Tölvan endurræsir sig endalaust með nýju skjákorti

Svara

Höfundur
Ofurlæðan
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Þri 17. Ágú 2004 21:07
Staða: Ótengdur

Tölvan endurræsir sig endalaust með nýju skjákorti

Póstur af Ofurlæðan »

Sælir, ég er með AMD Duron 1300 mhs og keypti í vélina ATI Radeon 9600XT 256 mb. Eftir að vélin er komin í log on gluggann þá verður allt svart eftir 30 sek. og vélin endurræsir sig. Prófaði annað nákvæmlega eins skjákort úr annarri vél hérna heima og það sama gerist. Þegar ég setti gamla Geforce kortið í vélina aftur þá var allt í lagi. Prófaði líka að henda í hana AMD XP 1900 mhs örgjörva en það skipti engu máli.

Er með 2 ára jetway móðurborð og búin að uppfæra biosinn...er það möguleiki að MB ráði bara ekki við þetta skjákort?

Ef svo er, hvaða skjákort á ég að fá mér í staðinn fyrir ca. sama pening 15000 kall?

Ofurlæðan í vandræðum
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

startaðu í safe mode og skelltu inn driverum fyirr kortið. annars þykir mér mjög líkelgt að þú sért ekki með installaða chipset drivera fyirr móðurborðið þitt.
"Give what you can, take what you need."

kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kristjanm »

Athugaðu hvort að viftan sé ekki örugglega í gangi á skjákortinu þínu. Ef svo er ekki, farðu þá aftur þangað sem þú keyptir það og fáðu nýtt.

Sup3rfly
Nörd
Póstar: 129
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 16:28
Staða: Ótengdur

Póstur af Sup3rfly »

Athugaðu hvort að viftan sé ekki örugglega í gangi á skjákortinu þínu. Ef svo er ekki, farðu þá aftur þangað sem þú keyptir það og fáðu nýtt.


Hann prófaði 2 kort af sömu gerð, ólíklegt að bæði voru með bilaða viftu
"Carrot is good for your eyes, but can it answer your phone?"

kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kristjanm »

Ok þá updeita driverana fyrir skjákortið og móðurborðið.
Svara