Smá vangaveltur varðandi örgjörvakælingu
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 1197
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Smá vangaveltur varðandi örgjörvakælingu
Ég ákvað að snúa aftur í heim PC eftir að hafa unnið á Mac síðustu 3 ár (ástæðurnar eru margþættar og verðskulda heilt forum út af fyrir sig!), en þar á undan hafði ég verið PC nörd síðan 1992. Ég vinn við kvikmyndagerð, þeas. tölvugrafík & tæknibrellur og því er ég tiltölulega kröfuharður á vélbúnað, og það forrit sem ég nota helst er þannig að klukkutíðni sigrar core fjölda, þannig að ég tók tvær Intel i7 4790K vélar, í sitthvorri tegund af kassa (skrifstofan fær feitu vélina, heimaskrifstofan verður með minni vélina).
Stærri vélin (Corsair Graphite 760T) fékk Corsair H110i vatnskælinguna og af forvitnissökum ákvað ég að prófa stock kælinguna fyrir minni kassann (Corsair Obsidian 450D). Ég ákvað að prófa þetta því mér fannst H110i vatnskælingalausnin ekki vera neitt sérstaklega hljóðlát, og var því forvitinn hversu hljóðlát & öflug stock viftan væri. Kom reyndar á óvart, hversu mikil písl þessi vifta er.
Eftir 10 mínútna rennsli í Prime95 lítur þetta svona út (efri vélin er stockviftan, neðri vélin er Corsair H110i vatnskæling)
Ég ákvað að slökkva á Prime95 þegar ég sá vélina með stock-viftunni fara að snerta 100c, þorði ekki lengra.
Spurningin er, hvað þykir ykkur eðlilegt hitastig fyrir 4790K undir álagi, þið sem þekkið til? Ég veit að Google hefur mörg svör, en mig langar að heyra frá ykkur
Seinni spurningin er, hvaða lausn mynduð þið velja til að geta haft örgjörvann sprækann og í góðum fíling, án þess að vera með mikinn hávaða? Er til hljóðlátari lausn en H110i? Er Noctua skrímslið málið?
Smá að lokum, smá klámmynd:
Stærri vélin (Corsair Graphite 760T) fékk Corsair H110i vatnskælinguna og af forvitnissökum ákvað ég að prófa stock kælinguna fyrir minni kassann (Corsair Obsidian 450D). Ég ákvað að prófa þetta því mér fannst H110i vatnskælingalausnin ekki vera neitt sérstaklega hljóðlát, og var því forvitinn hversu hljóðlát & öflug stock viftan væri. Kom reyndar á óvart, hversu mikil písl þessi vifta er.
Eftir 10 mínútna rennsli í Prime95 lítur þetta svona út (efri vélin er stockviftan, neðri vélin er Corsair H110i vatnskæling)
Ég ákvað að slökkva á Prime95 þegar ég sá vélina með stock-viftunni fara að snerta 100c, þorði ekki lengra.
Spurningin er, hvað þykir ykkur eðlilegt hitastig fyrir 4790K undir álagi, þið sem þekkið til? Ég veit að Google hefur mörg svör, en mig langar að heyra frá ykkur
Seinni spurningin er, hvaða lausn mynduð þið velja til að geta haft örgjörvann sprækann og í góðum fíling, án þess að vera með mikinn hávaða? Er til hljóðlátari lausn en H110i? Er Noctua skrímslið málið?
Smá að lokum, smá klámmynd:
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Smá vangaveltur varðandi örgjörvakælingu
Það er gert með stæl ef það er gert á annað borð! Flottar græjur!
Ég myndi vilja sjá hvernig Noctua NH-D15 örgjörvakælingin kæmi út úr þessu testi.
Ég myndi vilja sjá hvernig Noctua NH-D15 örgjörvakælingin kæmi út úr þessu testi.
-
- FanBoy
- Póstar: 754
- Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
- Staðsetning: Grafarholt
- Staða: Ótengdur
Re: Smá vangaveltur varðandi örgjörvakælingu
Ef þú vilt hljóðláta vél sem helst hljóðlát til lengri tíma þá væri Noctua eflaust betri lausninn, ég setti H80i í mína fyrir u.þ.b ári síðan og þarf að fara rífa hana úr núna um helgina vegna skrölt óhljóða í dælunni eflaust bara mánudags eintak en samt vesen að þurfa rífa allt úr til að laga/skipta einhverju út vs á noctua þá fer viftan bara í versta falli og einfalt að skipta henni út
Mjög líklegt að ég skipti yfir í D14 eða D15 eftir að hin kemur úr viðgerð/útskiptum, eða prófa að skipta um viftur þar sem stock vifturnar frá corsair gefa frá sér leiðinda víbring IMO
Mjög líklegt að ég skipti yfir í D14 eða D15 eftir að hin kemur úr viðgerð/útskiptum, eða prófa að skipta um viftur þar sem stock vifturnar frá corsair gefa frá sér leiðinda víbring IMO
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Gaming X+ 8GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Re: Smá vangaveltur varðandi örgjörvakælingu
Hef séð fólk vera að skella öðrum viftum á H100i, man þó ekki alveg hvaða viftur það eru og eflaust einhver hér sem getur bent þér á þær.
En þú ert eflaust að nota Corsair Link forritið til þess að stilla H100i, er það ekki?
En þú ert eflaust að nota Corsair Link forritið til þess að stilla H100i, er það ekki?
Re: Smá vangaveltur varðandi örgjörvakælingu
Láta noctua viftur á kælinguna, á mínútu 5 hérna https://www.youtube.com/watch?v=u8HsjgtMzEg" onclick="window.open(this.href);return false; heyriru í viftunum sem verið er að prófa.
|i7-920@4GHz|Megahalems|GA-EX58-UD5|3x4GB+3x2GB 1600MHz|
|ZM850-HP|HD 5770|Zalman MS1000|Samsung 840 250GB|
|ZM850-HP|HD 5770|Zalman MS1000|Samsung 840 250GB|
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Smá vangaveltur varðandi örgjörvakælingu
Tacens vifturnar sem Kísildalur er með eru mjög hljóðlátar.hkr skrifaði:Hef séð fólk vera að skella öðrum viftum á H100i, man þó ekki alveg hvaða viftur það eru og eflaust einhver hér sem getur bent þér á þær.
En þú ert eflaust að nota Corsair Link forritið til þess að stilla H100i, er það ekki?
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 1197
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Smá vangaveltur varðandi örgjörvakælingu
Smá update! Ég skottaðist í Tölvutækni í dag og verslaði mér Noctua NH-D15 skrímslið og skipti út rétt áðan fyrir Intel stockviftupíslina. Ég notaði bara aðalviftuna sem fylgdi Noctua en setti ekki aukaviftuna í (hún er optional) vegna þess að ég vildi bæði prófa þetta bara með einni viftunni og svo er ég ekki viss um að ég hafi pláss fyrir optional viftuna, auk þess er ein kassaviftan akkurat þar sem optional viftan þyrfti að komast fyrir. Kannski set ég hana í síðar, en ég er hæstánægður með niðurstöðuna þó ég sé bara með aðra viftuna af tveim í gangi.
Meðalhitinn í Idle var áður ca. 45°c með stock viftunni en fór niður í 30°c með Noctua. Hinsvegar með Prime95 fór hitinn bara upp í 50-55°c sem er alveg frábært, þar sem viftan er ótrúlega hljóðlát þó hún sé undir fullri pressu. Stockviftan var í 80-100°c undir pressu og gríðarlega hávær í þokkabót. Ég er með Corsair H110 vatnskælingu í hinni vélinni minni og ég er ekki frá því að Noctua standist henni snúning með miklu minni látum að auki, eini gallinn við Noctua í raun er að þessi græja er ekki beint augnayndi og hún fyllir rækilega upp í kassann fyrir þá sem vilja hafa glugga og horfa á innyflin sín.
Svo fylgdi með "Low-Noise-Adaptor" millistykki til að draga úr kraftinum í Noctua viftunum þ.a. ég get gert þetta enn hljóðlátara á kostnað nokkurra hitastiga, sem mér sýnist ég bara hafa mjög vel efni á að gera 8-)
Meðalhitinn í Idle var áður ca. 45°c með stock viftunni en fór niður í 30°c með Noctua. Hinsvegar með Prime95 fór hitinn bara upp í 50-55°c sem er alveg frábært, þar sem viftan er ótrúlega hljóðlát þó hún sé undir fullri pressu. Stockviftan var í 80-100°c undir pressu og gríðarlega hávær í þokkabót. Ég er með Corsair H110 vatnskælingu í hinni vélinni minni og ég er ekki frá því að Noctua standist henni snúning með miklu minni látum að auki, eini gallinn við Noctua í raun er að þessi græja er ekki beint augnayndi og hún fyllir rækilega upp í kassann fyrir þá sem vilja hafa glugga og horfa á innyflin sín.
Svo fylgdi með "Low-Noise-Adaptor" millistykki til að draga úr kraftinum í Noctua viftunum þ.a. ég get gert þetta enn hljóðlátara á kostnað nokkurra hitastiga, sem mér sýnist ég bara hafa mjög vel efni á að gera 8-)
-
- Kóngur
- Póstar: 4139
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Smá vangaveltur varðandi örgjörvakælingu
Svo þetta varst þú sem að komst uppí Tölvutækni í dag að kaupa NH-D15
Hef sett saman nokkrar vélar með NH-D15 og í öll þau skipti hef ég sleppt "Low-Noise-Adaptor" þar sem kassavifturnar eða aðrar viftur yfirgnæfa Noctua kælinguna alveg svo að um munar, Logan hjá Tek-Syndicate spáði einmitt í því af hverju hann fylgdi því eins og hann sagði " The fans are already so damn quiet!"
Þessi kæling er einmitt ekkert "eye-candy" en ég er þrátt fyrir það heillaður af henni sést mjög vel hvað Noctua leggur mikið í hönnunina á vörunum sínum.
Hef sett saman nokkrar vélar með NH-D15 og í öll þau skipti hef ég sleppt "Low-Noise-Adaptor" þar sem kassavifturnar eða aðrar viftur yfirgnæfa Noctua kælinguna alveg svo að um munar, Logan hjá Tek-Syndicate spáði einmitt í því af hverju hann fylgdi því eins og hann sagði " The fans are already so damn quiet!"
Þessi kæling er einmitt ekkert "eye-candy" en ég er þrátt fyrir það heillaður af henni sést mjög vel hvað Noctua leggur mikið í hönnunina á vörunum sínum.
massabon.is
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 1197
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Smá vangaveltur varðandi örgjörvakælingu
Já það ætli það hafi ekki verið ég, ef þú seldir bara eitt stykki í dag 8-) Þetta ætti að vera að seljast á hverjum degi, þetta dásamlega apparat. Og já, vandaðasta innpökkun á vöru sem ég hef nokkurntíman séð! Nú langar mig bara í fleiri Noctua viftur, sama hvað þær kosta!
Re: Smá vangaveltur varðandi örgjörvakælingu
ein spurning, varstu búinn að prufa setja hina viftuna á? ég átti á sínum tíma noctua nhd-14 og það er einmitt ein flottasta loft kæling sem ég hef notað þá er ég ekki að tala um útlit haha og þá munaði alveg 4-6° hvort ég var bara með eina eða 2 viftur á henni,kiddi skrifaði:Já það ætli það hafi ekki verið ég, ef þú seldir bara eitt stykki í dag 8-) Þetta ætti að vera að seljast á hverjum degi, þetta dásamlega apparat. Og já, vandaðasta innpökkun á vöru sem ég hef nokkurntíman séð! Nú langar mig bara í fleiri Noctua viftur, sama hvað þær kosta!
er með h100i núna en mér finnst hún alltof hávær með stock viftum og svona er örrinn með vifturnar á 30% svo ég heyri varla í þeim en mér finnst þetta samt glataðar hita tölur
EDIT setti betra screenshot
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Re: Smá vangaveltur varðandi örgjörvakælingu
Og hvað eru mörg "vift" í því?kiddi skrifaði:Smá update! Ég skottaðist í Tölvutækni í dag og verslaði mér Noctua NH-D15 skrímslið og skipti út rétt áðan fyrir Intel stockviftupíslina. Ég notaði bara aðalviftuna sem fylgdi Noctua en setti ekki aukaviftuna í (hún er optional) vegna þess að ég vildi bæði prófa þetta bara með einni viftunni og svo er ég ekki viss um að ég hafi pláss fyrir optional viftuna, auk þess er ein kassaviftan akkurat þar sem optional viftan þyrfti að komast fyrir. Kannski set ég hana í síðar, en ég er hæstánægður með niðurstöðuna þó ég sé bara með aðra viftuna af tveim í gangi.
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
www.ferdaleit.is
Re: Smá vangaveltur varðandi örgjörvakælingu
Er einmitt með svipað setup, NH-D15 og 4790K
Keyri þetta sem server og því er þetta í gangi 24/7, hitinn er að fara niður fyrir 20°c oft á næturnar og heyrist ekkert í þessu
Hæst fór örgjörvinn í 52°c á fyrsta kjarna í Stress Test í Intel Xtreme Tuning tólinu
http://i.imgur.com/2AoAhYz.jpg" onclick="window.open(this.href);return false;
Keyri þetta sem server og því er þetta í gangi 24/7, hitinn er að fara niður fyrir 20°c oft á næturnar og heyrist ekkert í þessu
Hæst fór örgjörvinn í 52°c á fyrsta kjarna í Stress Test í Intel Xtreme Tuning tólinu
http://i.imgur.com/2AoAhYz.jpg" onclick="window.open(this.href);return false;
- Viðhengi
-
- 4790k server.PNG (329.01 KiB) Skoðað 2049 sinnum
Re: Smá vangaveltur varðandi örgjörvakælingu
Er búinn að vera með D14 gerðina í tæp 2 ár, frábær.
Það heyrist meira í hinum viftunum en henni, Þessar eru ekkert augnayndi, en þar sem ég glápi lítið inn í kassann, tek ég virkni fram yfir "fancy".
Það heyrist meira í hinum viftunum en henni, Þessar eru ekkert augnayndi, en þar sem ég glápi lítið inn í kassann, tek ég virkni fram yfir "fancy".
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 1197
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Smá vangaveltur varðandi örgjörvakælingu
Nei ekki búinn að prófa að setja hina, ég þarf að fjarlægja kassaviftu úr kassanum svo ég geti komið hinni fyrir, veit ekki hvort ég nenni en aldrei að vitaMatroX skrifaði:ein spurning, varstu búinn að prufa setja hina viftuna á?
Já þetta dót svínvirkar, núna eftir að ég er búinn að keyra allar viftur niður þá heyri ég eiginlega bara í hörðu diskunum snúast, jafnvel þó tölvan sé undir pressu. Eina sem ég tapa raunverulega er að tölvan fer ekki eins hátt í Turbo Boost, s.s. hún fer ekki uppí 4.2 / 4.4 / 4.6 GHz sem hún gerir ef hún fær að sleppa viftunum lausum.Tbot skrifaði:Er búinn að vera með D14 gerðina í tæp 2 ár, frábær. Það heyrist meira í hinum viftunum en henni, Þessar eru ekkert augnayndi, en þar sem ég glápi lítið inn í kassann, tek ég virkni fram yfir "fancy".
Ég er nú bara hálf montinn yfir því að þú nenntir að telja viftin og svo bolda þau í þokkabót!Klemmi skrifaði:Og hvað eru mörg "vift" í því?
Re: Smá vangaveltur varðandi örgjörvakælingu
Blasphemy! Fallegasta kæling (og tala nú ekki um viftunar!) sem ég hef séð! Er ég í alvöru einn um þetta!?þessi græja er ekki beint augnayndi
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Smá vangaveltur varðandi örgjörvakælingu
Ég er einmitt að fara setja saman nýja tölvu og var fastur á að fá mér Corsair H110 kælinguna.. eruði að segja mér að Noctua NH-D15 sé að skila sömu afköstum ? ..er búinn að festa kaup á NZXT Sentry 2 viftustýringu og ætla að bæta við 2x Tacens Ventus II 140mm http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1982" onclick="window.open(this.href);return false; .. og keyra þá 4x 140 mm viftur á kannski 1200 RPM með H110 kælingunni.. er það ekki skynsamlegra en þessi Noctua NH-D15 hlunkur ?
Já og þetta verður í Thermaltake Armor Revo ATX http://www.tolvutek.is/vara/thermaltake ... si-svartur" onclick="window.open(this.href);return false;
Já og þetta verður í Thermaltake Armor Revo ATX http://www.tolvutek.is/vara/thermaltake ... si-svartur" onclick="window.open(this.href);return false;
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 1197
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Smá vangaveltur varðandi örgjörvakælingu
Sko, ég er viss um að H110 geti kælt betur undir meira álagi og til lengri tíma, og getur eflaust étið í sig aðeins hærra O/C en Noctua viftan, EN, og hér kemur stórt EN. H110 í fullri virkni er allt annað en hljóðlátt, ég geng meira að segja svo langt að segja að það sé beinlínis óþolandi hávært ef maður leyfir viftunum að fara á fullt. Noctua hinsvegar er svo gott sem hljóðlaus, líka á fullum snúningi. Kannski er málið að skipta út Corsair H110 viftunum fyrir Noctua viftur, eins og Davidoe nefnir hérna ofar í þræðinum. Kostur við H110 er svo að hann skilur eftir svakalega stórt og myndarlegt pláss í miðjum kassanum til að dást að móðurborðinu sínu, á meðan flest móðurborð falla í skuggann af Noctua skrímslinu Fyrir þá sem eru með lokaða kassa er þetta non-issue, og ég myndi taka held ég Noctua framyfir Corsair H110 alla daga vikunnar. Er jafnvel að gæla við að skipta út í hinni tölvunni minni og fá mér aðra Noctua, vill einhver kaupa lítið notaða H110 vatnskælingu?Hnykill skrifaði:.. eruði að segja mér að Noctua NH-D15 sé að skila sömu afköstum ?
Re: Smá vangaveltur varðandi örgjörvakælingu
Þetta hjálpar mönnum kannski að taka ákvörðun um CPU kælingar. Hann er að vísu ekki með Noctua NH-D15 heatsink en það sem hann er að nota lítur allavega út fyrir að vera sambærilegt. Hann hins vegar notar Noctua viftur með öllu, þar með talið með Corsair H100i vatnskælingunni.
Persónulega geri ég ráð fyrir að fylgja fordæmi hans þegar ég set saman nýja borðtölvu í náinni framtið. Coming soon TM.
Persónulega geri ég ráð fyrir að fylgja fordæmi hans þegar ég set saman nýja borðtölvu í náinni framtið. Coming soon TM.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Smá vangaveltur varðandi örgjörvakælingu
Þessa vegna vil ég hafa 4x Viftur á H110 á lægri snúning til að minnka hávaða.. svo auðvitað "Memory clearince"... ég græja þetta dót í Janúar og gef ykkur svo tölurnar af þessukiddi skrifaði:Sko, ég er viss um að H110 geti kælt betur undir meira álagi og til lengri tíma, og getur eflaust étið í sig aðeins hærra O/C en Noctua viftan, EN, og hér kemur stórt EN. H110 í fullri virkni er allt annað en hljóðlátt, ég geng meira að segja svo langt að segja að það sé beinlínis óþolandi hávært ef maður leyfir viftunum að fara á fullt. Noctua hinsvegar er svo gott sem hljóðlaus, líka á fullum snúningi. Kannski er málið að skipta út Corsair H110 viftunum fyrir Noctua viftur, eins og Davidoe nefnir hérna ofar í þræðinum. Kostur við H110 er svo að hann skilur eftir svakalega stórt og myndarlegt pláss í miðjum kassanum til að dást að móðurborðinu sínu, á meðan flest móðurborð falla í skuggann af Noctua skrímslinu Fyrir þá sem eru með lokaða kassa er þetta non-issue, og ég myndi taka held ég Noctua framyfir Corsair H110 alla daga vikunnar. Er jafnvel að gæla við að skipta út í hinni tölvunni minni og fá mér aðra Noctua, vill einhver kaupa lítið notaða H110 vatnskælingu?Hnykill skrifaði:.. eruði að segja mér að Noctua NH-D15 sé að skila sömu afköstum ?
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
-
- Kóngur
- Póstar: 4139
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Smá vangaveltur varðandi örgjörvakælingu
kiddi skrifaði:Já það ætli það hafi ekki verið ég, ef þú seldir bara eitt stykki í dag 8-) Þetta ætti að vera að seljast á hverjum degi, þetta dásamlega apparat. Og já, vandaðasta innpökkun á vöru sem ég hef nokkurntíman séð! Nú langar mig bara í fleiri Noctua viftur, sama hvað þær kosta!
Stærðin á pakkningunum getur nú hrætt marga, þó kælingin sé nú mjög stór þá passar hún í flesta mid-size ATX kassa án einhverra vandræða.
Kemst viftan ekki fyrir hægra megin eins og búist er vanalega við ? Nú hef ég sett þessa kælingu í kassa með vinnsluminni sem hafði þokkalega stóra minniskubba og var það án vandræða, (NZXT H440)
massabon.is
Re: Smá vangaveltur varðandi örgjörvakælingu
getiði ekki flutt inn þessar noctua viftur?vesley skrifaði:kiddi skrifaði:Já það ætli það hafi ekki verið ég, ef þú seldir bara eitt stykki í dag 8-) Þetta ætti að vera að seljast á hverjum degi, þetta dásamlega apparat. Og já, vandaðasta innpökkun á vöru sem ég hef nokkurntíman séð! Nú langar mig bara í fleiri Noctua viftur, sama hvað þær kosta!
Stærðin á pakkningunum getur nú hrætt marga, þó kælingin sé nú mjög stór þá passar hún í flesta mid-size ATX kassa án einhverra vandræða.
Kemst viftan ekki fyrir hægra megin eins og búist er vanalega við ? Nú hef ég sett þessa kælingu í kassa með vinnsluminni sem hafði þokkalega stóra minniskubba og var það án vandræða, (NZXT H440)
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
- Kóngur
- Póstar: 4139
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Smá vangaveltur varðandi örgjörvakælingu
Það er verið að vinna í því "as we speak"MatroX skrifaði:getiði ekki flutt inn þessar noctua viftur?vesley skrifaði:kiddi skrifaði:Já það ætli það hafi ekki verið ég, ef þú seldir bara eitt stykki í dag 8-) Þetta ætti að vera að seljast á hverjum degi, þetta dásamlega apparat. Og já, vandaðasta innpökkun á vöru sem ég hef nokkurntíman séð! Nú langar mig bara í fleiri Noctua viftur, sama hvað þær kosta!
Stærðin á pakkningunum getur nú hrætt marga, þó kælingin sé nú mjög stór þá passar hún í flesta mid-size ATX kassa án einhverra vandræða.
Kemst viftan ekki fyrir hægra megin eins og búist er vanalega við ? Nú hef ég sett þessa kælingu í kassa með vinnsluminni sem hafði þokkalega stóra minniskubba og var það án vandræða, (NZXT H440)
massabon.is
Re: Smá vangaveltur varðandi örgjörvakælingu
x2MatroX skrifaði: getiði ekki flutt inn þessar noctua viftur?
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Smá vangaveltur varðandi örgjörvakælingu
Er líka búinn að spá í þessum http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6835608044" onclick="window.open(this.href);return false; í staðinn fyrir Tacens Ventus II 140mm http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1982" onclick="window.open(this.href);return false; ætla frekar að taka þessar frá Kísildal og keyra á low RPM á viftustíringunni
Corsir H110 er klárlega að verða fyrir valinu.. + Tacens Ventus II 140mm og 1200 RPM á þeim öllum svo verður mitt næsta setup.. ... ég sé engann ræða um betra setup
Corsair H110 með Default viftum, + Tacens Ventus II 140mm í Pull... í Thermaltake Armor Revo ATX Kassa, með nzxt sentry 2 viftustýringu. Þetta verður kassi án flöskuháls
Corsir H110 er klárlega að verða fyrir valinu.. + Tacens Ventus II 140mm og 1200 RPM á þeim öllum svo verður mitt næsta setup.. ... ég sé engann ræða um betra setup
Corsair H110 með Default viftum, + Tacens Ventus II 140mm í Pull... í Thermaltake Armor Revo ATX Kassa, með nzxt sentry 2 viftustýringu. Þetta verður kassi án flöskuháls
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
-
- Kóngur
- Póstar: 4139
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Smá vangaveltur varðandi örgjörvakælingu
Tók smá tíma en Noctua NF-A14 er væntanleg hjá Tölvutækni 13.febrúar
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2883
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2883
massabon.is