SJ4000 myndavél - Reynsla?

Svara
Skjámynd

Höfundur
BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

SJ4000 myndavél - Reynsla?

Póstur af BjarkiB »

Góða kvöldið,

Hefur einhver hérna prufað SJ4000 myndavélina og getur sagt mér hvesu áreiðanleg hún er? Virðist fá fínustu reviews á netinu en langar að vita hvort einhver hér hefur prufað hana.
Og hversu líklegt er að varan sé "genuine" ef hún er keypt frá AliExpress?


Mbk. Bjarki.
Skjámynd

Nitruz
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
Staðsetning: milli steins og sleggju
Staða: Ótengdur

Re: SJ4000 myndavél - Reynsla?

Póstur af Nitruz »

Ef það er eitthvað að marka þetta

4.9/5 based on 2439 customer reviews 98.3% of buyers enjoyed this product! (2439 votes)

og það að hún kostar nálægt msrp þá mundi ég halda að það séu ágætis líkur
Skjámynd

audiophile
/dev/null
Póstar: 1393
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Staða: Ótengdur

Re: SJ4000 myndavél - Reynsla?

Póstur af audiophile »

Hef verslað oft af þessari síðu RC dót og þessi vél er til þar http://www.banggood.com/buy/Sj4000.html

Bara passa að hún er til með og án WIFI.
Have spacesuit. Will travel.

jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

Re: SJ4000 myndavél - Reynsla?

Póstur af jardel »

Ég ráðlegg þér eindregið að kaupa þér sj 6000 alls ekki sj 4000 ég var í þessum pælingum eins og þú
Hef mjög góða reynslu af sj6000 setti inn myndband af gæðamun hér að neðan

https://m.youtube.com/watch?v=-LDcNetRi8Q
Svara