Sælir, ég er að lenda í einhverju veseni með að fá hljóðið í sjónvarpið úr tölvunni.. var allt í góðu fyrir 2 dögum en í nótt þegar ég ætlaði að kveikja á þáttum fyrir svefninn þá kemur ekkert hljóð, eini munurinn frá því í fyrradag er að ég installaði nýjustu uppfærslunni á skjákortinu og windows updatum.. búinn að prófa að taka HDMI snúruna úr sambandi, restarta tölvunni, reinstalla skjákortsdrivernum.. þegar ég vel HDMI-ið í playback devices heyrist ennþá windows hljóðin (t.d. klikkið þegar maður opnar möppur) í heddfónunum en samt ekkert hljóð (hvorki í tv né heddfóns) ef ég kveiki á þætti í vlc eða youtube..
einhver sem gæti vitað hvað er að?
vesen með að fá hljóð í sjónvarp úr tölvu
Re: vesen með að fá hljóð í sjónvarp úr tölvu
Þú ert þá að velja HDMI og setja það sem default, ekki rétt?
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Re: vesen með að fá hljóð í sjónvarp úr tölvu
ertu að velja "rétt" hdmi output?
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB
Re: vesen með að fá hljóð í sjónvarp úr tölvu
já, þetta hefur ekki verið neitt mál áður.. hef notað sjónvarpið til að streama úr tölvunni án vandræða síðan ég fékk sjónvarpið (2ár síðan).. skil ekki hvað er í gangi