Bilaður magnari, er að leita að verkstæði

Svara

Höfundur
Porta
Fiktari
Póstar: 56
Skráði sig: Mið 30. Jún 2010 19:19
Staða: Ótengdur

Bilaður magnari, er að leita að verkstæði

Póstur af Porta »

Ég er með 3 ára heimabíómagnara(Denon) sem bilaði allt í einu... Þetta var ~90 þúsund króna græja svo mig langar að athuga hvort að það sé hægt að laga magnarann.

Er eitthvað verkstæði betra/ódýrara en annað?
Hvert ætti ég að fara með magnarann?

Tbot
ÜberAdmin
Póstar: 1330
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Bilaður magnari, er að leita að verkstæði

Póstur af Tbot »

hvar keyptir þú hann? Söluaðilar eru oft með verkstæði.

Almenn verkstæði eru t.d.
Sonn.is
litsyn.is
Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2082
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Bilaður magnari, er að leita að verkstæði

Póstur af DJOli »

Porta skrifaði:Ég er með 3 ára heimabíómagnara(Denon) sem bilaði allt í einu... Þetta var ~90 þúsund króna græja svo mig langar að athuga hvort að það sé hægt að laga magnarann.

Er eitthvað verkstæði betra/ódýrara en annað?
Hvert ætti ég að fara með magnarann?
Hvernig lýsir bilunin sér?
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2498
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Bilaður magnari, er að leita að verkstæði

Póstur af ÓmarSmith »

Raftækjaverkstæðið Síðumúla 4 tekur við Denon raftækjum :)
( Er við hliðina á Sjónvarpsmiðstöðinni )
Topp þjónusta þar á bæ.
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Bilaður magnari, er að leita að verkstæði

Póstur af jonsig »

Nokkur sem koma til greina raftækjaverkstæðið og sónn síðan kemur til greina flemming kennari í verkmenntaskólanum akranesi og rafeindaverkstæðið hjá vélasölunni þó þeir séu aðallega í fjarskiptabúnaði og mælitækjum.

Löggilt verkstæði rukka 15þús á tímann.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic

Höfundur
Porta
Fiktari
Póstar: 56
Skráði sig: Mið 30. Jún 2010 19:19
Staða: Ótengdur

Re: Bilaður magnari, er að leita að verkstæði

Póstur af Porta »

DJOli skrifaði: Hvernig lýsir bilunin sér?
Keyrir í smá stund, slekkur síðan á sér.
Blikkar rautt ljós á power takkanum
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Bilaður magnari, er að leita að verkstæði

Póstur af jonsig »

Líklega yfirálagsvörnin að kicka inn.
Heyrist í öllum hátölurum þennan stutta tíma?
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic

ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2498
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Bilaður magnari, er að leita að verkstæði

Póstur af ÓmarSmith »

Ertu búinn að taka hátalara alveg úr sambandi og plögga þá aftur og 100% rétt með + - ?

og mögulega passa að koparinn liggi hvergi utan í magnarann sjálfann.
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Bilaður magnari, er að leita að verkstæði

Póstur af jonsig »

magnaranum er slétt sama þótt endarnir séu rangpólaðir
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic

ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2498
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Bilaður magnari, er að leita að verkstæði

Póstur af ÓmarSmith »

honum ætti ekki að vera sama... ;)
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX
Skjámynd

Blues-
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 353
Skráði sig: Þri 09. Maí 2006 01:16
Staðsetning: /usr/local
Staða: Ótengdur

Re: Bilaður magnari, er að leita að verkstæði

Póstur af Blues- »

Porta skrifaði:
DJOli skrifaði: Hvernig lýsir bilunin sér?
Keyrir í smá stund, slekkur síðan á sér.
Blikkar rautt ljós á power takkanum
Farinn þéttir ..
Hef lent í þessu 2svar á mínum NAD magnara ..
Þeir í Síðumúlanum hafa skipt um þétti fyrir mig í bæði skiptin ..
var að borga cirka 15 kall í bæði skiptin ..
Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 754
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: Bilaður magnari, er að leita að verkstæði

Póstur af Squinchy »

prófa að keyra án hátalara
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Gaming X+ 8GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Skjámynd

Lunesta
Gúrú
Póstar: 568
Skráði sig: Mán 30. Nóv 2009 16:16
Staða: Ótengdur

Re: Bilaður magnari, er að leita að verkstæði

Póstur af Lunesta »

15k fyrir nýjan þétti hljómar frekar dýrt :o.

ef þetta er þéttir þá geturu opnað magnaran og leitað að þétti sem er búinn að bólgna á toppnum.
googlaðu bara blown capacitors, sérð hvernig þeir líta út ef þú veist það ekki fyrir.
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Bilaður magnari, er að leita að verkstæði

Póstur af jonsig »

Blues- skrifaði:
Porta skrifaði:
DJOli skrifaði: Hvernig lýsir bilunin sér?
Keyrir í smá stund, slekkur síðan á sér.
Blikkar rautt ljós á power takkanum
Farinn þéttir ..
Hef lent í þessu 2svar á mínum NAD magnara ..
Þeir í Síðumúlanum hafa skipt um þétti fyrir mig í bæði skiptin ..
var að borga cirka 15 kall í bæði skiptin ..

Farinn þéttir í nad? útaf þinn magnari hefur ákveðinn hönnunargalla þá á það yfir alla magnara =D>

Mynd
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2082
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Bilaður magnari, er að leita að verkstæði

Póstur af DJOli »

Rusl er þessi nad magnari greinilega. Ég er með 97 árgerð pioneer heimabíómagnara sem ég nota reyndar bara fyrir 2 stór hátalarapör, og hann hefur ekki slegið feilpúst síðan ég fékk hann.

þú veist. farinn þéttir í 3 ára magnara er ekki eðlilegt, nema að hann sé alveg hrikalega lélegur, eða ef þú ert að keyra hann of hart.
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

playman
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Bilaður magnari, er að leita að verkstæði

Póstur af playman »

Ekki var þetta vandamálið? :sleezyjoe
speaker.jpg
speaker.jpg (78.27 KiB) Skoðað 1555 sinnum
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Bilaður magnari, er að leita að verkstæði

Póstur af jonsig »

Er þetta ekki crossover? :japsmile
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Svara