Eftir að ég fékk hana aftur hefur hún hegðað sér mjög illa. Á mánudaginn í síðustu viku (fyrsta skiptið sem ég notaði hana eftir viðgerð) kom eitthvað "restart to repair drive errors" notification, ég hlýddi því en fékk svo bara svartan skjá þegar hún startaði aftur. Það tók mig nokkra daga að figjúra út hvað var í gangi, en ég tók svo eftir því að hún datt inn á Teamviewer hjá mér þar sem ég gat tengst henni. Windows startaði sér semsagt, en skjárinn hélst svartur. Komst að því að hún var föst á Intel HD 4600 drivernum, í staðinn fyrir að nota NVIDIA GeForce driverinn fyrir GT 745M skjákortið sem er í henni. Disable'aði Intel driverinn svo NVIDIA kæmist að og við það datt allt í lag aftur.
Þangað til núna áðan. Ég er að nota hana með aukaskjá (tengdan með VGA og að keyra aðra upplausn en fartölvuskjárinn ef það skyldi vera relevant) á skrifstofunni. Stend upp og læsi tölvunni til að fá mér að borða, þegar ég kem aftur örfáum mínútum síðar er skjárinn á fartölvunni svartur og bara aukaskjárinn virkar. Sá að hún var dottin aftur í Intel driverinn (

Edit: Gleymdi að taka fram að allir driverar eru uppfærðir.