Einhver sagði við mig að á tímabili hafi metanið verið 100% hreint, á að vera um 95% +/- og vegna þess að metanið hafi verið 100% hafi vantað ýmis íblöndunarefni sem verndi vélina.
Aðrir seigja að metan VW bílarnir séu ekki að gera sig yfirhöfuð og þar skifti sjálft metanið ekki neinu sérstöku máli .
Nú langar mig að heyra hvort þið hafið eitthvað um þetta að seigja, kjaftasögur, reynslusögur og aðrar sögur
