Hvaða 27" skjá mælið þið með í kringum 100K?
Og hvaða spec?
1080P 144hz?
1440P 60Hz?
4k 60hz?
Hvaða 27" skjá mælið þið með?
Re: Hvaða 27" skjá mælið þið með?
kóreu skjá
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Re: Hvaða 27" skjá mælið þið með?
Hhelst skjá sem er hægt að kaupa hér
En hvaða specs munduð þið velja Hz yfir upplausn eða upplausn yfir Hz
En hvaða specs munduð þið velja Hz yfir upplausn eða upplausn yfir Hz
Re: Hvaða 27" skjá mælið þið með?
Upplausn yfir Hz í minni bók.
Ætla persónulega að kaupa mér þennan þegar ég verð stór.
http://tecshop.is/collections/pc-flat-p ... 5166922371
Ætla persónulega að kaupa mér þennan þegar ég verð stór.
http://tecshop.is/collections/pc-flat-p ... 5166922371
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
Re: Hvaða 27" skjá mælið þið með?
Er með QX2710
Kom á 64.000
Var að panta mér annan:
http://www.ebay.com/itm/141251739033?_t ... EBIDX%3AIT
Er á leiðini með DHL: http://www.dhl.is/is/express/rekja_feri ... &brand=DHL
Kom á 64.000
Var að panta mér annan:
http://www.ebay.com/itm/141251739033?_t ... EBIDX%3AIT
Er á leiðini með DHL: http://www.dhl.is/is/express/rekja_feri ... &brand=DHL
Re: Hvaða 27" skjá mælið þið með?
brain skrifaði:Er með QX2710
Kom á 64.000
Var að panta mér annan:
http://www.ebay.com/itm/141251739033?_t ... EBIDX%3AIT
Er á leiðini með DHL: http://www.dhl.is/is/express/rekja_feri ... &brand=DHL
Er engin VSK á þessu?
Re: Hvaða 27" skjá mælið þið með?
jú, þessi kostaði $390 með sendingu. ( um 50.000 ) vaskur á fyrri var um 14.000
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 353
- Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:03
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða 27" skjá mælið þið með?
1440p skjáir frá kóreu eru ágætis kostur. Ég á einn þannig, mjög sáttur með hann. Tók samt eftir 144hz 1440p ips skjá, Asus MG279Q, á 120k í tölvulistanum. Frekar ódýr miðað við það sem ég bjóst við. Mér sýnist hann samt ekki supporta backlight strobing eins og aðrir 144hz skjáir, er samt ekki viss.