Lenovo support niðri?

Svara
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Lenovo support niðri?

Póstur af GuðjónR »

Ef maður fer á lenovo.com klikkar á support velur þar "Technical support - update driver" þá kemur error.

Ef ég googla yoga 3 support eins og ég var vanur að gera og klikka á einhvern af efstu linkunum þá endar það allt eins, 500 internal server error.

Er ég að gera einhverja vitleysu eða er til einhver fjallabaksleið?
Viðhengi
support.PNG
support.PNG (1 MiB) Skoðað 1447 sinnum
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Lenovo support niðri?

Póstur af AntiTrust »

Lá niðri bróðurpartinn af vikunni en virðist virka eðlilega núna.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Lenovo support niðri?

Póstur af GuðjónR »

AntiTrust skrifaði:Lá niðri bróðurpartinn af vikunni en virðist virka eðlilega núna.
Virkar ekki hjá mér.. :wtf

Kemstu inn á þennan link?
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Lenovo support niðri?

Póstur af AntiTrust »

Ctrl+F5? :)


Sent from my iPhone using Tapatalk
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Lenovo support niðri?

Póstur af GuðjónR »

AntiTrust skrifaði:Ctrl+F5? :)


Sent from my iPhone using Tapatalk
Breytir engu í hvaða tölvu ég prófa eða í hvaða browser, prófaði líka proxy .... kannski þar ég að breyta um proxy í roter.

gutti
/dev/null
Póstar: 1396
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Staðsetning: REYKJAVIK
Staða: Ótengdur

Re: Lenovo support niðri?

Póstur af gutti »

linkur virka hjá mér fínt
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Lenovo support niðri?

Póstur af GuðjónR »

Ég þarf eitthvað að kíkja á netkerfið hjá mér.
Tengist annari tölvu hérna heima sem er á öðrum router tengt í annað port á ljósleiðaraboxinu og þá virka linkarnir.
Samt sama DNS í báðum routerum. Eitthvað sem ég þarf að skoða betur.
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Lenovo support niðri?

Póstur af AntiTrust »

Notaðu tracert/pathping til að sjá hvar þetta er að hætta að resolva hjá þér.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Lenovo support niðri?

Póstur af GuðjónR »

AntiTrust skrifaði:Notaðu tracert/pathping til að sjá hvar þetta er að hætta að resolva hjá þér.
Tölvan sem virkaði notar urlið http://
En þessi tölva breytir öllum lenovo slóðum i https:// og með S í slóðinni þá virkar hún ekki.
Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 655
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Staða: Ótengdur

Re: Lenovo support niðri?

Póstur af FreyrGauti »

Það er búið að vera eitthvað vesen á þessu hjá þeim, fyrr í vikunni virkaði hún hjá mér í Chrome en ekki í IE...prufaði á nokkrum tölvum í vinnuni.

Þá breytti ekki máli hvort ég færi inn á http eða https.
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Lenovo support niðri?

Póstur af GuðjónR »

Ótrúlega lélegt support hjá Lenovo, ég hugsa mig tvisvar um áður en ég kaupi þessa tegund af fartölvu aftur.
Viðhengi
Screenshot 2016-08-01 12.02.48.gif
Screenshot 2016-08-01 12.02.48.gif (21.3 KiB) Skoðað 1257 sinnum
Screenshot 2016-08-01 12.01.49.gif
Screenshot 2016-08-01 12.01.49.gif (24.68 KiB) Skoðað 1257 sinnum
Screenshot 2016-08-01 11.48.40.gif
Screenshot 2016-08-01 11.48.40.gif (20.35 KiB) Skoðað 1257 sinnum
Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1784
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Lenovo support niðri?

Póstur af emmi »

Skjámynd

EOS
has spoken...
Póstar: 192
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 19:38
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Lenovo support niðri?

Póstur af EOS »

Virkar núna en gerði það ekki í morgun.
Turn: Intel i5 6500 - ASRock Z170M Pro4S - 16gb Kingston DDR4 HyperX Black Fury 2666 - Samsung Evo 850 250gb - EVGA GTX970SSC 4gb - CoolerMaster Silencio 352 - EVGA 500B 80+ Bronze - Windows 10
Skjár: AOC 27" LED 144Hz
Annað: Trust GXT 285 - Corsair M65 Pro RGB
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Lenovo support niðri?

Póstur af GuðjónR »

emmi skrifaði:https://support.lenovo.com/en virkar hjá mér.
Kemst líka inn á það en ekki lengra, farðu á linkinn og prófaðu að klikka á "Drivers & Software" ... ef það virkar ekki gera þá open in new tab...
:crying

Viðbót: sótti TOR browser og komst loksins á síðuna til að sækja drivers sem ég þurfti. :face
Skjámynd

Minuz1
1+1=10
Póstar: 1162
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Lenovo support niðri?

Póstur af Minuz1 »

Getur einhver útskýrt fyrir mér af hverju í andskotanum developers nota ekki við mannamál þegar þeir sýna end users error kóða?
Error 37?!?!?! wtf is Error 37....
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
Svara