Hvaða 27" skjá mælið þið með?

Svara

Höfundur
Crush1234
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Þri 15. Sep 2015 19:05
Staða: Ótengdur

Hvaða 27" skjá mælið þið með?

Póstur af Crush1234 »

Hvaða 27" skjá mælið þið með í kringum 100K?
Og hvaða spec?
1080P 144hz?
1440P 60Hz?
4k 60hz?
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða 27" skjá mælið þið með?

Póstur af MatroX »

kóreu skjá
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Höfundur
Crush1234
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Þri 15. Sep 2015 19:05
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða 27" skjá mælið þið með?

Póstur af Crush1234 »

Hhelst skjá sem er hægt að kaupa hér

En hvaða specs munduð þið velja Hz yfir upplausn eða upplausn yfir Hz
Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða 27" skjá mælið þið með?

Póstur af HalistaX »

Upplausn yfir Hz í minni bók.

Ætla persónulega að kaupa mér þennan þegar ég verð stór.

http://tecshop.is/collections/pc-flat-p ... 5166922371
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
Skjámynd

brain
Geek
Póstar: 824
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða 27" skjá mælið þið með?

Póstur af brain »

Er með QX2710

Kom á 64.000

Var að panta mér annan:

http://www.ebay.com/itm/141251739033?_t ... EBIDX%3AIT

Er á leiðini með DHL: http://www.dhl.is/is/express/rekja_feri ... &brand=DHL

Höfundur
Crush1234
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Þri 15. Sep 2015 19:05
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða 27" skjá mælið þið með?

Póstur af Crush1234 »

brain skrifaði:Er með QX2710

Kom á 64.000

Var að panta mér annan:

http://www.ebay.com/itm/141251739033?_t ... EBIDX%3AIT

Er á leiðini með DHL: http://www.dhl.is/is/express/rekja_feri ... &brand=DHL

Er engin VSK á þessu?
Skjámynd

brain
Geek
Póstar: 824
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða 27" skjá mælið þið með?

Póstur af brain »

jú, þessi kostaði $390 með sendingu. ( um 50.000 ) vaskur á fyrri var um 14.000
Skjámynd

hjalti8
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 353
Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:03
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða 27" skjá mælið þið með?

Póstur af hjalti8 »

1440p skjáir frá kóreu eru ágætis kostur. Ég á einn þannig, mjög sáttur með hann. Tók samt eftir 144hz 1440p ips skjá, Asus MG279Q, á 120k í tölvulistanum. Frekar ódýr miðað við það sem ég bjóst við. Mér sýnist hann samt ekki supporta backlight strobing eins og aðrir 144hz skjáir, er samt ekki viss.
Svara