Besta 40-42" LCD sjónvarp á Íslandi í dag (í kringum 150k)?

Svara

Höfundur
pezus
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Lau 15. Jan 2011 18:58
Staða: Ótengdur

Besta 40-42" LCD sjónvarp á Íslandi í dag (í kringum 150k)?

Póstur af pezus »

Sælt veri fólkið, ég er í smá sjónvarpskaupahugleiðingum og rakst á þetta tilboð hjá heimkaupum: https://www.heimkaup.is/Sony-42-3D-Moti ... -400Hz-FHD" onclick="window.open(this.href);return false;

Þetta sjónvarp fær rosalega góða dóma og virðist henta mínum þörfum ansi vel (leikjaspilun, bíómyndir, smart TV, 3D). Í framhaldinu fór ég að svipast um og bera saman við önnur sjónvörp en það er erfitt á tölum einum saman. Hvað segið þið, er eitthvað betra til á Íslandi á svipuðu verði?
Skjámynd

brain
Geek
Póstar: 824
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Staða: Ótengdur

Re: Besta 40-42" LCD sjónvarp á Íslandi í dag (í kringum 150

Póstur af brain »

Tiltölulega nýbúinn að sjá svona uppsett.

Fyrir þennann pening ekki spuring fyrir mig, nema þú getir ekki notað 48 "

http://www.elko.is/elko/is/vorur/Vinsae ... 204XXE.ecp" onclick="window.open(this.href);return false;

Höfundur
pezus
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Lau 15. Jan 2011 18:58
Staða: Ótengdur

Re: Besta 40-42" LCD sjónvarp á Íslandi í dag (í kringum 150

Póstur af pezus »

brain skrifaði:Tiltölulega nýbúinn að sjá svona uppsett.

Fyrir þennann pening ekki spuring fyrir mig, nema þú getir ekki notað 48 "

http://www.elko.is/elko/is/vorur/Vinsae ... 204XXE.ecp" onclick="window.open(this.href);return false;
Takk fyrir þetta. Þetta er hins vegar heldur of stórt fyrir mitt setup
Skjámynd

audiophile
/dev/null
Póstar: 1393
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Staða: Ótengdur

Re: Besta 40-42" LCD sjónvarp á Íslandi í dag (í kringum 150

Póstur af audiophile »

Þetta í 40"

http://www.elko.is/elko/is/vorur/Vinsae ... 275XXE.ecp" onclick="window.open(this.href);return false;
Have spacesuit. Will travel.

Höfundur
pezus
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Lau 15. Jan 2011 18:58
Staða: Ótengdur

Re: Besta 40-42" LCD sjónvarp á Íslandi í dag (í kringum 150

Póstur af pezus »

audiophile skrifaði:Þetta í 40"

http://www.elko.is/elko/is/vorur/Vinsae ... 275XXE.ecp" onclick="window.open(this.href);return false;
Er þetta betra en Sony sjónvarpið á einhvern hátt? Erfitt að finna dóma um Samsung sjónvörp á netinu þar sem þeir kalla þau öðrum nöfnum hér en í USA/UK
Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: Besta 40-42" LCD sjónvarp á Íslandi í dag (í kringum 150

Póstur af svanur08 »

pezus skrifaði:
audiophile skrifaði:Þetta í 40"

http://www.elko.is/elko/is/vorur/Vinsae ... 275XXE.ecp" onclick="window.open(this.href);return false;
Er þetta betra en Sony sjónvarpið á einhvern hátt? Erfitt að finna dóma um Samsung sjónvörp á netinu þar sem þeir kalla þau öðrum nöfnum hér en í USA/UK
Þetta er sama tækið bara 32 tommu ----> http://www.trustedreviews.com/samsung-ue32h6200-review" onclick="window.open(this.href);return false;
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE

Höfundur
pezus
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Lau 15. Jan 2011 18:58
Staða: Ótengdur

Re: Besta 40-42" LCD sjónvarp á Íslandi í dag (í kringum 150

Póstur af pezus »

Mér líst eiginlega best á þessi tvö sem ég hef skoðað:

https://www.heimkaup.is/Sony-42-3D-Moti ... -400Hz-FHD" onclick="window.open(this.href);return false;

http://max.is/product/42-3d-smart-led-tv-phs-42pfs7109" onclick="window.open(this.href);return false;

Þau kosta nákvæmlega það sama en hvort er betra value haldiði?

@svanur: Niðurstaða reviews-ins var m.a. "Good as the Samsung is, the Sony is in a different league where picture quality is concerned."
Mér sýnist sem Sony W6-W8 2014 línan sé með ansi góð myndgæði og líka mjög lágan response time (gott fyrir leiki)
Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: Besta 40-42" LCD sjónvarp á Íslandi í dag (í kringum 150

Póstur af svanur08 »

Myndi ekki fá mér Philips, Sony frekær þá. Allavegna mín skoðun.

Response time? Input Lag er allt annað em þessi response time í ms. Input lag er þetta lagg í leikjunum og já Sony tækin eru vanalega með lágt ms í input lag.
Last edited by svanur08 on Fim 27. Nóv 2014 22:59, edited 1 time in total.
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE

Höfundur
pezus
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Lau 15. Jan 2011 18:58
Staða: Ótengdur

Re: Besta 40-42" LCD sjónvarp á Íslandi í dag (í kringum 150

Póstur af pezus »

svanur08 skrifaði:Myndi ekki fá mér Philips, Sony frekær þá. Allavegna mín skoðun.
Okei. Einhver sérstök ástæða? Slæm reynsla?
Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: Besta 40-42" LCD sjónvarp á Íslandi í dag (í kringum 150

Póstur af svanur08 »

pezus skrifaði:
svanur08 skrifaði:Myndi ekki fá mér Philips, Sony frekær þá. Allavegna mín skoðun.
Okei. Einhver sérstök ástæða? Slæm reynsla?
Mamma og pabbi eiga Philips mesta crap sem ég veit um.
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE

Höfundur
pezus
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Lau 15. Jan 2011 18:58
Staða: Ótengdur

Re: Besta 40-42" LCD sjónvarp á Íslandi í dag (í kringum 150

Póstur af pezus »

svanur08 skrifaði:
pezus skrifaði:
svanur08 skrifaði:Myndi ekki fá mér Philips, Sony frekær þá. Allavegna mín skoðun.
Okei. Einhver sérstök ástæða? Slæm reynsla?
Mamma og pabbi eiga Philips mesta crap sem ég veit um.
Svo geta mismunandi módel hvers fyrirtækis verið mjög misgóð. Þetta philips sjónvarp er örugglega fínt
Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: Besta 40-42" LCD sjónvarp á Íslandi í dag (í kringum 150

Póstur af svanur08 »

Já kannski, Menu-ið í tækinu er geðveikt slow og respondar illa, dettur oft út hljóðið og þarf alltaf að miða fjarðstýringunni alveg á tækið til að hún virki.
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE

Höfundur
pezus
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Lau 15. Jan 2011 18:58
Staða: Ótengdur

Re: Besta 40-42" LCD sjónvarp á Íslandi í dag (í kringum 150

Póstur af pezus »

svanur08 skrifaði:Já kannski, Menu-ið í tækinu er geðveikt slow og respondar illa, dettur oft út hljóðið og þarf alltaf að miða fjarðstýringunni alveg á tækið til að hún virki.
Hvað er það gamalt tæki? Mögulega búnir að uppfæra þetta í nýrri tækjum
Svara