Fartölva detectar ekki eigin skjá

Svara
Skjámynd

Höfundur
Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Staða: Ótengdur

Fartölva detectar ekki eigin skjá

Póstur af Swooper »

Er með Toshiba Satellite fartölvu, keypta fyrir rétt rúmum 2 árum - þá með Windows 8, en ég uppfærði í 10 um leið og það kom út. Ég eyðilagði óvart batteríið í henni með kjánaskap (skildi hana eftir í sambandi á skrifstofunni mánuðum saman) og fór með hana í Tölvulistann og fékk þá til að skipta um núna um áramótin.

Eftir að ég fékk hana aftur hefur hún hegðað sér mjög illa. Á mánudaginn í síðustu viku (fyrsta skiptið sem ég notaði hana eftir viðgerð) kom eitthvað "restart to repair drive errors" notification, ég hlýddi því en fékk svo bara svartan skjá þegar hún startaði aftur. Það tók mig nokkra daga að figjúra út hvað var í gangi, en ég tók svo eftir því að hún datt inn á Teamviewer hjá mér þar sem ég gat tengst henni. Windows startaði sér semsagt, en skjárinn hélst svartur. Komst að því að hún var föst á Intel HD 4600 drivernum, í staðinn fyrir að nota NVIDIA GeForce driverinn fyrir GT 745M skjákortið sem er í henni. Disable'aði Intel driverinn svo NVIDIA kæmist að og við það datt allt í lag aftur.

Þangað til núna áðan. Ég er að nota hana með aukaskjá (tengdan með VGA og að keyra aðra upplausn en fartölvuskjárinn ef það skyldi vera relevant) á skrifstofunni. Stend upp og læsi tölvunni til að fá mér að borða, þegar ég kem aftur örfáum mínútum síðar er skjárinn á fartölvunni svartur og bara aukaskjárinn virkar. Sá að hún var dottin aftur í Intel driverinn ( :mad ) en það breytti engu þó ég disable'ði hann aftur (já, ég restartaði). Það er eins og hún detecti ekki sinn eigin skjá núna. Mér tekst ekki að finna neitt gagnlegt með Google - fullt af issjús með Intel HD og NVIDIA drivera, en ekkert sem passar við það sem ég er að lenda í. Dettur einhverjum eitthvað í hug sem ég get gert annað en að fara í stórar aðgerðir eins og að reinstalla Windows?

Edit: Gleymdi að taka fram að allir driverar eru uppfærðir.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva detectar ekki eigin skjá

Póstur af Klemmi »

Eru einhverjar stillingar í BIOS þar sem þú getur disable-að Intel skjástýringuna?
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
Skjámynd

Höfundur
Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva detectar ekki eigin skjá

Póstur af Swooper »

Gæti verið. Hún er samt disabled í Device Manager hjá mér og það er deffinitlí NVIDIA driverinn sem er í gangi núna.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2082
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva detectar ekki eigin skjá

Póstur af DJOli »

Ég veit að það gæti verið langsótt, sérstaklega þar sem skjárinn datt allt í einu út, en hvað með að skoða tengingar innbyggða skjásins við móðurborð tölvunnar?
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Skjámynd

Höfundur
Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva detectar ekki eigin skjá

Póstur af Swooper »

Það er, eins og þú segir, mjög langsótt... hún var ekki hreyfð um millimetra milli þess sem skjárinn virkaði og virkaði ekki. Sé ekki alveg hvernig skjátengingin gæti hafa dottið út á þeim tíma.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Svara