Ef þú ert að leita þér að dual sim síma þá er Zenfone 2 kannski málið fyrir þig.
Ég er sjálfur með Moto G 2014 og er að gæla við það að uppfæra, vill helst versla mér dual sim síma og þá eru fátt um fína drætti. So far þá virðast Zenfone 2 símarnir vera ansi gott bang for the buck. Henda svo Cyanogen á þetta ef maður höndlar ekki Asus romið.
Hægt að fá hann á 15 dögum heimkominn,
http://eud.dx.com/product/asus-zenfone- ... ibQHXrtlBc og svo kaupir maður bara svart rear cover á aliexpress fyrir einhverja 3$ ef maður fílar ekki þetta rauða
Heimkominn á 40k, mögulega minna ef að hægt er að nota VAT trygginguna hjá þeim (Hef samt enga reynslu á henni, er með sendingu á leið til landsins og ætla að kanna hvort að þeir virða þessa VAT tryggingu)
Einnig er Nexus 6 reglulega að detta á 300$ (Nýr í kassa á Ebay) sem þýðir að hann ætti að koma heim á svona 50k með Pantadu.is. Ég vil helst ekki missa dual sim eftir að ég er búinn að venjast því en Motorola + stock android = ansi ljúft combo.