Kannski benda á líka "fyrst ég er með þig hérna" að nýjasta útgáfa Google Chrome (útg 45 á tveimur tölvum) ruglar eitthvað með reitina í verðvaktinni. IE og Firefox eru í lagi sem og útgáfa 44 af Chrome.
Viðhengi
Screenshot_1.png (233.99 KiB) Skoðað 908 sinnum
TOW : NZXT H500i PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5600x + NZXT Kraken X52 H2OMem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : MSI 3080 Gaming X 10GBSSD : 250GB Samsung Evo 960 + 500GB Crucial M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10LCD : LG 32GP850 32" 180hz + AOC 24G2U KEY : Corsair K70 RGB MOU : Glorious Model O
Alfa skrifaði:Kannski benda á líka "fyrst ég er með þig hérna" að nýjasta útgáfa Google Chrome (útg 45 á tveimur tölvum) ruglar eitthvað með reitina í verðvaktinni. IE og Firefox eru í lagi sem og útgáfa 44 af Chrome.
Ég var að prófa þetta, var með chrome 44 og uppfærði í 45 og það sama gerðist.
Er þetta ekki bara sama sagan og með aðrar vörur frá goggle (android) ?
GuðjónR skrifaði:Góð ábending! Takk fyrir það GTX 950 er komið á Vaktina.
Vantar líka öll 1151 chipsett móðurborðin frá Intel / Skylake Guðjón
Ég veit, þarf að kíkja á það.
Þegar ég setti Skylake inn þá var ein búð komin með þá "sérpöntun" og úrvalið af 1151 móðurborðum var nánast ekkert.
Líklega orðið betra núna.