vesen með að fá hljóð í sjónvarp úr tölvu

Svara

Höfundur
J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 908
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Staða: Ótengdur

vesen með að fá hljóð í sjónvarp úr tölvu

Póstur af J1nX »

Sælir, ég er að lenda í einhverju veseni með að fá hljóðið í sjónvarpið úr tölvunni.. var allt í góðu fyrir 2 dögum en í nótt þegar ég ætlaði að kveikja á þáttum fyrir svefninn þá kemur ekkert hljóð, eini munurinn frá því í fyrradag er að ég installaði nýjustu uppfærslunni á skjákortinu og windows updatum.. búinn að prófa að taka HDMI snúruna úr sambandi, restarta tölvunni, reinstalla skjákortsdrivernum.. þegar ég vel HDMI-ið í playback devices heyrist ennþá windows hljóðin (t.d. klikkið þegar maður opnar möppur) í heddfónunum en samt ekkert hljóð (hvorki í tv né heddfóns) ef ég kveiki á þætti í vlc eða youtube..
einhver sem gæti vitað hvað er að?
Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2082
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: vesen með að fá hljóð í sjónvarp úr tölvu

Póstur af DJOli »

Þú ert þá að velja HDMI og setja það sem default, ekki rétt?
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Höfundur
J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 908
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Staða: Ótengdur

Re: vesen með að fá hljóð í sjónvarp úr tölvu

Póstur af J1nX »

júmm rétt
Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2179
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Staða: Ótengdur

Re: vesen með að fá hljóð í sjónvarp úr tölvu

Póstur af kizi86 »

ertu að velja "rétt" hdmi output?
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB

Höfundur
J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 908
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Staða: Ótengdur

Re: vesen með að fá hljóð í sjónvarp úr tölvu

Póstur af J1nX »

já, þetta hefur ekki verið neitt mál áður.. hef notað sjónvarpið til að streama úr tölvunni án vandræða síðan ég fékk sjónvarpið (2ár síðan).. skil ekki hvað er í gangi
Svara