Bæta nvidia 950 GTX við verðvaktina?

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Svara
Skjámynd

Höfundur
Alfa
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Bæta nvidia 950 GTX við verðvaktina?

Póstur af Alfa »

Þar sem Nvidia 950 GTX er í mínum huga lang besta kortið undir 30 þús sem er í boði í dag í 1080P er ekki tilvalið að bæta því á verðvaktina.

950 GTX flengir 750ti og ATI 360 og vinnur 370 ATI auðveldlega. Yfirklukkað rétt undir 960 GTX (grátlega nálægt).

Mynd

http://www.techpowerup.com/reviews/MSI/ ... ng/30.html
TOW : NZXT H500i PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5600x + NZXT Kraken X52 H2O
Mem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : MSI 3080 Gaming X 10GB
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 500GB Crucial M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" 180hz + AOC 24G2U KEY : Corsair K70 RGB MOU : Glorious Model O
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bæta nvidia 950 GTX við verðvaktina?

Póstur af GuðjónR »

Góð ábending! Takk fyrir það
GTX 950 er komið á Vaktina. ;)
Skjámynd

Höfundur
Alfa
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Re: Bæta nvidia 950 GTX við verðvaktina?

Póstur af Alfa »

Kannski benda á líka "fyrst ég er með þig hérna" að nýjasta útgáfa Google Chrome (útg 45 á tveimur tölvum) ruglar eitthvað með reitina í verðvaktinni. IE og Firefox eru í lagi sem og útgáfa 44 af Chrome.
Viðhengi
Screenshot_1.png
Screenshot_1.png (233.99 KiB) Skoðað 855 sinnum
TOW : NZXT H500i PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5600x + NZXT Kraken X52 H2O
Mem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : MSI 3080 Gaming X 10GB
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 500GB Crucial M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" 180hz + AOC 24G2U KEY : Corsair K70 RGB MOU : Glorious Model O
Skjámynd

hjalti8
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 353
Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:03
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Bæta nvidia 950 GTX við verðvaktina?

Póstur af hjalti8 »

á svo ekkert að fara bæta við techshop? Þeir eru oft með mjög góð verð á sumum hlutum.
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bæta nvidia 950 GTX við verðvaktina?

Póstur af GuðjónR »

Alfa skrifaði:Kannski benda á líka "fyrst ég er með þig hérna" að nýjasta útgáfa Google Chrome (útg 45 á tveimur tölvum) ruglar eitthvað með reitina í verðvaktinni. IE og Firefox eru í lagi sem og útgáfa 44 af Chrome.
Ég var að prófa þetta, var með chrome 44 og uppfærði í 45 og það sama gerðist.
Er þetta ekki bara sama sagan og með aðrar vörur frá goggle (android) ? :megasmile
Skjámynd

kunglao
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 371
Skráði sig: Fös 02. Jan 2015 00:20
Staða: Ótengdur

Re: Bæta nvidia 950 GTX við verðvaktina?

Póstur af kunglao »

GuðjónR skrifaði:Góð ábending! Takk fyrir það
GTX 950 er komið á Vaktina. ;)
Vantar líka öll 1151 chipsett móðurborðin frá Intel / Skylake Guðjón
Is it aught or is it God ? No its just me who did a MOD
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bæta nvidia 950 GTX við verðvaktina?

Póstur af GuðjónR »

kunglao skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Góð ábending! Takk fyrir það
GTX 950 er komið á Vaktina. ;)
Vantar líka öll 1151 chipsett móðurborðin frá Intel / Skylake Guðjón
Ég veit, þarf að kíkja á það.
Þegar ég setti Skylake inn þá var ein búð komin með þá "sérpöntun" og úrvalið af 1151 móðurborðum var nánast ekkert.
Líklega orðið betra núna. :)
Svara