CoolerMaster Hyper TX3, yay or nay

Svara

Höfundur
baldurgauti
Nörd
Póstar: 140
Skráði sig: Mán 30. Nóv 2015 03:01
Staða: Ótengdur

CoolerMaster Hyper TX3, yay or nay

Póstur af baldurgauti »

Sælir vaktarar, ég er að leita að cpu kælingu fyrir konuna, hún er með stock intel kælingunna og það heyrist svo hátt í henni almennt þannig mig langar til að finna eitthvað sem er skít sæmilegt og hljóðlátt og var ég að spá í
http://www.att.is/product/cooler-master ... r-orgjorva
þessari kælingu, ég myndi fara í 212 Evo nema hún passar ekki í kassann, er einhver hér með reynslu af Hyper TX3? :megasmile
| Core i7 10700k @ 4.5Ghz | Gigabyte Z490M | 16gb DDR4 2400Mhz | Gigabyte GTX 1080 G1 gaming | Corsair AX760 | Corsair H100i |
Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Re: CoolerMaster Hyper TX3, yay or nay

Póstur af Alfa »

Ég hef smíðað tvær vélar með sæmilega heitum AMD örgjörvum og hún lék sér af þeim og er mun lágværari en stock engin spurning.

Hvernig CPU ertu að kæla og er þetta lítill kassi ?

Hér er ágætis review, nb þetta er ekki núverandi EVO útgáfan reyndar en hún aðarlega bætir bara við bracket til að geta sett aðra 92mm viftu.
http://www.guru3d.com/articles-pages/co ... iew,1.html
Last edited by Alfa on Mán 16. Maí 2016 16:51, edited 1 time in total.
TOW : NZXT H500i PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5600x + NZXT Kraken X52 H2O
Mem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : MSI 3080 Gaming X 10GB
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 500GB Crucial M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" 180hz + AOC 24G2U KEY : Corsair K70 RGB MOU : Glorious Model O

Höfundur
baldurgauti
Nörd
Póstar: 140
Skráði sig: Mán 30. Nóv 2015 03:01
Staða: Ótengdur

Re: CoolerMaster Hyper TX3, yay or nay

Póstur af baldurgauti »

Alfa skrifaði:Ég hef smíðað tvær vélar með sæmilega heitum AMD örgjörvum og hún lék sér af þeim og er mun lágværari en stock engin spurning.

Hvernig CPU ertu að kæla og er þetta lítill kassi ?
Þetta er Corsair kassi man ekki hvaða týpa en styður að mig minnir bara 15cm kælingu og 212 er rétt yfir það ef eg man rétt, það er i5 4670k í vélinni sem ég vildi setja þetta í
| Core i7 10700k @ 4.5Ghz | Gigabyte Z490M | 16gb DDR4 2400Mhz | Gigabyte GTX 1080 G1 gaming | Corsair AX760 | Corsair H100i |
Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Re: CoolerMaster Hyper TX3, yay or nay

Póstur af Alfa »

Hér er review á TX3 og 212 ásamt einni í viðbót. Örgjörvinn er i5 2500k @ 4.5ghz og 1.4v eitthvað sem þú munt líklega aldrei fara? Þessi CPU yrði alltaf heitari en 4670k myndi ég halda.

http://www.overclocking-tv.com/content/ ... s-212-evo/

Svo þetta er miklu meira en nóg og silent lausn fyrir lítinn pening !
TOW : NZXT H500i PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5600x + NZXT Kraken X52 H2O
Mem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : MSI 3080 Gaming X 10GB
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 500GB Crucial M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" 180hz + AOC 24G2U KEY : Corsair K70 RGB MOU : Glorious Model O

littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: CoolerMaster Hyper TX3, yay or nay

Póstur af littli-Jake »

Það er allt betra en stock kælingin. Og að því gefnu að vélin sé ekki overclokuð munu allar aftermarket kælingar duga ágætlega.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Skjámynd

Skaz
Fiktari
Póstar: 96
Skráði sig: Lau 14. Sep 2013 01:48
Staða: Ótengdur

Re: CoolerMaster Hyper TX3, yay or nay

Póstur af Skaz »

Setti TX3 í kassa sem að var með gamalli Zahlmann kælingu, koparskrímsli dauðans. Kældi betur og var lágværari.

Ekkert nema gott um TX3 að segja.
Svara