Góða kvöldið,
Hefur einhver hérna prufað SJ4000 myndavélina og getur sagt mér hvesu áreiðanleg hún er? Virðist fá fínustu reviews á netinu en langar að vita hvort einhver hér hefur prufað hana.
Og hversu líklegt er að varan sé "genuine" ef hún er keypt frá AliExpress?
Mbk. Bjarki.
SJ4000 myndavél - Reynsla?
-
- spjallið.is
- Póstar: 416
- Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
- Staðsetning: milli steins og sleggju
- Staða: Ótengdur
Re: SJ4000 myndavél - Reynsla?
Ef það er eitthvað að marka þetta
4.9/5 based on 2439 customer reviews 98.3% of buyers enjoyed this product! (2439 votes)
og það að hún kostar nálægt msrp þá mundi ég halda að það séu ágætis líkur
4.9/5 based on 2439 customer reviews 98.3% of buyers enjoyed this product! (2439 votes)
og það að hún kostar nálægt msrp þá mundi ég halda að það séu ágætis líkur
-
- /dev/null
- Póstar: 1393
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Staða: Ótengdur
Re: SJ4000 myndavél - Reynsla?
Hef verslað oft af þessari síðu RC dót og þessi vél er til þar http://www.banggood.com/buy/Sj4000.html
Bara passa að hún er til með og án WIFI.
Bara passa að hún er til með og án WIFI.
Have spacesuit. Will travel.
Re: SJ4000 myndavél - Reynsla?
Ég ráðlegg þér eindregið að kaupa þér sj 6000 alls ekki sj 4000 ég var í þessum pælingum eins og þú
Hef mjög góða reynslu af sj6000 setti inn myndband af gæðamun hér að neðan
https://m.youtube.com/watch?v=-LDcNetRi8Q
Hef mjög góða reynslu af sj6000 setti inn myndband af gæðamun hér að neðan
https://m.youtube.com/watch?v=-LDcNetRi8Q