Usb Lykill fór úr 16gb í 49mb..

Svara
Skjámynd

Höfundur
Black
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Usb Lykill fór úr 16gb í 49mb..

Póstur af Black »

Góðan dag.
Var að setja upp bootable USB hjá mér fyrir linux.Með universal USB installer.Ég notaði usb lykil sem ég er búinn að eiga 2ár.Hann var 16gb svo þegar ég reyni að formata lykilinn með Universal usb Installer þá hrundi hann í 49mb og forritið kemur með villu um að það sé ekki nægt pláss inná honum.Var lykillinn að Crasha eða er forritið að búa til einhver partition á lyklinum sem fokkuðust upp varanlega ? :japsmile

Update:
Fór í diskmanager, sé þar að lyklinum hefur verið skipt niður í partition,Ætla prufa fikta eitthvað í þessu.
Mynd

Update

Þetta er komið.
Linux installerinn hefur skipt lyklinum niður í partition,Sem virkaði ekki að restora.
Náði í SD formatter og það leysti vandann.
http://www.pendrivelinux.com/restoring- ... partition/" onclick="window.open(this.href);return false;
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:Asus 1080ti strix | RAM: 16gb 3200 Corsair | PSU: RM650x | Case:Corsair 275R |
Skjámynd

nidur
Kerfisstjóri
Póstar: 1227
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Usb Lykill fór úr 16gb í 49mb..

Póstur af nidur »

Stundum hefur SDformatter ekki náð að laga kubba hjá mér, en BOOTICEx64 hefur náð því.
Everyone knows the phrases "time is money" and "money is power". That naturally concludes that time is also power. Time gives you the ability to learn how to do things, but people don't want the power in today's world. They want their time and money.
Skjámynd

rango
FanBoy
Póstar: 785
Skráði sig: Lau 14. Júl 2012 22:36
Staðsetning: 404 - Location Not found.
Staða: Ótengdur

Re: Usb Lykill fór úr 16gb í 49mb..

Póstur af rango »

Er einhver munur á sdformatter og diskpart fyrir utan interfacið?

(Ég hef alltaf notað fdisk til að redda mínum lyklum eftir að þeir eru notaðir til að setja upp os, Fyrst þú sagðir linux installer)
Svara