Var að setja upp bootable USB hjá mér fyrir linux.Með universal USB installer.Ég notaði usb lykil sem ég er búinn að eiga 2ár.Hann var 16gb svo þegar ég reyni að formata lykilinn með Universal usb Installer þá hrundi hann í 49mb og forritið kemur með villu um að það sé ekki nægt pláss inná honum.Var lykillinn að Crasha eða er forritið að búa til einhver partition á lyklinum sem fokkuðust upp varanlega ?

Update:
Fór í diskmanager, sé þar að lyklinum hefur verið skipt niður í partition,Ætla prufa fikta eitthvað í þessu.

Update
Þetta er komið.
Linux installerinn hefur skipt lyklinum niður í partition,Sem virkaði ekki að restora.
Náði í SD formatter og það leysti vandann.
http://www.pendrivelinux.com/restoring- ... partition/" onclick="window.open(this.href);return false;