Seinni linkurinn er eitthvað skakkur hjá þér, þú ert væntanlega að tala um
Þennan skjá?
Vinur minn er amk með þennan Asus skjá og er hæstánægður með hann.
AFAIK er mesti munurinn á TN vs IPS í litum og svartíma, TN er með verri liti en oftast snöggan svartíma, og IPS öfugt.
IPS eru líka með betri viewing anle(178°, veit ekki hvað TN er með)
Ég er sjálfur með bæði TN og IPS skjái og litirnir á IPS eru MIKLU flottari imo. Ef þú ert t.d. að gera einvherja grafíkvinnslu á skjánum eru IPS pannels betur settir í það.