OnePlusTwo

Svara

Höfundur
Sigurður Á
Fiktari
Póstar: 81
Skráði sig: Mið 03. Okt 2012 13:22
Staða: Ótengdur

OnePlusTwo

Póstur af Sigurður Á »

Jæja nú styttist í OPT 27.Júlí

Margir speccar búnir að flækjast á netinu sá á forums hjá þeim flotta specca sem ég vona að verði

20mp Myndavél og 8mp.

4GB ram

Snapdragon 810 (staðfest)

Nú situr maður bara og bíður eftir að fá Invite ef speccarnir standast það sem maður vill ef ekki þá tekur maður bara OPO ;)

er enginn spenna í mönnum fyrir OPT ?

machinefart
Ofur-Nörd
Póstar: 288
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2014 12:23
Staða: Ótengdur

Re: OnePlusTwo

Póstur af machinefart »

Hugsa að ég ætli ekki að kaupa græju með snapdragon 810, hann var aldrei tilbúinn fyrir þennan heim.

SolviKarlsson
Nörd
Póstar: 137
Skráði sig: Fös 30. Ágú 2013 20:23
Staða: Ótengdur

Re: OnePlusTwo

Póstur af SolviKarlsson »

Ég er ekkert smá spenntur fyrir honum. Er með Oneplus One og hann er dásamlegur. Ef að OPT er með QHD og ekki stærra en 5.5" skjá, þá mun ég panta hann um leið og ég get. Eina sem er að draga mig til baka eru rumorsin á því hvernig hann lítur út.
http://www.androidauthority.com/oneplus ... aa-627515/
Mér finnst þessi bakhlið líta hreinelga skelfilega út :/

En, þetta eru bara rumors!
No bullshit hljóðkall
Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1706
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Staða: Ótengdur

Re: OnePlusTwo

Póstur af Kristján »

ég er ágættlega spenntur fyrir OPT, er með OPO eins og er.
Allir speccar eru fínir svosem en ég var á tónlistarfestivali um daginn og tók myndbönd með OPO og micinn höndlar ekki hljóðið sem eyðileggur öll myndböndin sem ég tók, allt truflað og prumpu hljóð þegar bassinn kom inn, (techno, hardstyle tónlist)

Var með öðrum þarna og hann var með Iphone6 og hljóðupptakan var bara hrein snilld á honum, heyrist vel í öllu, há og lágtíðni.

Vona þeir skoði þetta eitthvað með OPT
Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Staða: Ótengdur

Re: OnePlusTwo

Póstur af Swooper »

SolviKarlsson skrifaði:Ef að OPT er með QHD og ekki stærra en 5.5" skjá, þá mun ég panta hann um leið og ég get.
Miðað við allt sem ég hef heyrt þá verður OPT með 5,7" skjá. Ég dreg mörkin við 5,5", vil helst aðeins minni skjá á mínum næsta síma (sem verður ekki keyptur á þessu ári, er mjög sáttur með OPO í bili).
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1706
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Staða: Ótengdur

Re: OnePlusTwo

Póstur af Kristján »

Með skjáinn þá mætti hann vera 6" en umgjörðin má ekki vera stærri
Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Staða: Ótengdur

Re: OnePlusTwo

Póstur af Swooper »

Stefnir í að hann verði seldur invite-laust í smá tíma fljótlega, ef einhver hefur áhuga: http://gadgets.ndtv.com/mobiles/news/on ... te=classic
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Staða: Ótengdur

Re: OnePlusTwo

Póstur af Swooper »

Afsakið auglýsinguna, en það er líklegra að einhver sem hefur áhuga sjái þetta hér og tíminn er naumur. Ég er með invite fyrir OPT sem gildir til hálf þrjú í kvöld, en það er bundið mínum account. Ég er til í að kaupa símann fyrir einhvern sem vill hann gegn sanngjarnri greiðslu fyrir fyrirhöfnina.

http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f ... 7&p=606578
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

BillyE
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Þri 20. Okt 2015 20:24
Staða: Ótengdur

Re: OnePlusTwo

Póstur af BillyE »

Halló. Er alveg ómögulegt að fá OnePlusTwo nema að þekkja einhvern sem er nýbúinn að kaupa símann? Vona að það sé ekki dónaskapur að spyrja hérna hvort að einhver eigi invite. Takk.
Skjámynd

Sultukrukka
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 344
Skráði sig: Fim 26. Des 2002 23:38
Staða: Ótengdur

Re: OnePlusTwo

Póstur af Sultukrukka »

Fékk invite um daginn

Þeir senda ekki til Íslands.

Er svosem ekkert sem stoppar það að senda þetta á post forwarding þjónustur en ég nennti ekki að standa í svoleiðis veseni.

BillyE
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Þri 20. Okt 2015 20:24
Staða: Ótengdur

Re: OnePlusTwo

Póstur af BillyE »

IceDeV skrifaði:Fékk invite um daginn

Þeir senda ekki til Íslands.

Er svosem ekkert sem stoppar það að senda þetta á post forwarding þjónustur en ég nennti ekki að standa í svoleiðis veseni.
Ah jæja, takk fyrir svarið. Farsímar á Íslandi eru oft tvöfalt dýrari á Íslandi en í evrópu. Svo skoðar maður netið og þá er hægara sagt en gert að fá þetta sent. Er að reyna koma að komast í Moto G (2015), Oneplustwo eða Vodafone Smart Ultra 6. Virðist vera lífsins ómögulegt að fá seinni tvo. Moto G er á Íslandi en almennt bara 2014 útgáfan, og meira að segja hún er tvöfalt dýrari en 2015 útgáfan úti. Erfitt líf.
Skjámynd

Sultukrukka
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 344
Skráði sig: Fim 26. Des 2002 23:38
Staða: Ótengdur

Re: OnePlusTwo

Póstur af Sultukrukka »

Ef þú ert að leita þér að dual sim síma þá er Zenfone 2 kannski málið fyrir þig.

Ég er sjálfur með Moto G 2014 og er að gæla við það að uppfæra, vill helst versla mér dual sim síma og þá eru fátt um fína drætti. So far þá virðast Zenfone 2 símarnir vera ansi gott bang for the buck. Henda svo Cyanogen á þetta ef maður höndlar ekki Asus romið.

Hægt að fá hann á 15 dögum heimkominn, http://eud.dx.com/product/asus-zenfone- ... ibQHXrtlBc og svo kaupir maður bara svart rear cover á aliexpress fyrir einhverja 3$ ef maður fílar ekki þetta rauða

Heimkominn á 40k, mögulega minna ef að hægt er að nota VAT trygginguna hjá þeim (Hef samt enga reynslu á henni, er með sendingu á leið til landsins og ætla að kanna hvort að þeir virða þessa VAT tryggingu)

Einnig er Nexus 6 reglulega að detta á 300$ (Nýr í kassa á Ebay) sem þýðir að hann ætti að koma heim á svona 50k með Pantadu.is. Ég vil helst ekki missa dual sim eftir að ég er búinn að venjast því en Motorola + stock android = ansi ljúft combo.

blitz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1668
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Staða: Ótengdur

Re: OnePlusTwo

Póstur af blitz »

Ég pantaði minn á Oppomart og fékk hann 5 dögum seinna.

http://www.oppomart.com/phones/oneplus-2.html

Eina sem þú þarft að gera er að flasha nýtt OS á hann, tekur 10 mínútur.

http://www.gizchina.com/2015/08/11/how- ... oneplus-2/

Borgaði samtals 69.000 fyrir símann (64gb) með vsk.
PS4
Skjámynd

Sultukrukka
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 344
Skráði sig: Fim 26. Des 2002 23:38
Staða: Ótengdur

Re: OnePlusTwo

Póstur af Sultukrukka »

Búinn að lenda í einhverju veseni með homescreen/fingerprint snertitakkann og hvernig ertu að fíla Oxygen OSið hjá þeim?

blitz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1668
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Staða: Ótengdur

Re: OnePlusTwo

Póstur af blitz »

IceDeV skrifaði:Búinn að lenda í einhverju veseni með homescreen/fingerprint snertitakkann og hvernig ertu að fíla Oxygen OSið hjá þeim?
Hef ekki notað fingerprint skannan (nema bara að prófa hann í upphafi og þá virkaði hann fínt)

Ekkert vesen á snertitakkanum.

OxygenOS er mjög fínt - "shelf" (swipe til vinstri) er snilld.

Algjör draumasími fyrir þennan pening. :happy
PS4

BillyE
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Þri 20. Okt 2015 20:24
Staða: Ótengdur

Re: OnePlusTwo

Póstur af BillyE »

Ef þú ert að leita þér að dual sim síma þá er Zenfone 2 kannski málið fyrir þig.
Hmmm.. ég hef reyndar ekkert að gera með dual sim, en þessi sími lookar interesting þrátt fyrir það!

Ég pantaði minn á Oppomart og fékk hann 5 dögum seinna.
Okei, gott að fá confirmation að þetta virki. Þetta registerar alveg íslensk 4G kerfi?

blitz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1668
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Staða: Ótengdur

Re: OnePlusTwo

Póstur af blitz »

BillyE skrifaði:
Ef þú ert að leita þér að dual sim síma þá er Zenfone 2 kannski málið fyrir þig.
Hmmm.. ég hef reyndar ekkert að gera með dual sim, en þessi sími lookar interesting þrátt fyrir það!

Ég pantaði minn á Oppomart og fékk hann 5 dögum seinna.
Okei, gott að fá confirmation að þetta virki. Þetta registerar alveg íslensk 4G kerfi?
Yub, ég er hjá Nova og næ góðu 4g sambandi á símanum.
PS4
Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2179
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Staða: Ótengdur

Re: OnePlusTwo

Póstur af kizi86 »

IceDeV skrifaði:Ef þú ert að leita þér að dual sim síma þá er Zenfone 2 kannski málið fyrir þig.

Ég er sjálfur með Moto G 2014 og er að gæla við það að uppfæra, vill helst versla mér dual sim síma og þá eru fátt um fína drætti. So far þá virðast Zenfone 2 símarnir vera ansi gott bang for the buck. Henda svo Cyanogen á þetta ef maður höndlar ekki Asus romið.

Hægt að fá hann á 15 dögum heimkominn, http://eud.dx.com/product/asus-zenfone- ... ibQHXrtlBc og svo kaupir maður bara svart rear cover á aliexpress fyrir einhverja 3$ ef maður fílar ekki þetta rauða

Heimkominn á 40k, mögulega minna ef að hægt er að nota VAT trygginguna hjá þeim (Hef samt enga reynslu á henni, er með sendingu á leið til landsins og ætla að kanna hvort að þeir virða þessa VAT tryggingu)

Einnig er Nexus 6 reglulega að detta á 300$ (Nýr í kassa á Ebay) sem þýðir að hann ætti að koma heim á svona 50k með Pantadu.is. Ég vil helst ekki missa dual sim eftir að ég er búinn að venjast því en Motorola + stock android = ansi ljúft combo.
ef ert að leita að killer síma með dual sim support... http://www.gsmarena.com/xiaomi_mi_note_pro-6952.php
http://www.androidauthority.com/xiaomi- ... es-614802/
Xiaomi Mi Note Pro
snapdragon 810 octacore
4GB ram (low profile DDR4 minni)
64GB storage
5.7" 1440x2560 skjár
er búinn að eiga svona síma í næstum 2 mánuði og elska þennan síma í drazl, geggjað gott performance (t.d antutu benchmark skilaði 64.000 stigum)
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB

SolviKarlsson
Nörd
Póstar: 137
Skráði sig: Fös 30. Ágú 2013 20:23
Staða: Ótengdur

Re: OnePlusTwo

Póstur af SolviKarlsson »

GLNH-NUFV-XMDM-PHFJ
Invite kóði f. 1+2 ef einhver vill
No bullshit hljóðkall

BillyE
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Þri 20. Okt 2015 20:24
Staða: Ótengdur

Re: OnePlusTwo

Póstur af BillyE »

Smá update, ég stóðst ég ekki mátið og pantaði mér 1+2 af Oppomart síðunni. OS breytingin gekk vel og engin vandræði so far. Eina sem virkar ekki er fingerprint fídusinn. Ég sé að það er algengt vandamál, bæði hjá notendum 1+2 og Samsung S sem nota sömu tækni. Vona að þetta sé software vandamál frekar en hardware, en annars frekar mikið aukaatriði. Mjög sáttur með símann að öðru leyti.
Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: OnePlusTwo

Póstur af ponzer »

GLAA-FCC3-DB91-2466

Claim within 3 days!

Your welcome !
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.
Skjámynd

Sultukrukka
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 344
Skráði sig: Fim 26. Des 2002 23:38
Staða: Ótengdur

Re: OnePlusTwo

Póstur af Sultukrukka »

blitz skrifaði:
IceDeV skrifaði:Búinn að lenda í einhverju veseni með homescreen/fingerprint snertitakkann og hvernig ertu að fíla Oxygen OSið hjá þeim?
Hef ekki notað fingerprint skannan (nema bara að prófa hann í upphafi og þá virkaði hann fínt)

Ekkert vesen á snertitakkanum.

OxygenOS er mjög fínt - "shelf" (swipe til vinstri) er snilld.

Algjör draumasími fyrir þennan pening. :happy
Hvernig er svo síminn að reynast eftir mánuð? Ég get eiginlega ekki valið á milli OP2 eða Nexus 6P ](*,)

blitz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1668
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Staða: Ótengdur

Re: OnePlusTwo

Póstur af blitz »

Icedev skrifaði:
blitz skrifaði:
IceDeV skrifaði:Búinn að lenda í einhverju veseni með homescreen/fingerprint snertitakkann og hvernig ertu að fíla Oxygen OSið hjá þeim?
Hef ekki notað fingerprint skannan (nema bara að prófa hann í upphafi og þá virkaði hann fínt)

Ekkert vesen á snertitakkanum.

OxygenOS er mjög fínt - "shelf" (swipe til vinstri) er snilld.

Algjör draumasími fyrir þennan pening. :happy
Hvernig er svo síminn að reynast eftir mánuð? Ég get eiginlega ekki valið á milli OP2 eða Nexus 6P ](*,)
Ég er mjög sáttur. Ef ég ætti að reyna að gagnrýna eitthvað þá er það eftirfarandi:

Þegar ég er í appi og ýti á "home" takkann (fingrafaraskanninn) þá er örlítið lagg frá því að ýtt er á takkann og þangað til að hann lokar appinu.

... Hah! Þegar ég var að skrifa þetta komst ég að ástæðunni, ég nota double-press á home button til að opna myndavélina. Tók þann fídus af og núna er þetta instant, hún var athuga hvort að þetta væri single press eða double :face :face :face

... Þannig að ég er mjög sáttur :happy
PS4
Svara