VANDAMÁL MEÐ DISK

Svara

Höfundur
kaktus
Ofur-Nörd
Póstar: 239
Skráði sig: Mið 07. Apr 2004 00:25
Staðsetning: Gaflari
Staða: Ótengdur

VANDAMÁL MEÐ DISK

Póstur af kaktus »

þegar ég vaknaði í morgun var allt fullt af errors útaf geymslu diskinum mínum kemur this file is corrupted or unreadable alveg sama hvað ég klikka á
þetta er geymslu diskurinn ekki system
120gb hitachi nýr
hdd check neitar að scanna hann
defragment neitar líka
antivir kemur með meldingu um að filar séu locked og geti því ekki verið breytt?
adaware neitar að scanna diskinn
er ég að tapa þessum 109gb af dóti?
einhver lausn á þessu?
:oops:
Það sem þú veist ekki særir þig ekki og ég veit yfirleitt ekki neitt
Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1197
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kiddi »

Náðu þér í WindowsXP Pro geisladiskinn (ef þú átt hann til) og bootaðu upp á honum, veldu Recovery Console svo úr setuppinu, þar sem þú lendir í DOS prompt, og gerðu chkdisk /r eða chkdsk /p (man ekki hvort), gerðu sömuleiðis "fixmbr"

Höfundur
kaktus
Ofur-Nörd
Póstar: 239
Skráði sig: Mið 07. Apr 2004 00:25
Staðsetning: Gaflari
Staða: Ótengdur

Póstur af kaktus »

hmmm er með windows 2000 uppsett
:shock:
Það sem þú veist ekki særir þig ekki og ég veit yfirleitt ekki neitt

Höfundur
kaktus
Ofur-Nörd
Póstar: 239
Skráði sig: Mið 07. Apr 2004 00:25
Staðsetning: Gaflari
Staða: Ótengdur

Póstur af kaktus »

myndi get data back forritið maske hjálpa í þessu?
Það sem þú veist ekki særir þig ekki og ég veit yfirleitt ekki neitt
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

oftast ganga recovery forrit bara með ónýtum MFT, virðist vera ónýtir sectorar útum allt hjá þér.

hvenar ætlar fólk að læra að geyma ekki verðmæt gögn á nýjum diskum :?
"Give what you can, take what you need."

Höfundur
kaktus
Ofur-Nörd
Póstar: 239
Skráði sig: Mið 07. Apr 2004 00:25
Staðsetning: Gaflari
Staða: Ótengdur

Póstur af kaktus »

er eitthvað recovery dæmi á windows 2000 diskinum?
Það sem þú veist ekki særir þig ekki og ég veit yfirleitt ekki neitt
Skjámynd

arnarj
Gúrú
Póstar: 548
Skráði sig: Mán 28. Okt 2002 22:40
Staðsetning: 113 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af arnarj »

náðu þér í get data back for ntfs eða fat32 eftir hvort þú ert með (væntanlega ntfs).
http://www.runtime.org/gdb.htm

Ef það virkar ekki geturðu líklega kysst gögnin bless nema etv. með dýrum recovery aðgerðum. Þetta forrit er all svaðalega gott !

btw. hitachi/IBM er NEI
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

kaktus skrifaði:er eitthvað recovery dæmi á windows 2000 diskinum?
Jamm, recovery console er líka á Win2k eins og XP þannig að þú skalt prófa það sem kiddi benti á
Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1197
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kiddi »

Ég verð bara að nota tækifærið og segja ykkur frá því sem ég lenti í um daginn. Ég kom að tölvunni minni einn daginn þar sem hún neitaði að ræsa sig, ég heyrði bara "the click of death" í sífellu í disknum. Diskurinn var Samsung 120GB (innan við ársgamall) sem var splittaður í 2 partition, system og svo svona persónulegt stuff, þmt. 25GB af ljósmyndum sem ég hef tekið síðastliðið ár (og já, ég skammast mín fyrir að segja, ekkert backup) - Svo ég fékk vægt hjartaáfall.

Næstu 3 dagar voru vægast sagt erfiðir, ég fór í gegnum ÖLL húsráð sem ég hef nokkurntíman heyrt af, fletti m.a. í gegnum "200 ways of reviving a dead harddrive", undir lokin var ég búinn að berja diskinn, setja hann í frysti í 6klst, skrúfa stýriplötuna af og pota í hana og skrúfa aftur á, og að lokum var ég kominn með verðtilboð frá sérhæfðu fyrirtæki úti sem hljóðaði upp á 100.000 - 500.000 kr. fyrir björgun. Ég gafst ekki upp.

Þrátt fyrir "the click of death" - þá sást diskurinn í BIOS, en það var ekki hægt að boota á honum né hægt að accessa hann á neinn hátt, svo ég neitaði að gefast upp, ég setti vélina mína aftur upp á öðrum HDD, prófaði að ræsa upp inn í recovery console, og prófaði skipanirnar 'fixmbr' og 'fixboot', og í kjölfarið sást diskurinn og ég gat chkdsk'að hann, og því næst náð gögnunum yfir! Sectorarnir sem geymdu MBR (master boot record) og allt þetta klabb voru hreinlega ónýtir, og af einhverjum fáránlegum ástæðum orsakaði þetta þessi hræðilegu hljóð sem fylgja diskum sem taldir eru gjörsamlega ónýtir.

Vona að þessi frásögn verði einhverjum til hjálpar í framtíðinni, og vil líka minna á, TAKIÐ BACKUP! ! ! - Í kjölfarið fékk ég mér DVD skrifara og annan HDD, og ætla núna að eiga 2-3 copy af klabbinu mínu, alltaf.

Höfundur
kaktus
Ofur-Nörd
Póstar: 239
Skráði sig: Mið 07. Apr 2004 00:25
Staðsetning: Gaflari
Staða: Ótengdur

Póstur af kaktus »

kiddi skrifaði:Náðu þér í WindowsXP Pro geisladiskinn (ef þú átt hann til) og bootaðu upp á honum, veldu Recovery Console svo úr setuppinu, þar sem þú lendir í DOS prompt, og gerðu chkdisk /r eða chkdsk /p (man ekki hvort), gerðu sömuleiðis "fixmbr"
en þegar ég boota upp með diskinn vill recovery console bara eiga við system diskinn?
Það sem þú veist ekki særir þig ekki og ég veit yfirleitt ekki neitt

Höfundur
kaktus
Ofur-Nörd
Póstar: 239
Skráði sig: Mið 07. Apr 2004 00:25
Staðsetning: Gaflari
Staða: Ótengdur

Póstur af kaktus »

get líka bara skrifað einn staf en ekki skipanir?
Það sem þú veist ekki særir þig ekki og ég veit yfirleitt ekki neitt

Höfundur
kaktus
Ofur-Nörd
Póstar: 239
Skráði sig: Mið 07. Apr 2004 00:25
Staðsetning: Gaflari
Staða: Ótengdur

Póstur af kaktus »

:( jesús kristur tölvan fríkaði út
ég restartaði henni og það kom melding um að það þyrfti að tékka á consistancy á einum diskinum og svo þegar hún gerði það þá þurkaði hún allt út bara diskurinn er ok núna en allt farið :cry:
Það sem þú veist ekki særir þig ekki og ég veit yfirleitt ekki neitt
Skjámynd

arnarj
Gúrú
Póstar: 548
Skráði sig: Mán 28. Okt 2002 22:40
Staðsetning: 113 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af arnarj »

prófaðu Get data back!!! Það var um daginn búið að formatta harðan disk 3svar og keyra inn windows í framhaldinu, samt náði ég gömlum skjölum af disknum.

Ef gögnin eru enn til staðar þá ætti forritið að finna þau, ef ekki ertu í slæmum málum.
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

arnarj skrifaði:Það var um daginn búið að formatta harðan disk 3svar og keyra inn windows í framhaldinu, samt náði ég gömlum skjölum af disknum.
Format merkir bara sector'a sem auða, en 'núllar' ekki gögnin á þeim þannig að þú gætir formattað 100 sinnum án þess að missa gögnin :)
Svo hugsa ég að þau gögn sem að þér tókst að bjarga hafi ekki verið á sama stað og Windows'ið var sett upp á

Höfundur
kaktus
Ofur-Nörd
Póstar: 239
Skráði sig: Mið 07. Apr 2004 00:25
Staðsetning: Gaflari
Staða: Ótengdur

Póstur af kaktus »

er að keyra get data back en hvað gerir marr ef það virkar ekki?
Það sem þú veist ekki særir þig ekki og ég veit yfirleitt ekki neitt

Johnson 32
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Þri 23. Mar 2004 17:08
Staðsetning: Atlantshaf
Staða: Ótengdur

Póstur af Johnson 32 »

gnarr skrifaði:oftast ganga recovery forrit bara með ónýtum MFT, virðist vera ónýtir sectorar útum allt hjá þér.

hvenar ætlar fólk að læra að geyma ekki verðmæt gögn á nýjum diskum :?
Afhverju á maður ekki að geyma varðmæt gögn á nýjum diskum?
---See No Evil Hear No Evil Speak No Evil---
Skjámynd

arnarj
Gúrú
Póstar: 548
Skráði sig: Mán 28. Okt 2002 22:40
Staðsetning: 113 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af arnarj »

sumir hafa lent í því að glænýr diskur er hreinlega gallaður, þegar diskur er nokkra mánaða gamall má færa rök fyrir því að það sé kominn smá reynsla á hann og því sé hann öruggari. En það er fer náttúrulega eftir reynslu hvers og eins hvað menn telja gott og slæmt, eins og með allt annað.
Skjámynd

arnarj
Gúrú
Póstar: 548
Skráði sig: Mán 28. Okt 2002 22:40
Staðsetning: 113 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af arnarj »

MezzUp skrifaði:
arnarj skrifaði:Það var um daginn búið að formatta harðan disk 3svar og keyra inn windows í framhaldinu, samt náði ég gömlum skjölum af disknum.
Format merkir bara sector'a sem auða, en 'núllar' ekki gögnin á þeim þannig að þú gætir formattað 100 sinnum án þess að missa gögnin :)
Svo hugsa ég að þau gögn sem að þér tókst að bjarga hafi ekki verið á sama stað og Windows'ið var sett upp á
Ég þekki það alveg, ég var bara í raun að nota þetta sem dæmi til að segja honum að þó hann sjái ekki gögnin þýðir það ekki að þau séu glötuð.

Ég hef t.d. líka lent í því að fá errora á 300gb Maxtor disk og var alveg í sjokki yfir að vera búin að glata öllu af disknum, þ.e. ég hætti síðan að sjá diskinn í windows. En get data back bjargaði megninu af öllu stuffinu, það var lengi að mallast yfir á annan disk en árangurinn var góður miðað við hvað ég þorði að vona.
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

arnarj skrifaði:
MezzUp skrifaði:
arnarj skrifaði:Það var um daginn búið að formatta harðan disk 3svar og keyra inn windows í framhaldinu, samt náði ég gömlum skjölum af disknum.
Format merkir bara sector'a sem auða, en 'núllar' ekki gögnin á þeim þannig að þú gætir formattað 100 sinnum án þess að missa gögnin :)
Svo hugsa ég að þau gögn sem að þér tókst að bjarga hafi ekki verið á sama stað og Windows'ið var sett upp á
Ég þekki það alveg, ég var bara í raun að nota þetta sem dæmi til að segja honum að þó hann sjái ekki gögnin þýðir það ekki að þau séu glötuð.

Ég hef t.d. líka lent í því að fá errora á 300gb Maxtor disk og var alveg í sjokki yfir að vera búin að glata öllu af disknum, þ.e. ég hætti síðan að sjá diskinn í windows. En get data back bjargaði megninu af öllu stuffinu, það var lengi að mallast yfir á annan disk en árangurinn var góður miðað við hvað ég þorði að vona.
Ahh, ok. Ég skildi þetta þannig að þú héldir að gögnin myndu alltaf eyðast meira við hvert format. Maður veit ekkert hvað aðrir hérna kunna :)

Jamm, GDB hefur líkað bjargað mér þegar eitthvað Linux fikt í mér fokkaði upp FAT töflunni á WD80GB disknum mínum. Fékk 100GB disk lánaðan frá vini mínum og fékk allt tilbaka :)
Skjámynd

arnarj
Gúrú
Póstar: 548
Skráði sig: Mán 28. Okt 2002 22:40
Staðsetning: 113 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af arnarj »

amm, ég orðaði þetta kannski dálítið noobalega :) Ég hefði örugglega gert það sama og þú og sett út á þetta ef einhver annnar hefði orðað þetta svona, hehe :wink:

p.s. það væri nú forvitnilegt að vita hvort GDB bar árangur.

Höfundur
kaktus
Ofur-Nörd
Póstar: 239
Skráði sig: Mið 07. Apr 2004 00:25
Staðsetning: Gaflari
Staða: Ótengdur

Póstur af kaktus »

gdb finnur filana en recovar þá ekki
er ég að gera eitthvað vitlaust eða er það útaf því að þetta er prufueintak af forritinu?
Það sem þú veist ekki særir þig ekki og ég veit yfirleitt ekki neitt
Skjámynd

arnarj
Gúrú
Póstar: 548
Skráði sig: Mán 28. Okt 2002 22:40
Staðsetning: 113 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af arnarj »

gæti verið, þú getur amk tekið gleði þína á ný. Gögnin eru ekki töpuð, lengi lifi GDB! :8)

Höfundur
kaktus
Ofur-Nörd
Póstar: 239
Skráði sig: Mið 07. Apr 2004 00:25
Staðsetning: Gaflari
Staða: Ótengdur

Póstur af kaktus »

amm draslið er þarna bara þarf að finna leið til að ná í það..........
Það sem þú veist ekki særir þig ekki og ég veit yfirleitt ekki neitt
Svara