Ég er með GTX Geforce 670 Msi 2Gb kort og GTX Geforce 670 EVGA 4Gb kort sem ég er að reyna að sli'a saman. tölvan finnur bæði kortin en sli bridge er disabled í GPU-Z
sli option er ekki í NVIDIA control panel og ég er búinn að reinstalla drivers til að ganga í skugga um að það sé málið. Ég setti inn myndir til að sína betur options.
Ég notaði Display Driver Uninstaller til að hreinsa allt út og installaði svo 344.75 ... sama hvað ég reyni þá get ég ekki fengið sli til að virka.
Einhver hérna sem getur aðstoðað mig með þetta ?
