Sælir, ég er með AMD Duron 1300 mhs og keypti í vélina ATI Radeon 9600XT 256 mb. Eftir að vélin er komin í log on gluggann þá verður allt svart eftir 30 sek. og vélin endurræsir sig. Prófaði annað nákvæmlega eins skjákort úr annarri vél hérna heima og það sama gerist. Þegar ég setti gamla Geforce kortið í vélina aftur þá var allt í lagi. Prófaði líka að henda í hana AMD XP 1900 mhs örgjörva en það skipti engu máli.
Er með 2 ára jetway móðurborð og búin að uppfæra biosinn...er það möguleiki að MB ráði bara ekki við þetta skjákort?
Ef svo er, hvaða skjákort á ég að fá mér í staðinn fyrir ca. sama pening 15000 kall?
startaðu í safe mode og skelltu inn driverum fyirr kortið. annars þykir mér mjög líkelgt að þú sért ekki með installaða chipset drivera fyirr móðurborðið þitt.