
ég tók þessa vél og henti henni inn í herbergi sem er tómt hjá mér

ok ... þá er það leyst
hávaðinn að mestu farinn úr íbúðinni

ég keypti mér nýtt móðurborð ög örgjörva semsagt AV8 3rd eye og AMD 64 bit 3500+ og stækkaði skjákortið í 9800 Pro og er með þetta ásamt gömlum 120gb wd disk í annann kassann minn.
ég er ekki aaalveg nógu sáttur við þetta þar sem mér finnst vélin eitthvað ekki vera að standa sig sem skyldi , plús að ég heyri að mér finnst enn töluvert í henni ..
þetta var bara svona smá saga með formála

hér kemur svo það sem ég er að spá í að gera , endilega segið mér ef ég er vitleysingur að vera að spá í þessu .. ég vill frekar heyra það að þetta séu mistök áður en ég geri þau

ok
nr1 = 200gb SATA Seagate barracuda stræpaðir saman ættu að gefa nægann hraða held ég ..

nr2 = SilentX 400W 14dBA PSU ætti að gefa næga orku án þess að vera með læti

nr3 = Zalman ZM80D-HP Noiseless VGA Cooler

þetta vonandi dugar til að kæla skjákortið

nr4 = Zalman ZM-2HC2 Kæling fyrir harða diska

vonandi heldur þetta diskunum svölum

og svo síðast en ekki síst ...
nr5 = Zalman Reserator 1 hljóðlaus vatnskæling,

ég er reyndar að spá í að kaupa VGA blokkina fyrir þetta líka í staðin fyrir nr3 en hún er töluvert dýrari og það er spurning hvort hitt dugi ekki

Þekkir einhver hér þessa kælingu ?
virkar þetta eitthvað ?
en jæja hvað finnst ykkur ?

biðst forláts yfir mögulegum stafsetninga,málfræði eða staðreyndarvillum
