Ráðleggingar varðandi leikjavél

Svara
Skjámynd

Höfundur
Fallout
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Fim 03. Mar 2011 11:42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Ráðleggingar varðandi leikjavél

Póstur af Fallout »

Sælir bróðir minn er að fara að kaupa sér leikjaturn og er að skoða Intel Draumaturninn hjá Kýsildal. https://kisildalur.is/?p=2&id=2028

Spurningin er hvert þetta sé góður díll? Okkur finnst hún soldið dýr, væri gaman ef einhver hér gæti mælt með góðum leikjaturni :megasmile
Skjámynd

flottur
Tölvutryllir
Póstar: 674
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar varðandi leikjavél

Póstur af flottur »

Custom desktop
Work Laptop : Lenovo Thinkpad E15
Skjámynd

dragonis
spjallið.is
Póstar: 445
Skráði sig: Mán 25. Maí 2009 15:46
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar varðandi leikjavél

Póstur af dragonis »

Ég færi persónulega í I5 4690k eða non K og GTX 970 ef ég væri að henda í eina vél í dag og spara slatta á því, það sem mig finnst vanta er meira pláss HDD þá er ég að meina SSD, leikir eru orðnir svo helvíti stórir í dag 512GB min.

Svo fer þetta allt eftir hvaða upplausn brósi er að spila og hvort hann ætli að yfirklukka yfirhöfuð það er waste of money að splæsa í hardware sem er hannað fyrir yfirklukkun og láta allt hanga á stock speeds.

Það er hellingur hægt að gera til þess að lækka þetta svo það komi ekki niðri á gæðum í leikjaspilun, eru ekki flestar verslanir farnar að setja saman frítt fyrir yfir 100K?

Gángi ykkur vel.
Skjámynd

Höfundur
Fallout
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Fim 03. Mar 2011 11:42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar varðandi leikjavél

Póstur af Fallout »

Flottur! Líst vel á hann :D
Skjámynd

Höfundur
Fallout
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Fim 03. Mar 2011 11:42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar varðandi leikjavél

Póstur af Fallout »

Hann fer örugglega ekki í yfirklukkun, takk fyrir góðar ábendingar dragonis
Svara