X52 H2OMem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : MSI 3080 Gaming X 10GBSSD : 250GB Samsung Evo 960 + 500GB Crucial M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10LCD : LG 32GP850 32" 180hz + AOC 24G2U KEY : Corsair K70 RGB MOU : Glorious Model O
Re: Val á skjá.
Já það er dáldið turnoff. Helsta ástæðan fyrir uppfærsluni var að fá mér minnsta kosti 1440p skjáAlfa skrifaði:Ef ég miða við þessa tvo sem þú linkar á ca 90 þús þá er þessi á sambærilegu verði 144hz og með GSync en reyndar 1080p sem er smá turnoff í 27"
http://www.elko.is/elko/is/vorur/utsala ... 71HBMI.ecp
-
vesley
- Kóngur
- Póstar: 4139
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Val á skjá.
massabon.is
-
Alfa
- Geek
- Póstar: 808
- Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
- Staðsetning: Vestmannaeyjar
- Staða: Ótengdur
Re: Val á skjá.
+1 besti sem þú fengir fyrir þennan ca 70-90 þús.
TOW : NZXT H500i PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5600x + NZXT Kraken X52 H2OMem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : MSI 3080 Gaming X 10GBSSD : 250GB Samsung Evo 960 + 500GB Crucial M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10LCD : LG 32GP850 32" 180hz + AOC 24G2U KEY : Corsair K70 RGB MOU : Glorious Model O
Re: Val á skjá.
Ákvað að vekja upp þráðinn, frekar enn að opna nýjan, hef verið að skoða þessa
https://www.tolvutek.is/vara/benq-zowie ... ar-svartur
http://tl.is/product/27-asus-vg278he-14 ... -ips-skjar
hefur eitthver reynslu á öðrum hvorum þessum og er eitthver svakalegur munur á TN og IPS panelum?
https://www.tolvutek.is/vara/benq-zowie ... ar-svartur
http://tl.is/product/27-asus-vg278he-14 ... -ips-skjar
hefur eitthver reynslu á öðrum hvorum þessum og er eitthver svakalegur munur á TN og IPS panelum?
Last edited by einarn on Sun 11. Des 2016 21:07, edited 1 time in total.
Re: Val á skjá.
Seinni linkurinn er eitthvað skakkur hjá þér, þú ert væntanlega að tala um Þennan skjá?einarn skrifaði:Ákvað að vekja upp þráðinn, frekar enn að opna nýjan, hef verið að skoða þessa
https://www.tolvutek.is/vara/benq-zowie ... ar-svartur
http://tl.is/products/skjair#priceMin=& ... ]=1&page=2
hefur eitthver reynslu á öðrum hvorum þessum og er eitthver svakalegur munur á TN og IPS panelum?
Vinur minn er amk með þennan Asus skjá og er hæstánægður með hann.
AFAIK er mesti munurinn á TN vs IPS í litum og svartíma, TN er með verri liti en oftast snöggan svartíma, og IPS öfugt.
IPS eru líka með betri viewing anle(178°, veit ekki hvað TN er með)
Ég er sjálfur með bæði TN og IPS skjái og litirnir á IPS eru MIKLU flottari imo. Ef þú ert t.d. að gera einvherja grafíkvinnslu á skjánum eru IPS pannels betur settir í það.
Halló heimur
