Lenovo support niðri?
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Lenovo support niðri?
Ef maður fer á lenovo.com klikkar á support velur þar "Technical support - update driver" þá kemur error.
Ef ég googla yoga 3 support eins og ég var vanur að gera og klikka á einhvern af efstu linkunum þá endar það allt eins, 500 internal server error.
Er ég að gera einhverja vitleysu eða er til einhver fjallabaksleið?
Ef ég googla yoga 3 support eins og ég var vanur að gera og klikka á einhvern af efstu linkunum þá endar það allt eins, 500 internal server error.
Er ég að gera einhverja vitleysu eða er til einhver fjallabaksleið?
- Viðhengi
-
- support.PNG (1 MiB) Skoðað 1449 sinnum
Re: Lenovo support niðri?
Lá niðri bróðurpartinn af vikunni en virðist virka eðlilega núna.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Lenovo support niðri?
Virkar ekki hjá mér..AntiTrust skrifaði:Lá niðri bróðurpartinn af vikunni en virðist virka eðlilega núna.
Kemstu inn á þennan link?
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Lenovo support niðri?
Breytir engu í hvaða tölvu ég prófa eða í hvaða browser, prófaði líka proxy .... kannski þar ég að breyta um proxy í roter.AntiTrust skrifaði:Ctrl+F5?
Sent from my iPhone using Tapatalk
-
- /dev/null
- Póstar: 1396
- Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
- Staðsetning: REYKJAVIK
- Staða: Ótengdur
Re: Lenovo support niðri?
linkur virka hjá mér fínt
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Lenovo support niðri?
Ég þarf eitthvað að kíkja á netkerfið hjá mér.
Tengist annari tölvu hérna heima sem er á öðrum router tengt í annað port á ljósleiðaraboxinu og þá virka linkarnir.
Samt sama DNS í báðum routerum. Eitthvað sem ég þarf að skoða betur.
Tengist annari tölvu hérna heima sem er á öðrum router tengt í annað port á ljósleiðaraboxinu og þá virka linkarnir.
Samt sama DNS í báðum routerum. Eitthvað sem ég þarf að skoða betur.
Re: Lenovo support niðri?
Notaðu tracert/pathping til að sjá hvar þetta er að hætta að resolva hjá þér.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Lenovo support niðri?
Tölvan sem virkaði notar urlið http://AntiTrust skrifaði:Notaðu tracert/pathping til að sjá hvar þetta er að hætta að resolva hjá þér.
En þessi tölva breytir öllum lenovo slóðum i https:// og með S í slóðinni þá virkar hún ekki.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 655
- Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
- Staða: Ótengdur
Re: Lenovo support niðri?
Það er búið að vera eitthvað vesen á þessu hjá þeim, fyrr í vikunni virkaði hún hjá mér í Chrome en ekki í IE...prufaði á nokkrum tölvum í vinnuni.
Þá breytti ekki máli hvort ég færi inn á http eða https.
Þá breytti ekki máli hvort ég færi inn á http eða https.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Lenovo support niðri?
Ótrúlega lélegt support hjá Lenovo, ég hugsa mig tvisvar um áður en ég kaupi þessa tegund af fartölvu aftur.
- Viðhengi
-
- Screenshot 2016-08-01 12.02.48.gif (21.3 KiB) Skoðað 1259 sinnum
-
- Screenshot 2016-08-01 12.01.49.gif (24.68 KiB) Skoðað 1259 sinnum
-
- Screenshot 2016-08-01 11.48.40.gif (20.35 KiB) Skoðað 1259 sinnum
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1784
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Lenovo support niðri?
https://support.lenovo.com/en virkar hjá mér.
-
- has spoken...
- Póstar: 192
- Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 19:38
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Lenovo support niðri?
Virkar núna en gerði það ekki í morgun.
Turn: Intel i5 6500 - ASRock Z170M Pro4S - 16gb Kingston DDR4 HyperX Black Fury 2666 - Samsung Evo 850 250gb - EVGA GTX970SSC 4gb - CoolerMaster Silencio 352 - EVGA 500B 80+ Bronze - Windows 10
Skjár: AOC 27" LED 144Hz
Annað: Trust GXT 285 - Corsair M65 Pro RGB
Skjár: AOC 27" LED 144Hz
Annað: Trust GXT 285 - Corsair M65 Pro RGB
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Lenovo support niðri?
Kemst líka inn á það en ekki lengra, farðu á linkinn og prófaðu að klikka á "Drivers & Software" ... ef það virkar ekki gera þá open in new tab...emmi skrifaði:https://support.lenovo.com/en virkar hjá mér.
Viðbót: sótti TOR browser og komst loksins á síðuna til að sækja drivers sem ég þurfti.
-
- 1+1=10
- Póstar: 1162
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: Lenovo support niðri?
Getur einhver útskýrt fyrir mér af hverju í andskotanum developers nota ekki við mannamál þegar þeir sýna end users error kóða?
Error 37?!?!?! wtf is Error 37....
Error 37?!?!?! wtf is Error 37....
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það