Sælir vaktarar, ég er að leita að cpu kælingu fyrir konuna, hún er með stock intel kælingunna og það heyrist svo hátt í henni almennt þannig mig langar til að finna eitthvað sem er skít sæmilegt og hljóðlátt og var ég að spá í http://www.att.is/product/cooler-master ... r-orgjorva
þessari kælingu, ég myndi fara í 212 Evo nema hún passar ekki í kassann, er einhver hér með reynslu af Hyper TX3?
Alfa skrifaði:Ég hef smíðað tvær vélar með sæmilega heitum AMD örgjörvum og hún lék sér af þeim og er mun lágværari en stock engin spurning.
Hvernig CPU ertu að kæla og er þetta lítill kassi ?
Þetta er Corsair kassi man ekki hvaða týpa en styður að mig minnir bara 15cm kælingu og 212 er rétt yfir það ef eg man rétt, það er i5 4670k í vélinni sem ég vildi setja þetta í
Hér er review á TX3 og 212 ásamt einni í viðbót. Örgjörvinn er i5 2500k @ 4.5ghz og 1.4v eitthvað sem þú munt líklega aldrei fara? Þessi CPU yrði alltaf heitari en 4670k myndi ég halda.