Besta 40-42" LCD sjónvarp á Íslandi í dag (í kringum 150k)?
Besta 40-42" LCD sjónvarp á Íslandi í dag (í kringum 150k)?
Sælt veri fólkið, ég er í smá sjónvarpskaupahugleiðingum og rakst á þetta tilboð hjá heimkaupum: https://www.heimkaup.is/Sony-42-3D-Moti ... -400Hz-FHD" onclick="window.open(this.href);return false;
Þetta sjónvarp fær rosalega góða dóma og virðist henta mínum þörfum ansi vel (leikjaspilun, bíómyndir, smart TV, 3D). Í framhaldinu fór ég að svipast um og bera saman við önnur sjónvörp en það er erfitt á tölum einum saman. Hvað segið þið, er eitthvað betra til á Íslandi á svipuðu verði?
Þetta sjónvarp fær rosalega góða dóma og virðist henta mínum þörfum ansi vel (leikjaspilun, bíómyndir, smart TV, 3D). Í framhaldinu fór ég að svipast um og bera saman við önnur sjónvörp en það er erfitt á tölum einum saman. Hvað segið þið, er eitthvað betra til á Íslandi á svipuðu verði?
Re: Besta 40-42" LCD sjónvarp á Íslandi í dag (í kringum 150
Tiltölulega nýbúinn að sjá svona uppsett.
Fyrir þennann pening ekki spuring fyrir mig, nema þú getir ekki notað 48 "
http://www.elko.is/elko/is/vorur/Vinsae ... 204XXE.ecp" onclick="window.open(this.href);return false;
Fyrir þennann pening ekki spuring fyrir mig, nema þú getir ekki notað 48 "
http://www.elko.is/elko/is/vorur/Vinsae ... 204XXE.ecp" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Besta 40-42" LCD sjónvarp á Íslandi í dag (í kringum 150
Takk fyrir þetta. Þetta er hins vegar heldur of stórt fyrir mitt setupbrain skrifaði:Tiltölulega nýbúinn að sjá svona uppsett.
Fyrir þennann pening ekki spuring fyrir mig, nema þú getir ekki notað 48 "
http://www.elko.is/elko/is/vorur/Vinsae ... 204XXE.ecp" onclick="window.open(this.href);return false;
-
- /dev/null
- Póstar: 1393
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Staða: Ótengdur
Re: Besta 40-42" LCD sjónvarp á Íslandi í dag (í kringum 150
Þetta í 40"
http://www.elko.is/elko/is/vorur/Vinsae ... 275XXE.ecp" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.elko.is/elko/is/vorur/Vinsae ... 275XXE.ecp" onclick="window.open(this.href);return false;
Have spacesuit. Will travel.
Re: Besta 40-42" LCD sjónvarp á Íslandi í dag (í kringum 150
Er þetta betra en Sony sjónvarpið á einhvern hátt? Erfitt að finna dóma um Samsung sjónvörp á netinu þar sem þeir kalla þau öðrum nöfnum hér en í USA/UKaudiophile skrifaði:Þetta í 40"
http://www.elko.is/elko/is/vorur/Vinsae ... 275XXE.ecp" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Besta 40-42" LCD sjónvarp á Íslandi í dag (í kringum 150
Þetta er sama tækið bara 32 tommu ----> http://www.trustedreviews.com/samsung-ue32h6200-review" onclick="window.open(this.href);return false;pezus skrifaði:Er þetta betra en Sony sjónvarpið á einhvern hátt? Erfitt að finna dóma um Samsung sjónvörp á netinu þar sem þeir kalla þau öðrum nöfnum hér en í USA/UKaudiophile skrifaði:Þetta í 40"
http://www.elko.is/elko/is/vorur/Vinsae ... 275XXE.ecp" onclick="window.open(this.href);return false;
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Re: Besta 40-42" LCD sjónvarp á Íslandi í dag (í kringum 150
Mér líst eiginlega best á þessi tvö sem ég hef skoðað:
https://www.heimkaup.is/Sony-42-3D-Moti ... -400Hz-FHD" onclick="window.open(this.href);return false;
http://max.is/product/42-3d-smart-led-tv-phs-42pfs7109" onclick="window.open(this.href);return false;
Þau kosta nákvæmlega það sama en hvort er betra value haldiði?
@svanur: Niðurstaða reviews-ins var m.a. "Good as the Samsung is, the Sony is in a different league where picture quality is concerned."
Mér sýnist sem Sony W6-W8 2014 línan sé með ansi góð myndgæði og líka mjög lágan response time (gott fyrir leiki)
https://www.heimkaup.is/Sony-42-3D-Moti ... -400Hz-FHD" onclick="window.open(this.href);return false;
http://max.is/product/42-3d-smart-led-tv-phs-42pfs7109" onclick="window.open(this.href);return false;
Þau kosta nákvæmlega það sama en hvort er betra value haldiði?
@svanur: Niðurstaða reviews-ins var m.a. "Good as the Samsung is, the Sony is in a different league where picture quality is concerned."
Mér sýnist sem Sony W6-W8 2014 línan sé með ansi góð myndgæði og líka mjög lágan response time (gott fyrir leiki)
Re: Besta 40-42" LCD sjónvarp á Íslandi í dag (í kringum 150
Myndi ekki fá mér Philips, Sony frekær þá. Allavegna mín skoðun.
Response time? Input Lag er allt annað em þessi response time í ms. Input lag er þetta lagg í leikjunum og já Sony tækin eru vanalega með lágt ms í input lag.
Response time? Input Lag er allt annað em þessi response time í ms. Input lag er þetta lagg í leikjunum og já Sony tækin eru vanalega með lágt ms í input lag.
Last edited by svanur08 on Fim 27. Nóv 2014 22:59, edited 1 time in total.
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Re: Besta 40-42" LCD sjónvarp á Íslandi í dag (í kringum 150
Okei. Einhver sérstök ástæða? Slæm reynsla?svanur08 skrifaði:Myndi ekki fá mér Philips, Sony frekær þá. Allavegna mín skoðun.
Re: Besta 40-42" LCD sjónvarp á Íslandi í dag (í kringum 150
Mamma og pabbi eiga Philips mesta crap sem ég veit um.pezus skrifaði:Okei. Einhver sérstök ástæða? Slæm reynsla?svanur08 skrifaði:Myndi ekki fá mér Philips, Sony frekær þá. Allavegna mín skoðun.
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Re: Besta 40-42" LCD sjónvarp á Íslandi í dag (í kringum 150
Svo geta mismunandi módel hvers fyrirtækis verið mjög misgóð. Þetta philips sjónvarp er örugglega fíntsvanur08 skrifaði:Mamma og pabbi eiga Philips mesta crap sem ég veit um.pezus skrifaði:Okei. Einhver sérstök ástæða? Slæm reynsla?svanur08 skrifaði:Myndi ekki fá mér Philips, Sony frekær þá. Allavegna mín skoðun.
Re: Besta 40-42" LCD sjónvarp á Íslandi í dag (í kringum 150
Já kannski, Menu-ið í tækinu er geðveikt slow og respondar illa, dettur oft út hljóðið og þarf alltaf að miða fjarðstýringunni alveg á tækið til að hún virki.
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Re: Besta 40-42" LCD sjónvarp á Íslandi í dag (í kringum 150
Hvað er það gamalt tæki? Mögulega búnir að uppfæra þetta í nýrri tækjumsvanur08 skrifaði:Já kannski, Menu-ið í tækinu er geðveikt slow og respondar illa, dettur oft út hljóðið og þarf alltaf að miða fjarðstýringunni alveg á tækið til að hún virki.