Sælir
Ég er með GTX Geforce 670 Msi 2Gb kort og GTX Geforce 670 EVGA 4Gb kort sem ég er að reyna að sli'a saman. tölvan finnur bæði kortin en sli bridge er disabled í GPU-Z
sli option er ekki í NVIDIA control panel og ég er búinn að reinstalla drivers til að ganga í skugga um að það sé málið. Ég setti inn myndir til að sína betur options.
Ég notaði Display Driver Uninstaller til að hreinsa allt út og installaði svo 344.75 ... sama hvað ég reyni þá get ég ekki fengið sli til að virka.
Einhver hérna sem getur aðstoðað mig með þetta ?
Hjálp - Sli vesen
Re: Hjálp - Sli vesen
Miðað við það sem ég hef lesið þá gengur ekki að keyra GTX 670 2GB og GTX 6704GB saman í SLI.
http://www.overclock.net/t/1409979/solv ... gtx-670/10" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.overclock.net/t/1409979/solv ... gtx-670/10" onclick="window.open(this.href);return false;
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 193
- Skráði sig: Fim 17. Okt 2002 19:17
- Staðsetning: Akureyri/Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp - Sli vesen
Quote:
Originally Posted by ADHDadditiv View Post
*UPDATE*
I got the SLI bridge and they seem to be working. Though I can't turn up certain games to max still, I can at least play them above medium.
So in conclusion.
2GB GTX 670 CAN SLI with 4GB GTX 670
Congrats!!!
Re: Hjálp - Sli vesen
Hann editaði síðan og sagði að það væri ekki hægt.blaxdal skrifaði:Quote:
Originally Posted by ADHDadditiv View Post
*UPDATE*
I got the SLI bridge and they seem to be working. Though I can't turn up certain games to max still, I can at least play them above medium.
So in conclusion.
2GB GTX 670 CAN SLI with 4GB GTX 670
Congrats!!!
https://forums.geforce.com/default/topi ... ith-what-/" onclick="window.open(this.href);return false;
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=54&t=63644" onclick="window.open(this.href);return false;- All GPUs must have the same amount of VRAM and an identical Bus Width
-- You cannot use a "2GB" version with a "4GB" version or "3GB" version with a "6GB" version in SLI or a 1GB 192 bit bus with a 1GB 256 bit bus Etc.
Note: It used to be possible to enable SLI on cards with differing VRAM but this is no longer available.
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Re: Hjálp - Sli vesen
Hélt að maður væri alltaf með 2 eins kort í SLI.
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE