Sælir bróðir minn er að fara að kaupa sér leikjaturn og er að skoða Intel Draumaturninn hjá Kýsildal. https://kisildalur.is/?p=2&id=2028
Spurningin er hvert þetta sé góður díll? Okkur finnst hún soldið dýr, væri gaman ef einhver hér gæti mælt með góðum leikjaturni
Ráðleggingar varðandi leikjavél
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 674
- Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
- Staðsetning: Gardentown
- Staða: Ótengdur
Re: Ráðleggingar varðandi leikjavél
Custom desktop
Work Laptop : Lenovo Thinkpad E15
Work Laptop : Lenovo Thinkpad E15
Re: Ráðleggingar varðandi leikjavél
Ég færi persónulega í I5 4690k eða non K og GTX 970 ef ég væri að henda í eina vél í dag og spara slatta á því, það sem mig finnst vanta er meira pláss HDD þá er ég að meina SSD, leikir eru orðnir svo helvíti stórir í dag 512GB min.
Svo fer þetta allt eftir hvaða upplausn brósi er að spila og hvort hann ætli að yfirklukka yfirhöfuð það er waste of money að splæsa í hardware sem er hannað fyrir yfirklukkun og láta allt hanga á stock speeds.
Það er hellingur hægt að gera til þess að lækka þetta svo það komi ekki niðri á gæðum í leikjaspilun, eru ekki flestar verslanir farnar að setja saman frítt fyrir yfir 100K?
Gángi ykkur vel.
Svo fer þetta allt eftir hvaða upplausn brósi er að spila og hvort hann ætli að yfirklukka yfirhöfuð það er waste of money að splæsa í hardware sem er hannað fyrir yfirklukkun og láta allt hanga á stock speeds.
Það er hellingur hægt að gera til þess að lækka þetta svo það komi ekki niðri á gæðum í leikjaspilun, eru ekki flestar verslanir farnar að setja saman frítt fyrir yfir 100K?
Gángi ykkur vel.
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 55
- Skráði sig: Fim 03. Mar 2011 11:42
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Ráðleggingar varðandi leikjavél
Flottur! Líst vel á hann
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 55
- Skráði sig: Fim 03. Mar 2011 11:42
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Ráðleggingar varðandi leikjavél
Hann fer örugglega ekki í yfirklukkun, takk fyrir góðar ábendingar dragonis