Bilaður magnari, er að leita að verkstæði
Bilaður magnari, er að leita að verkstæði
Ég er með 3 ára heimabíómagnara(Denon) sem bilaði allt í einu... Þetta var ~90 þúsund króna græja svo mig langar að athuga hvort að það sé hægt að laga magnarann.
Er eitthvað verkstæði betra/ódýrara en annað?
Hvert ætti ég að fara með magnarann?
Er eitthvað verkstæði betra/ódýrara en annað?
Hvert ætti ég að fara með magnarann?
Re: Bilaður magnari, er að leita að verkstæði
hvar keyptir þú hann? Söluaðilar eru oft með verkstæði.
Almenn verkstæði eru t.d.
Sonn.is
litsyn.is
Almenn verkstæði eru t.d.
Sonn.is
litsyn.is
Re: Bilaður magnari, er að leita að verkstæði
Hvernig lýsir bilunin sér?Porta skrifaði:Ég er með 3 ára heimabíómagnara(Denon) sem bilaði allt í einu... Þetta var ~90 þúsund króna græja svo mig langar að athuga hvort að það sé hægt að laga magnarann.
Er eitthvað verkstæði betra/ódýrara en annað?
Hvert ætti ég að fara með magnarann?
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
-
- Vaktari
- Póstar: 2498
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Re: Bilaður magnari, er að leita að verkstæði
Raftækjaverkstæðið Síðumúla 4 tekur við Denon raftækjum 
( Er við hliðina á Sjónvarpsmiðstöðinni )
Topp þjónusta þar á bæ.

( Er við hliðina á Sjónvarpsmiðstöðinni )
Topp þjónusta þar á bæ.
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Bilaður magnari, er að leita að verkstæði
Nokkur sem koma til greina raftækjaverkstæðið og sónn síðan kemur til greina flemming kennari í verkmenntaskólanum akranesi og rafeindaverkstæðið hjá vélasölunni þó þeir séu aðallega í fjarskiptabúnaði og mælitækjum.
Löggilt verkstæði rukka 15þús á tímann.
Löggilt verkstæði rukka 15þús á tímann.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Re: Bilaður magnari, er að leita að verkstæði
Keyrir í smá stund, slekkur síðan á sér.DJOli skrifaði: Hvernig lýsir bilunin sér?
Blikkar rautt ljós á power takkanum
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Bilaður magnari, er að leita að verkstæði
Líklega yfirálagsvörnin að kicka inn.
Heyrist í öllum hátölurum þennan stutta tíma?
Heyrist í öllum hátölurum þennan stutta tíma?
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
-
- Vaktari
- Póstar: 2498
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Re: Bilaður magnari, er að leita að verkstæði
Ertu búinn að taka hátalara alveg úr sambandi og plögga þá aftur og 100% rétt með + - ?
og mögulega passa að koparinn liggi hvergi utan í magnarann sjálfann.
og mögulega passa að koparinn liggi hvergi utan í magnarann sjálfann.
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Bilaður magnari, er að leita að verkstæði
magnaranum er slétt sama þótt endarnir séu rangpólaðir
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
-
- Vaktari
- Póstar: 2498
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Re: Bilaður magnari, er að leita að verkstæði
honum ætti ekki að vera sama... 

i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 353
- Skráði sig: Þri 09. Maí 2006 01:16
- Staðsetning: /usr/local
- Staða: Ótengdur
Re: Bilaður magnari, er að leita að verkstæði
Farinn þéttir ..Porta skrifaði:Keyrir í smá stund, slekkur síðan á sér.DJOli skrifaði: Hvernig lýsir bilunin sér?
Blikkar rautt ljós á power takkanum
Hef lent í þessu 2svar á mínum NAD magnara ..
Þeir í Síðumúlanum hafa skipt um þétti fyrir mig í bæði skiptin ..
var að borga cirka 15 kall í bæði skiptin ..
-
- FanBoy
- Póstar: 754
- Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
- Staðsetning: Grafarholt
- Staða: Ótengdur
Re: Bilaður magnari, er að leita að verkstæði
prófa að keyra án hátalara
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Gaming X+ 8GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Re: Bilaður magnari, er að leita að verkstæði
15k fyrir nýjan þétti hljómar frekar dýrt
.
ef þetta er þéttir þá geturu opnað magnaran og leitað að þétti sem er búinn að bólgna á toppnum.
googlaðu bara blown capacitors, sérð hvernig þeir líta út ef þú veist það ekki fyrir.

ef þetta er þéttir þá geturu opnað magnaran og leitað að þétti sem er búinn að bólgna á toppnum.
googlaðu bara blown capacitors, sérð hvernig þeir líta út ef þú veist það ekki fyrir.
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Bilaður magnari, er að leita að verkstæði
Blues- skrifaði:Farinn þéttir ..Porta skrifaði:Keyrir í smá stund, slekkur síðan á sér.DJOli skrifaði: Hvernig lýsir bilunin sér?
Blikkar rautt ljós á power takkanum
Hef lent í þessu 2svar á mínum NAD magnara ..
Þeir í Síðumúlanum hafa skipt um þétti fyrir mig í bæði skiptin ..
var að borga cirka 15 kall í bæði skiptin ..
Farinn þéttir í nad? útaf þinn magnari hefur ákveðinn hönnunargalla þá á það yfir alla magnara


[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Re: Bilaður magnari, er að leita að verkstæði
Rusl er þessi nad magnari greinilega. Ég er með 97 árgerð pioneer heimabíómagnara sem ég nota reyndar bara fyrir 2 stór hátalarapör, og hann hefur ekki slegið feilpúst síðan ég fékk hann.
þú veist. farinn þéttir í 3 ára magnara er ekki eðlilegt, nema að hann sé alveg hrikalega lélegur, eða ef þú ert að keyra hann of hart.
þú veist. farinn þéttir í 3 ára magnara er ekki eðlilegt, nema að hann sé alveg hrikalega lélegur, eða ef þú ert að keyra hann of hart.
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1903
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Bilaður magnari, er að leita að verkstæði
Ekki var þetta vandamálið?

CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Bilaður magnari, er að leita að verkstæði
Er þetta ekki crossover? 

[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic